Sælir,
Er með server 2012 og um 30 tölvur, nokkuð marga notendur sem eru ekki með sína eigin vélar og ekki altaf sami notandi með sömu vél.
Ég setti Windows 8.1 upp á einni vél og þegar ég prófa að logga notendur inn á hana þá virðast þeir ekki fá drifin sín.
Notendur fá ekki drifin sín nema handkeyra login-scriptuna,
þarf bara að gera einu sinni og í næstu login þá koma drif,
er að leita eftir lausn til að þurfa ekki að handkeyra scriptu
það er frekar mikil handavinna.
Virkar allt vel smurt með win7
Með von um einhverjar hugmyndir
Er búinn að leggja fyrir gúgúl frænda nokkrar spurningar
Fyrirfram þakkir:)
Notendadrif & win 8.1
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 664
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Notendadrif & win 8.1
Gætir prufað setja öll sameiginleg drif í GPO, undir User policies->preferences, og setja þeirra persónulega drif beint á user'inn þeirra.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3172
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Notendadrif & win 8.1
Þegar ég var að fiffa til file server-inn heima þá notaðist ég við þessar leiðbeiningar
http://community.spiceworks.com/how_to/show/17039-mapping-drives-with-group-policy-preferences-and-item-level-targeting
http://community.spiceworks.com/how_to/show/17039-mapping-drives-with-group-policy-preferences-and-item-level-targeting
Just do IT
√
√