Er þetta vandamál með routerinn eða hvað.
Semsagt ef ég er að dl á 6mb/s þá dettur netið út fæ gulan þríhyrning á netið hjá mér og allar aðrar tölvur á heimilinu ná engu sambandi þegar ég dl einhverjum file
Netið heima með vesen
Re: Netið heima með vesen
Ertu að downloada á 6MegaBætum eða 6 Megabitum? Hvernig router ertu með?
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 477
- Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Netið heima með vesen
BugsyB skrifaði:rosalega flott lýsing á vandamálinu hjá þér
Hmm get ég eitthvað lýst þessu nánar netið dettur út hjá mér og ég fæ gulan þríhyrning og netið virkar ekki Þegar ég fer í dl hraða 6 megabite á sek.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Netið heima með vesen
Þú ert að nota alla bandvíddina. Routerinn getur ekki útdeilt neinni öðru tölvu neinni bandvídd því þú ert að nota hana alla.
Ertu með 50Mb tengingu og lélegan router?
Ertu með 50Mb tengingu og lélegan router?
Modus ponens
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 477
- Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Netið heima með vesen
Gúrú skrifaði:Þú ert að nota alla bandvíddina. Routerinn getur ekki útdeilt neinni öðru tölvu neinni bandvídd því þú ert að nota hana alla.
Ertu með 50Mb tengingu og lélegan router?
Já ég er með ljósleiðara sp um að fara með routerinn í vodafone og fá nýjan er með þennan hvíta.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Netið heima með vesen
stefhauk skrifaði:Gúrú skrifaði:Þú ert að nota alla bandvíddina. Routerinn getur ekki útdeilt neinni öðru tölvu neinni bandvídd því þú ert að nota hana alla.
Ertu með 50Mb tengingu og lélegan router?
Já ég er með ljósleiðara sp um að fara með routerinn í vodafone og fá nýjan er með þennan hvíta.
Ef þú ert með VOX router geturðu sparað þér ferðina niður í Vodafone þar til að nýji Zhone routerinn kemur út.
Stilltu frekar torrent forritið þannig að hraðinn fari aldrei yfir 4 eða 5 megabyte(4096-5120 kb)(30-40 Megabit), sérstaklega ef það eru fleiri að nota netið og þú vilt geta notað netið á meðan þú downloadar. Mæli líka með því að láta forritið ekki tengjast fleiri en 20-30 í einu, það er gríðarlegt álag á routerinn þar.
Ef þú ferð upp í 6 Megabyte þá ertu að nota 48 Megabita, en það er hámarksbandvíddin sem ljósleiðarinn er stilltur á(+- 2Mb) og töluvert mikið álag á VOX router.
Þess má til gamans geta að 50Mb ljósleiðari = 6.25 MB/s, sem er mælieiningin sem torrent gefur upp. Mikilvægt að rugla þessu ekki saman.
100 Mb ljós =12.5 MB/s á utorrent.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 477
- Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Netið heima með vesen
Sallarólegur skrifaði:stefhauk skrifaði:Gúrú skrifaði:Þú ert að nota alla bandvíddina. Routerinn getur ekki útdeilt neinni öðru tölvu neinni bandvídd því þú ert að nota hana alla.
Ertu með 50Mb tengingu og lélegan router?
Já ég er með ljósleiðara sp um að fara með routerinn í vodafone og fá nýjan er með þennan hvíta.
Ef þú ert með VOX router geturðu sparað þér ferðina niður í Vodafone þar til að nýji Zhone routerinn kemur út.
Stilltu frekar torrent forritið þannig að hraðinn fari aldrei yfir 4 eða 5 megabyte(4096-5120 kb)(30-40 Megabit), sérstaklega ef það eru fleiri að nota netið og þú vilt geta notað netið á meðan þú downloadar. Mæli líka með því að láta forritið ekki tengjast fleiri en 20-30 í einu, það er gríðarlegt álag á routerinn þar.
Ef þú ferð upp í 6 Megabyte þá ertu að nota 48 Megabita, en það er hámarksbandvíddin sem ljósleiðarinn er stilltur á(+- 2Mb) og töluvert mikið álag á VOX router.
Þess má til gamans geta að 50Mb ljósleiðari = 6.25 MB/s, sem er mælieiningin sem torrent gefur upp. Mikilvægt að rugla þessu ekki saman.
100 Mb ljós =12.5 MB/s á utorrent.
Já meinar jú ég er með vox routerinn er eitthvað vitað hvenær þessi nýji router komi ?
Re: Netið heima með vesen
Hann kom í dag. Getur verið að hann komi ekki í verslanir fyrr en eftir helgi en þið getið amk hringt og athugað hvort þau geti ekki reddað ykkur stykki.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB