Slæmur vírus: CryptoLocker


Höfundur
vatr9
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Fim 18. Sep 2008 13:34
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Slæmur vírus: CryptoLocker

Pósturaf vatr9 » Fim 24. Okt 2013 20:35

Var að lesa mér til um vírus sem heitir CryptoLocker.
Hann virðist sérstaklega hættulegur og ef hann nær að smita tölvuna þá fer hann í öll notendaskjöl og cryptar þau.
Síðan birtast skilaboð þar sem notandanum er sagt hvað er búið að gera og honum boðið að borga lausnargjald fyrir gögnin sín.
Ef ekki er borgað innan ca 3 sólarhringa er engin leið að nálgast gögnin aftur.
Menn eru að kalla þetta Ransomware.
Nú gildir að koma sér upp góðu backupi
eða nota Linux :)

Einföld Google leit skilar fullt af umræðum og upplýsingum um fyrirbærið.



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Slæmur vírus: CryptoLocker

Pósturaf Yawnk » Fim 24. Okt 2013 20:47

Jeminn eini.. :-k



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Slæmur vírus: CryptoLocker

Pósturaf trausti164 » Fim 24. Okt 2013 21:39

vatr9 skrifaði:Var að lesa mér til um vírus sem heitir CryptoLocker.
Hann virðist sérstaklega hættulegur og ef hann nær að smita tölvuna þá fer hann í öll notendaskjöl og cryptar þau.
Síðan birtast skilaboð þar sem notandanum er sagt hvað er búið að gera og honum boðið að borga lausnargjald fyrir gögnin sín.
Ef ekki er borgað innan ca 3 sólarhringa er engin leið að nálgast gögnin aftur.
Menn eru að kalla þetta Ransomware.
Nú gildir að koma sér upp góðu backupi
eða nota Linux :)

Einföld Google leit skilar fullt af umræðum og upplýsingum um fyrirbærið.

Buenos dias! Hvernig nennir fólk að standa í svona rugli? Þeir sem að geta búið til svona vírusa hljóta að geta fengið einhverja vinnu í tölvuiðnaðinum í stað þess að fara út í glæpi, right?


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Slæmur vírus: CryptoLocker

Pósturaf Gúrú » Fim 24. Okt 2013 21:44

trausti164 skrifaði:Buenos dias! Hvernig nennir fólk að standa í svona rugli? Þeir sem að geta búið til svona vírusa hljóta að geta fengið einhverja vinnu í tölvuiðnaðinum í stað þess að fara út í glæpi, right?


Mjög margir þeirra búa ekki í þessum atvinnutækifæraríku löndum heimsins og margir þeirra vilja ekkert 9-5 vinnu.

Bara sama með þetta eins og margt annað... "af hverju er fólk að nauðga" "af hverju er fólk að stela" et cetera.


Modus ponens

Skjámynd

AngryMachine
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Slæmur vírus: CryptoLocker

Pósturaf AngryMachine » Fim 24. Okt 2013 21:45

Ég hef stundum pirrað mig á því þegar tölvupóst kerfi fjarlægja allar .exe skrár úr viðhengjum, en eftir að hafa lesið grein um CryptoLocker þá er ég bara feginn. Fékk mig líka til að sitja niður og endurskoða þær bakkuprútínur sem ég er með.

Ekki að maður vilji hrósa fólkinu sem gerir svona hluti en samt verður maður að viðurkenna að þetta er frekar snyrtilega gert hjá þeim. Einfalt og notendavænt viðmót, upphæðin nógu há til að mokgræða en nógu lág til að flestir geti og vilji borga frekar en að sitja uppi með tjónið, skotheld dulkóðun og greiðsla í bitcoins.


____________________
Starfsmaður @ hvergi


Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Slæmur vírus: CryptoLocker

Pósturaf Swanmark » Fim 24. Okt 2013 23:55

Ég nældi mér í þetta einhverstaðar, þetta komu sem skilaboð frá FBI Cybercrime division, og að ég hefði 3 daga til að borga einhverja 300 dollara með einhverju pre-paid korti sem ég átti að kaupa í Walmart :p
Ef að ég gerði þetta ekki innan 3 daga fengi ég reikning upp á 2.000-200.000 dollara, og man ekki hvað langann prison time. Náði samt ekki að losna við þetta, það eru til einhver tól til þess, Norton er með eitthvað sérstakt fyrir svona sem auðvitað virkaði bara ekkert. Ætlaði að fara að formatta soon anyways svo ég gerði það bara. :)

Ef að einhver fær svona, þá komst ég svona framhjá þessu: Ýtti á power hnappinn á tölvunni minni, þá lokaðist þetta og flest annað og fékk svo alltaf force shutdown eða cancel hnappana, man ekki alveg hvað stendur á þeim, og þar ýtti ég á cancel og voila. Tölvan virkaði alveg, en ef ég reyndi að altera það sem startaðist með tölvunni in any way, þá poppaði þetta upp. :/

P.S. Þetta er þekkt sem FBI virus.


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Slæmur vírus: CryptoLocker

Pósturaf Gúrú » Fös 25. Okt 2013 00:02

Þetta er bara alrangt hjá þér Swanmark. Það sem þú fékkst er hvorki eins, né það sama og CryptoLocker.

CryptoLocker er ekki einu sinni vírus...


Modus ponens

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Slæmur vírus: CryptoLocker

Pósturaf tdog » Fös 25. Okt 2013 00:04

Það var hringt í litla bróður, hann alveg glær. Beðinn um að fara á einhverja teamviewer síðu og hleypa einhverjum „Mikroshoft“ manni inn. Svo er hann beðinn um kreditkortanúmer og þá fannst honum þetta spúkí, og þá er búið að koma svona ransomware fyrir á tölvunni hans.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Slæmur vírus: CryptoLocker

Pósturaf worghal » Fös 25. Okt 2013 00:08

félagi minn er mikið að ná í tónlist af fileshare síðum þar sem er downloadað rar fælum og náði að næla sér í svona.
honum fannst það bara ekkert grunsamlegt að heill diskur væri 20kb og einn fæll... :fly


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Slæmur vírus: CryptoLocker

Pósturaf Swanmark » Fös 25. Okt 2013 00:39

Gúrú skrifaði:Þetta er bara alrangt hjá þér Swanmark. Það sem þú fékkst er hvorki eins, né það sama og CryptoLocker.

CryptoLocker er ekki einu sinni vírus...

O, mkay.


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Slæmur vírus: CryptoLocker

Pósturaf Maniax » Fös 25. Okt 2013 08:30

http://www.bleepingcomputer.com/virus-r ... nformation

Hérna eru góðar upplýsingar um Cryptolocker.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Slæmur vírus: CryptoLocker

Pósturaf hagur » Fös 25. Okt 2013 09:15

Úff.

Besta ráðið gegn vírusum: Common Sense.

Hefur virkað fyrir mig í a.m.k 15 ár.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3761
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 125
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Slæmur vírus: CryptoLocker

Pósturaf Pandemic » Fös 25. Okt 2013 10:29

Fékk tölvu fyrir um ári frá ættingja sem fékk svipaðan vírus og encryptaði allar skrár sem voru á .docx,.jpg,.png sniði.
Ég formataði hana og náði bara í fresh backup :)



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Slæmur vírus: CryptoLocker

Pósturaf Stutturdreki » Fös 25. Okt 2013 11:21

Gúrú skrifaði:
trausti164 skrifaði:Buenos dias! Hvernig nennir fólk að standa í svona rugli? Þeir sem að geta búið til svona vírusa hljóta að geta fengið einhverja vinnu í tölvuiðnaðinum í stað þess að fara út í glæpi, right?


Mjög margir þeirra búa ekki í þessum atvinnutækifæraríku löndum heimsins og margir þeirra vilja ekkert 9-5 vinnu.

Bara sama með þetta eins og margt annað... "af hverju er fólk að nauðga" "af hverju er fólk að stela" et cetera.

Fyrir utan að þetta er orðinn business. Það eru til 'fyrirtæki' sem stunda þetta og þau hafa fólk í vinnu við að þykjast vera Microsoft eða álíka.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Slæmur vírus: CryptoLocker

Pósturaf urban » Fös 25. Okt 2013 11:56

hagur skrifaði:Úff.

Besta ráðið gegn vírusum: Common Sense.

Hefur virkað fyrir mig í a.m.k 15 ár.


aðal vandamálið við almenna skynsemi er að hún er bara ekkert svo algeng


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !