Net yfir rafmagn
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1062
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Net yfir rafmagn
Nú erum við að fá inn ljósleiðara hjá okkur en hann er dreginn inn á neðri hæðinni hjá okkur, þannig er mál með vexti að við þurfum að koma netinu á efri hæðina á tvo staði (tvö herbergi), eitt í tölvu og hitt fyrir Sjónvarp Vodafone.
Er þetta ekki einfaldasta lausnin: http://tolvutek.is/vara/trendnet-500mbp ... r-einingar og kaupa svona http://tolvutek.is/vara/trendnet-500mbp ... ein-eining einn svona í viðbót. Mun ekki virka að vera með eitt svona niðri hjá routernum og svo tvo uppi sem taka á móti?
Er þetta ekki einfaldasta lausnin: http://tolvutek.is/vara/trendnet-500mbp ... r-einingar og kaupa svona http://tolvutek.is/vara/trendnet-500mbp ... ein-eining einn svona í viðbót. Mun ekki virka að vera með eitt svona niðri hjá routernum og svo tvo uppi sem taka á móti?
Re: Net yfir rafmagn
Jú það myndi virka. Ég er að nota svona og tek t.d. ekki eftir neinu hraða tapi sem einhverjir hafa talað um.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Net yfir rafmagn
Þarf ekki myndlykillinn að vera tengdur í ljósleiðaraboxið? Ekki routerinn? Þá þyrftirðu tvær tengingar upp. Eina fyrir netið og aðra fyrir sjónvarpið. Veit ekki hvort það yrðu einhverjar samskipta truflarnir þar á milli ef þú sendir bæði upp með svona rafmagnstegnlum...
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Net yfir rafmagn
Nei það virkar ekki þar sem TV er á sér neti.
Þarft 1x par fyrir tölvuna og 1x par fyrir myndlykil.
Þarft 1x par fyrir tölvuna og 1x par fyrir myndlykil.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Net yfir rafmagn
Ættir fræðilega séð að geta tvískipt kallinum þessi tæki eiga að senda öll pörin og maður notar bara 2 fyrir ipTV
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
Símvirki.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1062
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Net yfir rafmagn
einarth skrifaði:Nei það virkar ekki þar sem TV er á sér neti.
Þarft 1x par fyrir tölvuna og 1x par fyrir myndlykil.
Já ég skil, þannig að ef ég fæ mér tvö pör af þessu ætti það að duga fyrir TV og Tölvu?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Net yfir rafmagn
dedd10 skrifaði:einarth skrifaði:Nei það virkar ekki þar sem TV er á sér neti.
Þarft 1x par fyrir tölvuna og 1x par fyrir myndlykil.
Já ég skil, þannig að ef ég fæ mér tvö pör af þessu ætti það að duga fyrir TV og Tölvu?
Já.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Net yfir rafmagn
BugsyB skrifaði:Ættir fræðilega séð að geta tvískipt kallinum þessi tæki eiga að senda öll pörin og maður notar bara 2 fyrir ipTV
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
Ekki hægt að splitta raflögninni í húsinu..það á bara við cat-only kerfi.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Net yfir rafmagn
einarth skrifaði:BugsyB skrifaði:Ættir fræðilega séð að geta tvískipt kallinum þessi tæki eiga að senda öll pörin og maður notar bara 2 fyrir ipTV
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
Ekki hægt að splitta raflögninni í húsinu..það á bara við cat-only kerfi.
Nei en þú getur tvískipt cat5 kapplinum öðrumegin sett anann endan í tv hinn i net svo heilan í powerline - tekið heilan úr pöwerline og stvískipt þar í ml og tölvu.
svona svipað og þetta
Símvirki.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Net yfir rafmagn
Hef mikla reynslu af svona málum.
EKKI nota powerline fyrir IPTV. Dragðu sér CAT5 kapal beint úr ljósleiðaraboxinu í iptv lykilinn.
Ég myndi aldrei nota powerline nema sem síðasta úrræði.
Þetta virkar voða sniðugt eins og þetta lítur út, en þetta er dýrt, og það er miklu betur farið með peningana að splæsa í kapla á milli.
EKKI nota powerline fyrir IPTV. Dragðu sér CAT5 kapal beint úr ljósleiðaraboxinu í iptv lykilinn.
Ég myndi aldrei nota powerline nema sem síðasta úrræði.
Þetta virkar voða sniðugt eins og þetta lítur út, en þetta er dýrt, og það er miklu betur farið með peningana að splæsa í kapla á milli.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Mán 09. Sep 2013 07:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Net yfir rafmagn
BugsyB skrifaði:einarth skrifaði:BugsyB skrifaði:Ættir fræðilega séð að geta tvískipt kallinum þessi tæki eiga að senda öll pörin og maður notar bara 2 fyrir ipTV
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
Ekki hægt að splitta raflögninni í húsinu..það á bara við cat-only kerfi.
Nei en þú getur tvískipt cat5 kapplinum öðrumegin sett anann endan í tv hinn i net svo heilan í powerline - tekið heilan úr pöwerline og stvískipt þar í ml og tölvu.
Það sem Einar á við að þar sem það er Network layer í HomePlug protocolnum ( IEEE 1901 ) þá er í raun og veru kominn sviss þarna sem kann ekkert á tagging eða þræði. Heldur er hann byrjaður að encapsulate og þá skilur hann ekki hvert par fyrir sig. Vissulega er hægt að gera þetta með kapalinn en það myndi ekki bera Sjónvarpið á einu vlani og Netið á hinu vlani.
Þetta er svipað eins og þú hendir heimskum sviss á milli, þá er þetta bara ekki lengur hægt.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Net yfir rafmagn
Akkúrat...
Powerline er ekki að taka hvert par fyrir sig úr cat kaplinum og flytja það yfir rafmagnsvírinn - heldur er verið að taka 1x ethernet merki og flytja það.
Annað sem vert er að taka fram - þegar ætlunin er að nota 2x pör af powerline til að flytja annarsvegar tv og hinsvegar internet - þá er mikilvægt að para powerline tækin saman tvö og tvö þannig að tæki eitt geti aðeins talað við tæki 2 - en ekki 3 og 4 - og tæki 3 geti bara talað við tæki 4 - ekki 1 og 2.
Ef öll tækin geta talað við hvort annað er búið að tengja saman tv og internet og það veldur vandræðum.
Kv, Einar.
Powerline er ekki að taka hvert par fyrir sig úr cat kaplinum og flytja það yfir rafmagnsvírinn - heldur er verið að taka 1x ethernet merki og flytja það.
Annað sem vert er að taka fram - þegar ætlunin er að nota 2x pör af powerline til að flytja annarsvegar tv og hinsvegar internet - þá er mikilvægt að para powerline tækin saman tvö og tvö þannig að tæki eitt geti aðeins talað við tæki 2 - en ekki 3 og 4 - og tæki 3 geti bara talað við tæki 4 - ekki 1 og 2.
Ef öll tækin geta talað við hvort annað er búið að tengja saman tv og internet og það veldur vandræðum.
Kv, Einar.
-
- spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Net yfir rafmagn
Hvernig aðgreinir maður pörin?? Er eitthvað PC utility fyrir það?
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Net yfir rafmagn
Gilmore skrifaði:Hvernig aðgreinir maður pörin?? Er eitthvað PC utility fyrir það?
Það er Management Utility fyrir W7 með þessum Trendnet stykkjum.
Modus ponens
-
- spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Net yfir rafmagn
Virkar það líka fyrir aðrar tegundir? Ég er með eitt par heima fyrir tv, en það fæst ekki lengur, þanngi að ef ég kaupi Trendnet par mundi forritið þá líka þekkja þetta par sem ég á fyrir? Man ekki tegundina.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Net yfir rafmagn
Gilmore skrifaði:Virkar það líka fyrir aðrar tegundir? Ég er með eitt par heima fyrir tv, en það fæst ekki lengur, þanngi að ef ég kaupi Trendnet par mundi forritið þá líka þekkja þetta par sem ég á fyrir? Man ekki tegundina.
Þó við ynnum allir hjá nákvæmlega deildinni hjá Trendnet sem sæi um nákvæmlega svona athuganir gætum við ekki einu sinni svarað þér með þessar upplýsingar.
Gáðu bara hvort að nýjasta utilityið þekkir parið þitt.
Modus ponens