Python eða java fyrir byrjendur?
Python eða java fyrir byrjendur?
Hvort mynduð þið mæla með að byrja að læra á? Python eða java. Er algjör byrjandi, hef bara forritað með arduino
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Python eða java fyrir byrjendur?
Java er alltaf mjög gott byrjendamál. Ef þú hefur forritað fyrir Arduino þá hefur þú forritað í C, sem er auðvelt að heimfæra í java. Myndi byrja að kíkja á java og fara svo í python seinna meir. Bæði tungumálin eru mjög góðir kostir að kunna á.
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Python eða java fyrir byrjendur?
Java er meira svona eins og þessi old-school forritunarmál og nánanst öll bakendakerfi eru skrifuð í.
Python er önnur hugsun og gefur þér miklu meira sem er ekki beint kostur þegar maður er að læra.
Python er önnur hugsun og gefur þér miklu meira sem er ekki beint kostur þegar maður er að læra.
-
- Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Mán 09. Sep 2013 07:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Python eða java fyrir byrjendur?
Ég mæli með Python fyrir alla, sama hvar þeir eru staddir í lífinu.
Það sem þú gerir í 20 línum í Java gerirðu í 2 í Python (þú skilur)
Ég hef lært bæði Java og Python og mér finnst Python mikið mikið skemmtilegri tungumál. Til að læra python the best way geturu tjékkað á þessu http://learnpythonthehardway.org/book/ <--- Það eru mjög misjafnar skoðanir á þessu en mér finnst þetta covera basics og meira en það, svo þarftu að lesa ógeðslega mikið af Python kóðum og Python tutorial-um og auðvitað æfa sig of æfa og æfa og æfa :p
NOTE: MÉR finnst.
EDIT: geriru - gerirðu, same shit
Það sem þú gerir í 20 línum í Java gerirðu í 2 í Python (þú skilur)
Ég hef lært bæði Java og Python og mér finnst Python mikið mikið skemmtilegri tungumál. Til að læra python the best way geturu tjékkað á þessu http://learnpythonthehardway.org/book/ <--- Það eru mjög misjafnar skoðanir á þessu en mér finnst þetta covera basics og meira en það, svo þarftu að lesa ógeðslega mikið af Python kóðum og Python tutorial-um og auðvitað æfa sig of æfa og æfa og æfa :p
NOTE: MÉR finnst.
EDIT: geriru - gerirðu, same shit
Síðast breytt af Orrabaunir á Mán 09. Sep 2013 09:36, breytt samtals 1 sinni.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Python eða java fyrir byrjendur?
Orrabaunir skrifaði:Það sem þú gerir í 20 línum í Java gerirðu í 2 í Python (þú skilur)
Skiptir það öllu máli? Styttri kóði ÞARF ekkert að vera betri. Stundum geta málalengingarnar í Java hjálpað til við að útskýra hvað kóðinn á að gera.
-
- Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Mán 09. Sep 2013 07:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Python eða java fyrir byrjendur?
Daz skrifaði:Orrabaunir skrifaði:Það sem þú gerir í 20 línum í Java gerirðu í 2 í Python (þú skilur)
Skiptir það öllu máli? Styttri kóði ÞARF ekkert að vera betri. Stundum geta málalengingarnar í Java hjálpað til við að útskýra hvað kóðinn á að gera.
Nei vinur, ég var ekki að meina að það sé betra, alls ekki.
Ég er sammála að málalengingarnar í Java hjálpa en þegar þú ert kominn lengra og skilur er (again, my opinion) Python þægilegra og auðveldara í notkun.
Er ekki að reyna að gera útum hvor tungumál er "betra" þar sem að það er svoldið einstaklingsbundið.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Python eða java fyrir byrjendur?
Þá er best að mæla með því máli sem maður telur best að læra á (annaðhvort auðveldast eða besti undirbúningurinn). Ég held, án þess að hafa neinar sérstakar aðrar forsendur fyrir því en mínar eigin skoðanir, að Java sé besta málið til að læra á. MJÖG mikið af hjálp til á netinu, hjálpleg og þroskuð IDE (eða hráir textedit-orar með stuðning við að kompæla og keyra). Svo er auðvelt að stökkva úr Java yfir í C(++) eða .net heiminn.
Hins vegar ef maður getur lært java þá er hægt að læra python líka.
Hins vegar ef maður getur lært java þá er hægt að læra python líka.
Re: Python eða java fyrir byrjendur?
Núna hef ég unnið við bæði Python og Java og mér finnst mun skemmtilegra að vinna í Python. Hins vegar eru til miklu fleiri og fullkomnari tól fyrir Java (debuggerinn í IDEA er t.d. muuun skárra en import pdb; pdb.set_trace(), ég hef ekki prufað PyCharm en það hugsanlega lagar það þessa hluti).
Öll þessi mál virka sirka eins (reyndar ekki þegar þú ert kominn í functional forritun, Python trompar Java þar því að í Python eru functions first class, þú notar það samt væntanlega ekki mikið til að byrja með). Þú þarft að skilja nokkurn vegin hvað það er sem þú segir tölvunni að gera. Veldu bara eitthvað og lærðu á það. Þú þarft fyrst að læra hugsunina í að forrita. Java er hugsanlega betra af því að þá þarftu virkilega að hugsa um þetta dót. Það er líka meira aðhald með static typing mál.
En þetta kemur allt á svipuðum stað niður, veldu bara eitthvað og notaðu það. Eina leiðin til að læra þetta er að finna sér eitthvað project og gera það.
Öll þessi mál virka sirka eins (reyndar ekki þegar þú ert kominn í functional forritun, Python trompar Java þar því að í Python eru functions first class, þú notar það samt væntanlega ekki mikið til að byrja með). Þú þarft að skilja nokkurn vegin hvað það er sem þú segir tölvunni að gera. Veldu bara eitthvað og lærðu á það. Þú þarft fyrst að læra hugsunina í að forrita. Java er hugsanlega betra af því að þá þarftu virkilega að hugsa um þetta dót. Það er líka meira aðhald með static typing mál.
En þetta kemur allt á svipuðum stað niður, veldu bara eitthvað og notaðu það. Eina leiðin til að læra þetta er að finna sér eitthvað project og gera það.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Python eða java fyrir byrjendur?
Orrabaunir skrifaði:Daz skrifaði:Ég er sammála að málalengingarnar í Java hjálpa en þegar þú ert kominn lengra og skilur er (again, my opinion) Python þægilegra og auðveldara í notkun.Orrabaunir skrifaði:Það sem þú gerir í 20 línum í Java gerirðu í 2 í Python (þú skilur)
"Kominn lengra.." ertu ekki að segja þarna að það sé þægilegra að læra grunninn fyrst í Java eða einhverju öðru rótgrónu tungumáli?
Re: Python eða java fyrir byrjendur?
KermitTheFrog skrifaði:Orrabaunir skrifaði:Daz skrifaði:Ég er sammála að málalengingarnar í Java hjálpa en þegar þú ert kominn lengra og skilur er (again, my opinion) Python þægilegra og auðveldara í notkun.Orrabaunir skrifaði:Það sem þú gerir í 20 línum í Java gerirðu í 2 í Python (þú skilur)
"Kominn lengra.." ertu ekki að segja þarna að það sé þægilegra að læra grunninn fyrst í Java eða einhverju öðru rótgrónu tungumáli?
Ég veit svosem ekki alveg hvað hann á við en mín upplifun af þessu er að þegar þú ert kominn lengra [í Python] þá hjálpar að málið er ekki of verbose (sjá ekki skóginn fyrir trjánum týpan). Þú lærir grunninn alveg jafn vel í Python og öðru og það hjálpar ekkert að læra grunninn á einum stað og færa svo yfir í annað mál. Það er auðvitað góð reynsla að yfirfæra þekkinguna en það mun alltaf tefja þig og láta þér líða eins og þú kunnir ekkert að fara úr einu máli sem þú þekkir þokkalega yfir í eitthvað sem þú þekkir ekki vel.
-
- Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Mán 09. Sep 2013 07:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Python eða java fyrir byrjendur?
KermitTheFrog skrifaði:Orrabaunir skrifaði:Daz skrifaði:Ég er sammála að málalengingarnar í Java hjálpa en þegar þú ert kominn lengra og skilur er (again, my opinion) Python þægilegra og auðveldara í notkun.Orrabaunir skrifaði:Það sem þú gerir í 20 línum í Java gerirðu í 2 í Python (þú skilur)
"Kominn lengra.." ertu ekki að segja þarna að það sé þægilegra að læra grunninn fyrst í Java eða einhverju öðru rótgrónu tungumáli?
Já, ég var að reyna það.
Mér finnst að bera saman Python og Java er ekki hægt. Jújú, Að læra grunninn í Python er eins gott og að læra Java. En ef þú ætlar að festa þig í eitthverju tungumáli mæli ég frekar með Python heldur en Java. Ef þú villt svo halda áfram að læra ný tungumál mæli ég með Java til að byrja með
Re: Python eða java fyrir byrjendur?
Orðið svoldið langt síðan ég hef fiktað í Python, en ef ekkert mikið hefur breyst þá er það sem ég fer alltaf eftir með Python vs Java að ef þú ert algjör byrjandi þá er Python fínt, en ef þú hefur einhvern smá grunn og þekkir/skilur syntaxinn í structured málum þá er Java fínt og auðveldara að fara úr Java í C/C++ og slík mál.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
- Besserwisser
- Póstar: 3172
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Python eða java fyrir byrjendur?
Ef þú ákveður að læra Python þá eru MIT með fínt námskeið "Introduction to Computer Science and Programming" á þessari síðu http://ocw.mit.edu/courses/electrical-engineering-and-computer-science/6-00sc-introduction-to-computer-science-and-programming-spring-2011/index.htm
Just do IT
√
√
-
- spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: 6° norðar en helvíti
- Staða: Ótengdur
Re: Python eða java fyrir byrjendur?
- lagaði aðeins uppsetinguna
Ef ég ætti að ráðleggja þér eitthvað þá myndi ég kynna mér fyrst smá um „forritunalega hugsun“ td, Stöðuvélar, eða hvernig á að byggja og gera læsilegan kóða og þegar þú ert kominn með smá vald á því forritunarmáli sem þú valdir þér TDD (test driven development).
Uncle Bob, hjá Cleancoding fer mjög skemmtilega í gegnum hvernig á að byggja upp og viðhalda kóða,
Það eru til fullt af síðum sem fara vel yfir TDD sem google ætti að geta bent á .
En Python vs Java.
Myndi ég bara prufa IDE‘ana og viðmótið sem þú ert að vinna í og velja það sem þér þykir þæginlegra að vinna í,
Eina sem vert er að benda á er að Python pínir þig í að skrifa „fallegri kóða uppbyggingu“
Ef ég ætti að ráðleggja þér eitthvað þá myndi ég kynna mér fyrst smá um „forritunalega hugsun“ td, Stöðuvélar, eða hvernig á að byggja og gera læsilegan kóða og þegar þú ert kominn með smá vald á því forritunarmáli sem þú valdir þér TDD (test driven development).
Uncle Bob, hjá Cleancoding fer mjög skemmtilega í gegnum hvernig á að byggja upp og viðhalda kóða,
Það eru til fullt af síðum sem fara vel yfir TDD sem google ætti að geta bent á .
En Python vs Java.
Myndi ég bara prufa IDE‘ana og viðmótið sem þú ert að vinna í og velja það sem þér þykir þæginlegra að vinna í,
Eina sem vert er að benda á er að Python pínir þig í að skrifa „fallegri kóða uppbyggingu“
(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Python eða java fyrir byrjendur?
Gott að byrja á java, þá læriru basics-in betur frá grunni, getur svo farið í önnur mál eins og python og þá sérðu hvað það er skemmtilegt mál. Mér finnst python skemmtilegra en java er betra fyrir byrjendur.
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Re: Python eða java fyrir byrjendur?
Java fyrst, það er flóknara en þú lærir málfræðina og uppbygginguna. Svo getur þú lært slangrið, eða python
Re: Python eða java fyrir byrjendur?
Java er miklu meira notað í dag, bæði í námi og vinnu.
Sjá http://www.tiobe.com/index.php/content/ ... index.html
Á íslenskum vinnumarkaði er mest notast við C# og það er forritunarmálið sem ég mæli með að þú lærir
Sjá http://www.tiobe.com/index.php/content/ ... index.html
Á íslenskum vinnumarkaði er mest notast við C# og það er forritunarmálið sem ég mæli með að þú lærir
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Python eða java fyrir byrjendur?
C# alltaf alla daga! En af tvennu, þá Java.
Mitt fyrsta forritunarmál var PHP. Ég mæli alls ekki með því. Það var hreint helvíti að fara úr scriptumáli eins og PHP og yfir í t.d. C++.
"Af hverju getur array ekki orðið að streng?"
Strongly typed forritunarmál eru MIKLU betri til að byrja í. Hvers vegna? Þú ert settur í smá ramma þar sem þú þarft að fara eftir vissum reglum. Þú lærir að vita hvernig minnið virkar og lærir lógík betur. Lærir að verða betri forritari.
Python er mjög sterkt þegar þú ert farinn að vilja flýta fyrir, en mál til að byrja á, mæli ég ekki með því.
Mitt fyrsta forritunarmál var PHP. Ég mæli alls ekki með því. Það var hreint helvíti að fara úr scriptumáli eins og PHP og yfir í t.d. C++.
"Af hverju getur array ekki orðið að streng?"
Strongly typed forritunarmál eru MIKLU betri til að byrja í. Hvers vegna? Þú ert settur í smá ramma þar sem þú þarft að fara eftir vissum reglum. Þú lærir að vita hvernig minnið virkar og lærir lógík betur. Lærir að verða betri forritari.
Python er mjög sterkt þegar þú ert farinn að vilja flýta fyrir, en mál til að byrja á, mæli ég ekki með því.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Python eða java fyrir byrjendur?
Það fer alveg eftir metnaði.
Ef þér langar að geta riggað einhverju vef based kerfi á no time og þarft ekkert endilega að skilja hvað þú varst að gera... þá mæli ég með python, rails eða php.
Ef þú vilt læra forritun og hvernig hlutnirnir virka osfrv. þá mæli ég með java, C#, C++ eða jafnvel C ef þú ert djarfur (eða assembly?? nei djók).
Ef þér langar að geta riggað einhverju vef based kerfi á no time og þarft ekkert endilega að skilja hvað þú varst að gera... þá mæli ég með python, rails eða php.
Ef þú vilt læra forritun og hvernig hlutnirnir virka osfrv. þá mæli ég með java, C#, C++ eða jafnvel C ef þú ert djarfur (eða assembly?? nei djók).
Foobar