Vantar meira gagnamagn fyrir PSN Plus
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 65
- Skráði sig: Fim 15. Sep 2011 12:35
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Vantar meira gagnamagn fyrir PSN Plus
Eftir að ég keypti mér aðgang að psn plus hefur gagnamagnið verið að klárast ansi fljótt vegna þess að leikirnir eru stórir (sumir 8-30gb). Ég er einungis með 150gb tengingu sem ég hef kannski aðgang að um það bil 50 gb (pabbi minn og bróðir nota netið ansi mikið svo ég fæ 1/3 af netinu). Var að pæla hvað væri hagstætt að gera í þessu þar sem mig langar voða mikið að ná í sem flesta leiki í gegnum psn plus en gagnamagns cap-ið leyfir mér það ekki. Er það kannski eini möguleikinn að færa sig yfir í 250gb tengingu (vesen) eða er hægt að kaupa einhverja VPN tengingu sem væri sett upp á routerinn minn og myndi láta sem ps3 download myndi ekki telja upp í gagnamagn mitt til Vodafone, ég er með ljósleiðara s.s. frá Vodafone.
i7 2600k @ 3.8 GHz | MSI Z77A-G43 | MSI twin frozr ii 6950 OC|Corsair low profile 4x4 GB DDR3 @ 1600 MHz | Corsair H60| Haf 912| Corsair GS800W | 2xSamsung 830 Raid 2x128gb |1TB WD+3TB Seagate| 2x21' 1680x1050 27' 1920x1080 | W8.1-64bit | Logitech G500 | CM Quickfire TK
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar meira gagnamagn fyrir PSN Plus
Þú getur fengið þér router sem styður OpenVPN t.d., og VPN tengt hann beint. Þá fer öll traffík í gegnum VPNið, svo hraðinn yrði aldrei sá sami en þú þyrftir amk lítið að pæla í gagnamagninu.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 65
- Skráði sig: Fim 15. Sep 2011 12:35
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar meira gagnamagn fyrir PSN Plus
AntiTrust skrifaði:Þú getur fengið þér router sem styður OpenVPN t.d., og VPN tengt hann beint. Þá fer öll traffík í gegnum VPNið, svo hraðinn yrði aldrei sá sami en þú þyrftir amk lítið að pæla í gagnamagninu.
Ok rannsaka það, takk fyrir svarið
i7 2600k @ 3.8 GHz | MSI Z77A-G43 | MSI twin frozr ii 6950 OC|Corsair low profile 4x4 GB DDR3 @ 1600 MHz | Corsair H60| Haf 912| Corsair GS800W | 2xSamsung 830 Raid 2x128gb |1TB WD+3TB Seagate| 2x21' 1680x1050 27' 1920x1080 | W8.1-64bit | Logitech G500 | CM Quickfire TK