Fríi forrita þráðurinn

Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fríi forrita þráðurinn

Pósturaf elv » Þri 06. Júl 2004 19:34

Væri gaman að hafa hérna þráð með "Góðum" freeware fyrir Windows.
En í staðin fyrir að gera bara lista með linkum datt mér í hug að gera þetta svona.
Einn póstur fyrir eitt forrit.
Hafa ástæðu og smá umsögn um/(og afhverju ykkur finnst) þetta gott forrit.Þarf ekki að vera nein ritgerð bara eitthvað smá.
Og hafa líka screenshot
Og linkur á forritið ;)

Edit: sumum þætti ekki verra ef stærðin á forritunum væri líka.....



AntiVir

Vírusvörn og ein sú besta sem ég hef prófað.Bæði mesti kostur og galli er að það eru uppfærslur á næstum því hverjum degi
Viðhengi
AntiVir screencap.jpg
AntiVir screencap.jpg (116.17 KiB) Skoðað 40597 sinnum
Síðast breytt af Viktor á Fim 01. Apr 2021 13:43, breytt samtals 3 sinnum.




hde
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Þri 06. Jan 2004 21:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Besta póstforritið.

Pósturaf hde » Mið 07. Júl 2004 20:41

Eftir að hafa fengið leið á þungum póstforritum (Outlook/eudora) til að checka póstinn minn náði ég mér í i.scribe.

Lítið, einfalt en nógu öflugt, létt í keyrslu og að sjálfsögðu frítt.

Mæli með því

http://www.memecode.com/scribe.php

ps. Sniðugur þráður
Viðhengi
i.scribe.jpg
i.scribe.jpg (68.37 KiB) Skoðað 40455 sinnum




Buddy
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 22:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Buddy » Fim 08. Júl 2004 01:50

ShortPopUp gerir "quicklaunch"-myndirnar að litlum starttökkum. Skemmtilegt lítið forrit sem gerir XP skjaumhverfið aðeins skemmtilegra. Makkamágur minn sagði vá.

http://www.digitallis.co.uk/pc/ShortPopUp/
Viðhengi
2.gif
2.gif (8.8 KiB) Skoðað 40385 sinnum




Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sup3rfly » Fös 09. Júl 2004 17:52

Winbar er heví flott forrit sem að leyfir þér að sjá hvað mikið af minni þú ert að nota og hversu mikið cpu er að vinna o.fl þetta er mjög nett og er hægt að hafa það alltaf á. Svo er líka vekjaraklukka, sýnir IP adressuna, stuðningur við Winamp o.fl o.fl.

http://www.winbar.nl/

Mynd


"Carrot is good for your eyes, but can it answer your phone?"

Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 10. Júl 2004 21:19

PhotoFiltre 5.6.1

Loksins photo editor sem mér líkar við. (lfinnst Gimp ekki skemmtilegur af einhverjum ástæðum) Allavega er með flestu sem ég þarf að nota og haug af öðru sem ég þarf ekki ennþá.
Viðhengi
PhotoFiltrescreenshot.jpg
PhotoFiltrescreenshot.jpg (246.71 KiB) Skoðað 40204 sinnum



Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 31. Júl 2004 21:43

ZipGenius

Þetta er EINA þjöppunarforrit sem þú þarft þar sem þetta styður næstum alla skrár , td. ZIP,7ZIP,RAR, ARJ, ACE, CAB, SQX.Það styður um 20 skráategundir Fleiri screenshots hérna Það er um 6meg af stærð.Þ.e.a.s niðurhalið á því
Viðhengi
zipgenius.jpg
zipgenius.jpg (95.87 KiB) Skoðað 40014 sinnum




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Sun 01. Ágú 2004 12:57

hérna er eitt svona remote desktop . Virkar bara miklu betur en það sem t.d fylgir XP ....


726 kb hérna
Viðhengi
VNC 4.jpg
VNC 4.jpg (40.08 KiB) Skoðað 39990 sinnum


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Pósturaf djjason » Þri 03. Ágú 2004 14:55

Mig vantaði ftp server sem virkar og er ókeypis :) og eftir að hafa leitað í svolítinn tíma fann ég FileZilla. Ókeypis server og client.

Ég mæli með FileZilla, einfalt í notkun og klikkar aldrei hjá mér, sérstaklega server hlutinn.

http://filezilla.sourceforge.net/
Viðhengi
filezilla.png
filezilla.png (13.69 KiB) Skoðað 39897 sinnum


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 16. Ágú 2004 16:05

Eftir að hafa leitað lengi að góðum fríum FTP server er þetta niðurstaðan:
Mynd
GuildFTPd

Þetta er svakalega öflugur ftp server með alla möguleika sem fylgja með rándýrum ftp serverum. tildæmis er hægt að blokka eða leifa ákveðnar ip-tölur, stilla notandarétti hvers notanda, hafa sér svæði fyrir hvern notanda og stilla hvernig aðgang hann hefur að ákveðnum möppum.

Mynd

Upsetningin á servernum er eins einföld og hún gerist, og maður getur verið kominn með server í loftið 1 mínútu eftir að maður klikkar á download linkinn ;)

Mynd

GuildFTPd


Ps. Gerði þráðinn sticky :wink:


"Give what you can, take what you need."


MaesTro
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fös 30. Júl 2004 12:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MaesTro » Þri 17. Ágú 2004 14:58

Ég var endalaust búinn að vera leita mér að góðu Multimedia player.... VLC er það sem ég var sáttastur við, hef aldrei lent í því að hann spili ekki eitthvað sem ég er með.

hér getið þið DL fyrir hin ýmsu stýrikerfi http://www.videolan.org/vlc/

hér eru ss af playerinum
http://www.videolan.org/vlc/screenshots.html

þetta er um 9mb og alveg hlægilega simple :D

kv MaesTro
Viðhengi
ss.JPG
ss.JPG (702.02 KiB) Skoðað 24890 sinnum
Síðast breytt af MaesTro á Þri 17. Ágú 2004 16:45, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Þri 17. Ágú 2004 19:02

CDBurnerXp Pro

Það sem þetta forrit hefur yfir td Deepburner er að það getur rippað,brennt ISO og bootable diska
Er í stærri kantinum um 20meg
Viðhengi
CDburnerxp pro.jpg
CDburnerxp pro.jpg (234.66 KiB) Skoðað 39762 sinnum



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hannesinn » Lau 04. Sep 2004 20:46

Mjög svo áhugaverður þráður.

Framboð á almennilegum, fríum/ókeypis Windows hugbúnaði finnst mér vera að aukast hressilega þessa dagana, og kominn tími til. Það er t.d. orðið virkilega þreytt að kaupa sér jafn lítið og aumt forrit eins og WinZip fyrir $30 eða eitthvað þaðan af verra (tala nú ekki um Office pakka fyrir xx.xxx þúsund.)

En allavega... þar sem ég að ég á alveg hreint ógrynni af geisladiskum og lifi á tölvuöld þar sem ég á ekki einu sinni alvöru geislaspilara lengur, þá nota ég forritið Exact Audio Copy (1.7mb) til að encoda alla súpuna yfir í MP3 eða OGG. Áður notaði ég AudioCatalyst en það forrit er farið að eldast og bíður ekki upp á VBR --alt-preset standard encoding á mp3 skrám.
Viðhengi
eac2.png
eac2.png (15.18 KiB) Skoðað 39513 sinnum
eac1.PNG
eac1.PNG (56.84 KiB) Skoðað 39483 sinnum


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Lau 04. Sep 2004 23:43

Mozilla.org Firefox
Einn besti vefrari sem til er!

Stærð: Firefox 0.9.3 ~4.3MB
Linkur: http://www.mozilla.org/products/firefox/
Innanlands download: http://ftp.rhnet.is/pub/mozilla.org/fir ... -0.9.3.exe
Viðhengi
firefox.jpg
firefox.jpg (208.26 KiB) Skoðað 39191 sinnum



Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Þri 07. Sep 2004 17:02

Process Controller2 er um 900KB

Þeir sem hafa notað/prófað Beos munu kannast við þetta.Virkar svipað og task manager en eins og þið sjáið á screenshotinu býður þetta uppá meiri möguleika og betra að sjá hvað hvert forrit er að taka í CPU og minni

http://www.k23productions.com/ er síðan sem er með þetta og fleiri ágæt forrit, linka ekki beint á forritið þar sem hýsingin hjá þeim er eitthvað að gefa sig í dag
Viðhengi
proccontroll.jpg
proccontroll.jpg (237.74 KiB) Skoðað 39100 sinnum
Síðast breytt af elv á Mið 08. Sep 2004 07:20, breytt samtals 1 sinni.




Melrakki
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mán 01. Mar 2004 16:08
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Pósturaf Melrakki » Mið 08. Sep 2004 01:13

http://sysinternals.com/ þar er þetta netta forrit sem sýnir allar tengingar sem eru í gangi

Tcpview
Viðhengi
Tcpview.JPG
Tcpview.JPG (106.49 KiB) Skoðað 39057 sinnum



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 08. Sep 2004 10:52

Eftir að hafa leitað af einföldu og flottu open source DVD backup forriti fann ég "Auto Gordian knot".
Mjög einfaldur DVD2XVID/DIVX encoder.
Mynd

Linkur: http://www.autogk.net/
Síðast breytt af Pandemic á Þri 21. Sep 2004 12:32, breytt samtals 1 sinni.




avalean
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mið 08. Sep 2004 16:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

free forrit

Pósturaf avalean » Mið 08. Sep 2004 16:41

Hér eru þau sem ég hef rekist á í gegnum tíðina.

Daemon Tools - Frábær CD Rom Emulator

Vantar SS.

--

T Clock Mjög gott forrit til að edita start takkan og aðra taskbar items.

Mynd

--

Nvu Web Editor sem hannar eftir vef stöðlum

Mynd


Owned your ass is such a kommunist term.
I would rather use : Your Ass Will Be Evenly Distributed To The People Based On Need


BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Mið 08. Sep 2004 17:00

hér er Opera7.þægilegur browser sem styður java og með mail forrit innbyggt og mikið fleira. mjög hraður og skemtilegur http://static.hugi.is/forrit/opera/ow32enen754j.exe


*Frá þráðstjóra*Opera er ekki frír heldur Adaware og sumir vilja meina spyware líka-en fínt forrit sem fær þess vegna að fljóta með
Viðhengi
opera.jpg
opera.jpg (501.97 KiB) Skoðað 38055 sinnum


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb


Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Reputation: 0
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Pósturaf Johnson 32 » Mán 13. Sep 2004 15:47

J32 Ætlar að representa þennan þráð með Virtual Desktop, þetta magnaða fyrirbæri er fyrir Windows stýrikerfi aðalega 2000 og XP, ef þú kannast við Linux kerfin og BSD þar sem þú getur haft nokkur desktop í gangi og svissað á milli þá þetta svarið fyrir windows notendur. Ösköp einfalt þú installar forritinu sem er keyrir bara eins og service í stýrikerfinu og þú þarft min 2 mb af minni til að geta keyrt þetta.

Hérna er urlið sem þið getið dl þessu http://sourceforge.net/projects/virtual-desktop/

Góða skemmtun.



Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 25. Sep 2004 13:17

Picasa

Er til að halda utan um allar myndir á tölvunni , getur líka lagað myndir.Eins og rauð augu og birtustig.Google var að kaupa þetta, veit ekki hvort það er frítt útaf því eða ekki, allavega þetta er svipað og Adobe PhotoAlbum

http://www.picasa.com
Viðhengi
p2.jpg
p2.jpg (423.93 KiB) Skoðað 37669 sinnum
p1.jpg
p1.jpg (175.52 KiB) Skoðað 37641 sinnum




Hawley
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Fös 21. Maí 2004 22:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hawley » Lau 25. Sep 2004 15:54

irfanview

mjög hentugt forrit fyrir ýmsar smávægilegar myndbreitingar, svo sem crop og re-size, ásamt ýmsufleiru.

en það sem stendur uppúr er að geta batch rename/convert myndum. sem er mjög hentugt þegar að þú þarft að endurnefna eða breita um file format á hundruðir eða þúsundir mynda
Viðhengi
Clipboard01.jpg
Clipboard01.jpg (138.7 KiB) Skoðað 20725 sinnum




Hawley
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Fös 21. Maí 2004 22:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hawley » Lau 25. Sep 2004 15:59

sequoiaview

ef þér langar að sjá hvaða skrár eru að taka mesta plássið á harða diksinum hjá þér þá er sequoiaview án alls efa besta forritið til að finna það út
Viðhengi
Clipboard02.jpg
Clipboard02.jpg (144.67 KiB) Skoðað 20709 sinnum




Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Reputation: 0
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Pósturaf Johnson 32 » Fim 30. Sep 2004 17:00

xplorer2 lite 1.0.0.3 er file manager fyrir þá sem eru leiðir á þessum gamla. Sjá nánar hér
Viðhengi
80047.jpg
80047.jpg (92.75 KiB) Skoðað 20629 sinnum


---See No Evil Hear No Evil Speak No Evil---

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Sun 03. Okt 2004 16:20

Hawley hvílíkur viðbjóður er þetta, Batman í bullandi sleik við Robin :-&

jújú http://www.router19.org/ fyrir þá sem vilja nota innbyggða XP eldveggin en samt fá meira vald yfir hlutunum...
Viðhengi
firepanel.jpg
firepanel.jpg (49.81 KiB) Skoðað 20576 sinnum




ammarolli
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 19. Okt 2004 13:16
Reputation: 0
Staðsetning: Borg óttans
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ammarolli » Mán 25. Okt 2004 17:58

Stinger
http://vil.nai.com/vil/stinger/

þetta er smá forrit sem finnur algenga vírusa


**Lagað af þráðstjóra**
Viðhengi
stinger.jpg
stinger.jpg (77.39 KiB) Skoðað 20270 sinnum


MacBook 2,16GHz Intel Core 2 - Duo Sennheiser HD 465