Ég er að lenda í því að tengingin hjá mér rofnar oft og var að velta fyrir mér hvort vanstilling á router væri ekki ástæðan Það virðist vera í lagi með Wireless 2,4GHz og 5GHz tengingarnar en LAN tengingar eru slitróttar þ.e. detta út í tíma og ótíma. Ég er nýlega búinn að tengja þennan ASUS RT-AC56U Wireless Router hjá mér og hef satt að segja frekar takmarkaða þekkingu á öllum þessum stillingarvalmöguleikum.
Eru ekki einhverjir sérfróðir um Router stillingar hér og boðnir og búnir að aðstoða vankunnáttumann á þessu sviði?
Es. Nota sömu kapla og á Linksys E4200, þar sem allt virkaði fínt, þannig að leiðnin í köplunum á ekki að vera öðruvísi við nýjan Router
Óstöðug LAN tenging / Stilling á Router?
Óstöðug LAN tenging / Stilling á Router?
Síðast breytt af karvel á Fim 08. Ágú 2013 20:46, breytt samtals 1 sinni.
i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Óstöðug LAN tenging / Stilling á Router?
Sjaldnast einhverjar stillingar er varða wired lan fyrir utan bara basic ip tölur etc. Myndi frekar skjóta á bilaðan/tæpan netkapal.