Ljósnet Símans

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf GuðjónR » Fös 26. Júl 2013 19:47

AntiTrust skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég fékk ljósnet Símanns í gegnum Hringdu á föstudaginn og þvílíkur lúxus! Get loksins horft á 1080 á youtube án þess að buffera fyrst!
Ótrúlegur munur, en það er einn böggur sem ég er að reyna að finna út úr, Airties afruglarinn byrjaði á því að slíta nettenginguna hægri og vinstri í gær.
Sá logfæl frá Hringdu, milli 16:30 og 22:00 slitnaði nettengingin 30 sinnum en um leið og ég tók AirTies úr sambandi þá lagaðist allt.

Viðbót:
Er farinn að gruna rafmangstengin, þ.e. AirTies er tengdur Cat5 via rafmagn, tók kubbana úr sambandi í svona klukkustund og "so far so good".
Kannski þarf ég öflugri tengi.


Léleg powerline tengi eiga ekki/geta ekki haft nein áhrif á símalínuna sjálfa eða tenginguna þar á. Grunar frekar að það sé hreinlega það mikil deyfing á línunni að netið hjá þér verði óstabílt um leið og IPTV streymið fer í gang. Myndi frekar tala við Hringdu og láta þá skoða línugæðin hjá þér.


Gat ekkert unnið í þessu þar sem ég fór í bústað á mánudag og kom heim í gær, en jú ég get útilokað powerline dótið. Er búinn að vera í símanum við Hringdu og Símann til skiptis í allan dag án niðurstöðu.
Verð að hafa slökkt á AirTies því annars er ekkert net. Þetta verður skoðað eitthvað betur eftir helgi. Get ekki ímyndað mér hvað er að valda þessu en vandamálið byrjaði með ljósnetinu. Kannski er splitterinn bilaður ... who knows.




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf wicket » Fös 26. Júl 2013 21:04

Ég myndi strax horfa á splitterinn. Afruglarinn getur ekki slitið netið svo glatt, hvað þá powerline tengi. En bilaður splitter getur ruglað vel í öllu.

Ódýrast líka að byrja á því að prófa hann.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf GuðjónR » Fös 26. Júl 2013 22:41

wicket skrifaði:Ég myndi strax horfa á splitterinn. Afruglarinn getur ekki slitið netið svo glatt, hvað þá powerline tengi. En bilaður splitter getur ruglað vel í öllu.

Ódýrast líka að byrja á því að prófa hann.


Svona lítur þessi splitter út, hann er líklega 4-5 ára gamall.
Hvar er best að nálgast nýjan splitter? Það var einhvern starfsmaður Mílu sem setti þennan í skápinn á sínum tíma.
Viðhengi
IMG_1758.jpg
IMG_1758.jpg (1.03 MiB) Skoðað 3226 sinnum
IMG_1757.jpg
IMG_1757.jpg (1.08 MiB) Skoðað 3226 sinnum



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf appel » Fös 26. Júl 2013 22:45

Það er nú ekki til nein Mílu-búð. Myndi tjékka hjá Símanum.


*-*

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf GuðjónR » Fös 26. Júl 2013 22:49

appel skrifaði:Það er nú ekki til nein Mílu-búð. Myndi tjékka hjá Símanum.

Kíkja í næstu Símabúð bara? Heldurðu að þeir eigi svona búnað á lager?




Kristinng
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Mið 10. Sep 2008 15:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf Kristinng » Fös 26. Júl 2013 23:39

Já, kíktu til okkar í ármúla 27 á mánudag, erum með splittera á lager hjá okkur



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf GuðjónR » Fös 26. Júl 2013 23:43

Kristinng skrifaði:Já, kíktu til okkar í ármúla 27 á mánudag, erum með splittera á lager hjá okkur

Flott er, en er hægt að nálgast þetta einhversstaðar á morgun t.d.? Hvað með litlu búðina í Smáralindinni?




Kristinng
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Mið 10. Sep 2008 15:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf Kristinng » Fös 26. Júl 2013 23:54

Já ætti að vera til hjá þeim. Hringdu samt á undan þér í 8007000 og láttu tæknifulltrúana athuga fyrir þig á undan svo þú sért ekki að fara til einskis.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf Viktor » Mán 29. Júl 2013 12:54

GuðjónR skrifaði:
wicket skrifaði:Ég myndi strax horfa á splitterinn. Afruglarinn getur ekki slitið netið svo glatt, hvað þá powerline tengi. En bilaður splitter getur ruglað vel í öllu.

Ódýrast líka að byrja á því að prófa hann.


Svona lítur þessi splitter út, hann er líklega 4-5 ára gamall.
Hvar er best að nálgast nýjan splitter? Það var einhvern starfsmaður Mílu sem setti þennan í skápinn á sínum tíma.


Ég myndi fá símvirkja til þess að kíkja á fráganginn á þessum lögnum. Svona frágangur kemur óorði á VDSL. Það verður allt að vera 100% svo að VDSL sé til friðs.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf GuðjónR » Mán 29. Júl 2013 13:05

Sallarólegur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
wicket skrifaði:Ég myndi strax horfa á splitterinn. Afruglarinn getur ekki slitið netið svo glatt, hvað þá powerline tengi. En bilaður splitter getur ruglað vel í öllu.

Ódýrast líka að byrja á því að prófa hann.


Svona lítur þessi splitter út, hann er líklega 4-5 ára gamall.
Hvar er best að nálgast nýjan splitter? Það var einhvern starfsmaður Mílu sem setti þennan í skápinn á sínum tíma.


Ég myndi fá símvirkja til þess að kíkja á fráganginn á þessum lögnum. Svona frágangur kemur óorði á VDSL. Það verður allt að vera 100% svo að VDSL sé til friðs.


Þetta lítur ekkert sérlega vel út ég viðurkenni það alveg, en það var símvirki sem tengdi þetta svona.
Vettvangsmaður frá Hringdu ætlar að kíkja á þetta hjá mér í dag. Vonandi er það bara splitterinn.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf Viktor » Mán 29. Júl 2013 13:25

GuðjónR skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
wicket skrifaði:Ég myndi strax horfa á splitterinn. Afruglarinn getur ekki slitið netið svo glatt, hvað þá powerline tengi. En bilaður splitter getur ruglað vel í öllu.

Ódýrast líka að byrja á því að prófa hann.


Svona lítur þessi splitter út, hann er líklega 4-5 ára gamall.
Hvar er best að nálgast nýjan splitter? Það var einhvern starfsmaður Mílu sem setti þennan í skápinn á sínum tíma.


Ég myndi fá símvirkja til þess að kíkja á fráganginn á þessum lögnum. Svona frágangur kemur óorði á VDSL. Það verður allt að vera 100% svo að VDSL sé til friðs.


Þetta lítur ekkert sérlega vel út ég viðurkenni það alveg, en það var símvirki sem tengdi þetta svona.
Vettvangsmaður frá Hringdu ætlar að kíkja á þetta hjá mér í dag. Vonandi er það bara splitterinn.


Sá símvirki hefur ekki verið að spá í VDSL þegar hann tengdi þetta, því þetta er til skammar ](*,) Virkar eflaust fínt á ADSL, en þetta er það fyrsta sem ég myndi skoða ef IPTV er til vandræða.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf GuðjónR » Mán 29. Júl 2013 14:33

Sallarólegur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
wicket skrifaði:Ég myndi strax horfa á splitterinn. Afruglarinn getur ekki slitið netið svo glatt, hvað þá powerline tengi. En bilaður splitter getur ruglað vel í öllu.

Ódýrast líka að byrja á því að prófa hann.


Svona lítur þessi splitter út, hann er líklega 4-5 ára gamall.
Hvar er best að nálgast nýjan splitter? Það var einhvern starfsmaður Mílu sem setti þennan í skápinn á sínum tíma.


Ég myndi fá símvirkja til þess að kíkja á fráganginn á þessum lögnum. Svona frágangur kemur óorði á VDSL. Það verður allt að vera 100% svo að VDSL sé til friðs.


Þetta lítur ekkert sérlega vel út ég viðurkenni það alveg, en það var símvirki sem tengdi þetta svona.
Vettvangsmaður frá Hringdu ætlar að kíkja á þetta hjá mér í dag. Vonandi er það bara splitterinn.


Sá símvirki hefur ekki verið að spá í VDSL þegar hann tengdi þetta, því þetta er til skammar ](*,) Virkar eflaust fínt á ADSL, en þetta er það fyrsta sem ég myndi skoða ef IPTV er til vandræða.


Starfsmaður Símans 29.07.2013 09:04 70 resync Mikið af villum að koma frá router í mælingu. Það verður að skoða aðstæður innanhús/endabúnað.

Þessi flækja í skápnum er verulega grunsamleg.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf AntiTrust » Mán 29. Júl 2013 14:37

Villur frá router = oftast bilaður router eða öllu heldur straumbreytir. Myndi byrja á að skipta þessum búnaði út persónulega. Jafnvel að athuga hvort router er nokkuð tengdur í stórt millistykki og þá í endatengi.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf Viktor » Mán 29. Júl 2013 14:46

AntiTrust skrifaði:Villur frá router = oftast bilaður router eða öllu heldur straumbreytir. Myndi byrja á að skipta þessum búnaði út persónulega. Jafnvel að athuga hvort router er nokkuð tengdur í stórt millistykki og þá í endatengi.


Villur frá router orsakast sjaldnast af biluðum router eða straumbreyti, þó það geti vissulega verið. En yfirleitt orsakast þetta af því að innanhúslagnir eru illa frá gengnar eða gamlar og lúnar. Bara það að það vanti smásíu á heimasíma getur valdið CRC villum á línu og skemmt IPTV. Tala nú ekki um á VDSL, þar sem router þarf að tengjast beint í inntak, og allt annað á bakvið smásíu, eins og splitterinn hjá Guðjóni gerir(vona ég).


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf AntiTrust » Mán 29. Júl 2013 14:51

Sallarólegur skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Villur frá router = oftast bilaður router eða öllu heldur straumbreytir. Myndi byrja á að skipta þessum búnaði út persónulega. Jafnvel að athuga hvort router er nokkuð tengdur í stórt millistykki og þá í endatengi.


Villur frá router orsakast sjaldnast af biluðum router eða straumbreyti, þó það geti vissulega verið. En yfirleitt orsakast þetta af því að innanhúslagnir eru illa frá gengnar eða gamlar og lúnar. Bara það að það vanti smásíu á heimasíma getur valdið CRC villum á línu og skemmt IPTV. Tala nú ekki um á VDSL, þar sem router þarf að tengjast beint í inntak, og allt annað á bakvið smásíu, eins og splitterinn hjá Guðjóni gerir(vona ég).


Ekki mín reynsla reyndar en það gæti verið vel útskýranlegt vegna misjafns búnaðar á milli ISPa, sumir eru með áreiðanlegri routera en aðrir. En öllu einfaldara að prufa það amk, tala nú ekki um ef það er hægt að færa router úr millistykki í miklu álagi beint yfir í veggtengil.




Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf Haflidi85 » Mán 29. Júl 2013 14:59

Var svipað vesen hérna heima, þ.e. netið og heimasíminn duttu út í svona 60% tilvika ef sjónvarp símans var í gangi og einhver á netinu og einhver hringdi í heimasíman, já ég veit fáránleg bilun, línurnar mældar og ég skipti um splitter (færð nýjan splitter frítt í næstu verslun símans, það er allavega mín reynsla), svo endaði með að það kom símvirki og hann skipti bara um router og allt komið í lag og btw þetta var 2 mánaða gamall router frá símanum, þessi nýji. Ég allavega myndi byrja á að útiloka splitterinn en mér finnst líklegt að þetta sé routerinn.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf Viktor » Mán 29. Júl 2013 15:06

AntiTrust skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Villur frá router = oftast bilaður router eða öllu heldur straumbreytir. Myndi byrja á að skipta þessum búnaði út persónulega. Jafnvel að athuga hvort router er nokkuð tengdur í stórt millistykki og þá í endatengi.


Villur frá router orsakast sjaldnast af biluðum router eða straumbreyti, þó það geti vissulega verið. En yfirleitt orsakast þetta af því að innanhúslagnir eru illa frá gengnar eða gamlar og lúnar. Bara það að það vanti smásíu á heimasíma getur valdið CRC villum á línu og skemmt IPTV. Tala nú ekki um á VDSL, þar sem router þarf að tengjast beint í inntak, og allt annað á bakvið smásíu, eins og splitterinn hjá Guðjóni gerir(vona ég).


Ekki mín reynsla reyndar en það gæti verið vel útskýranlegt vegna misjafns búnaðar á milli ISPa, sumir eru með áreiðanlegri routera en aðrir. En öllu einfaldara að prufa það amk, tala nú ekki um ef það er hægt að færa router úr millistykki í miklu álagi beint yfir í veggtengil.


Það er samt sem áður staðreynd, sérstaklega í gömlum húsum, að símalagnir eru oft raðtengdar frá inntaki, svo lendir kannski router á aftasta tengli. Þá ertu kominn með mikla deyfingu, og mögulega heimasíma sem geta líka aukið spennu á línunni og orsakað villur. Oft eru t.d. rafvirkjar sem sjá um að tengja síma, sem þeir eiga ekki að gera, og þá er þetta oft vitlaust upp sett.

Sjá mynd, rauða myndin virkar ekki á VDSL, og í því tilviki væri VDSL mun verra en ADSL. Lituðu kassarnir eru innanhúss, hitt er úti í götu.

inntak.png
inntak.png (227.02 KiB) Skoðað 3036 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf GuðjónR » Mán 29. Júl 2013 15:21

AntiTrust skrifaði:Villur frá router = oftast bilaður router eða öllu heldur straumbreytir. Myndi byrja á að skipta þessum búnaði út persónulega. Jafnvel að athuga hvort router er nokkuð tengdur í stórt millistykki og þá í endatengi.


Heyrðu, ég tékkaði á þessu og router var tengdur í millistykki OG aftasta tengið, reyndar bara þrggjaa innstungu tengi og eitt annað tæki tengt en þegar ég plöggaði beint í vegg þá fór IPTV að virka í fyrsta sinn síðan ljósnet 19 júlí.
Prófaði aftur og aftur og alltaf þegar ég setti straumbreyti í millistykki þá sleit Airties nettenginguna!

Núna þarf ég að hringja og fá aðra villumælingu á tenginguna.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf AntiTrust » Mán 29. Júl 2013 15:36

Í rauninni ekki, þú ert búinn að finna út og laga vandamálið. Þori ekki að fara með það hvort nýr búnaður myndi breyta e-rju hjá þér.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf GuðjónR » Mán 29. Júl 2013 15:38

AntiTrust skrifaði:Í rauninni ekki, þú ert búinn að finna út og laga vandamálið. Þori ekki að fara með það hvort nýr búnaður myndi breyta e-rju hjá þér.

Verður samt fróðlegt að sjá hvort það séu einhverjar villur ennþá.
En af hverju í ósköpunum virkar ekki að vera með straumbreyti í millistykki.
Mér hefði aldrei dottið þetta í hug.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf AntiTrust » Mán 29. Júl 2013 15:41

Straumbreytarnir/millistykkin eru oftast hreinlega bara það léleg að það má varla kveikja/slökkva á sjónvarpi eða öðru slíku sem er í sama fjöltengi, og þá berst truflunin alla leið. Ég er ekki nógu vel að mér í rafmagni til að fullyrða að fjöltengi með yfirspennuvörn myndi hjálpa e-ð með þetta, en þau fást amk á lítið í computer.is.



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf BugsyB » Mán 29. Júl 2013 18:58

það á ekki að skipta máli að vera með iptv og router í sama fjöltengi en ef þú ert með tölvu með stórum aflgjafa eða ískáp eða e-h álíka á sama öryggi í töflunni þá getur það valdið yfirspennu - mæli með því sem antiTrust sagði með að fá sér millistykki með yfirspennuvörn - kosta 3400 7tengja hvítt í tæknibæ (computer.is) eða 3500 svart. veit ekki afhverju svart er 100kr dýrara en svoleiðis er það

p.s. hvernig router ertu með technicolor 589 v1, 589 v2, 789 eða zyxel hvítan?


Símvirki.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf GuðjónR » Mán 29. Júl 2013 19:44

Er með TG589vn v2 router og Airties HD (gamla stóra IPTV).

Routerinn er í öðru herbergi og signalið sent með cat5>rafmagnstengi.
Þeir kubbar eru beint í vegg, Airties er í millistykki í stofunni og það virðist vera í lagi, routerinn hinsvegar virðist heimta beintengingu í vegg annars virkar hann ekki.



Skjámynd

krissi69
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 04:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf krissi69 » Mán 29. Júl 2013 20:45

Ég bý útá landi og fékk mér þennan pakka, er með betri hraða en áður en samt ekki eins góðan og maður bjóst við, upload-ið er verst. Svona er að búa í þorpi, góðu hlutirnir eru ekki það góðir einu sinni! :thumbsd


Mynd



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf BugsyB » Mán 29. Júl 2013 20:50

krissi69 skrifaði:Ég bý útá landi og fékk mér þennan pakka, er með betri hraða en áður en samt ekki eins góðan og maður bjóst við, upload-ið er verst. Svona er að búa í þorpi, góðu hlutirnir eru ekki það góðir einu sinni! :thumbsd


Mynd


þetta lýtur út eins og þú sért að taka testið á wifi


Símvirki.