Veit einhver um eitthvað gott monitoring forrit fyrir netið?
Það hefur átt sér stað skuggaleg notkun og óútskíranlegt niðurhal nokkar daga núna,
routerinn er með WPA+PSK 128bit wifi, og búin að breyta um nafn á router ásamt passwordi inná routerinn, það
hefur ekki breitt neinu, þannig að ég er farin að gruna að malware sé að valda þessu.
Vantar eitthvað forrit til þess að sjá hvaða forrit eru að tengjast, hvenær, hvað mikið gagnamagn os.f.
og þarf að geta loggað einhverja daga í röð.
Þarf að vera frítt eða free trial forrit og virka á winxp
Veit einhver um eitthvað svona sniðugt?
MBK.
PS.
Veit einhver hverninn það er með MITM (Man In The Middle Attack) er eitthvað erfiðara að gera MITM á 128bit WPA+PSK Wifi tengingu heldur en á
64bit WEP tengingu?
Forrit til að monitora net tengingu?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Forrit til að monitora net tengingu?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að monitora net tengingu?
runnaðu malvarebytes og skoðaðu hvort hann finni ekki eitthvað sem er að valda þessu.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að monitora net tengingu?
Já, á að vísu eftir að keyra hann á vélinni.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Forrit til að monitora net tengingu?
Kíktu á þetta:
http://www.seriousbit.com/netbalancer/
Hér eru einhverjar smá leiðbeiningar
http://www.howtogeek.com/howto/43713/ho ... lications/
http://www.seriousbit.com/netbalancer/
Hér eru einhverjar smá leiðbeiningar
http://www.howtogeek.com/howto/43713/ho ... lications/
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að monitora net tengingu?
bjorngi skrifaði:Kíktu á þetta:
http://www.seriousbit.com/netbalancer/
Hér eru einhverjar smá leiðbeiningar
http://www.howtogeek.com/howto/43713/ho ... lications/
Takk fyrir þetta, sýnist svona i fyrstu að þetta gæti dugað.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Forrit til að monitora net tengingu?
Myndi mæla með Sysinternal Suite frá MS: http://technet.microsoft.com/en-us/sysinternals
Það eru nokkur tól í þessum pakka sem gætu hjálpað þér að finna út hvort þetta sé malware eða ekki, t.d.
Process Monitor = task manager á sterum, þú getur t.d. látið það tjékka hvort forritin sem eru í gangu séu vottuð frá vissum fyrirtækjum t.d. ef að explorer.exe er að keyra og er ekki vottað af MS að þá eru góðar líkur á því að það er malware.
TCPView = er svipað og það sem þú ert að leita af, heldur utan um hvað hver process er að sækja, hvaða porti og hvert það er að fara/koma.
Autoruns = ef malwareið fer í gang að þá sérðu hér hvernig, þetta heldur utan um allar (eða lang flestar) leiðir sem forrit geta sett sig í start up (t.d. registers, vissar möppur, ofl.)
Það eru nokkur tól í þessum pakka sem gætu hjálpað þér að finna út hvort þetta sé malware eða ekki, t.d.
Process Monitor = task manager á sterum, þú getur t.d. látið það tjékka hvort forritin sem eru í gangu séu vottuð frá vissum fyrirtækjum t.d. ef að explorer.exe er að keyra og er ekki vottað af MS að þá eru góðar líkur á því að það er malware.
TCPView = er svipað og það sem þú ert að leita af, heldur utan um hvað hver process er að sækja, hvaða porti og hvert það er að fara/koma.
Autoruns = ef malwareið fer í gang að þá sérðu hér hvernig, þetta heldur utan um allar (eða lang flestar) leiðir sem forrit geta sett sig í start up (t.d. registers, vissar möppur, ofl.)
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að monitora net tengingu?
Netbalancer væri fínt í þetta, en þarft að setja það upp á öllum vélum.
Svo væri sniðugt að keyra SpyBot, AdAware osfrv.
www.ninite.com eru með fínan lista yfir öryggisforrit.
Svo væri sniðugt að keyra SpyBot, AdAware osfrv.
www.ninite.com eru með fínan lista yfir öryggisforrit.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að monitora net tengingu?
Kærar þakkir fyrir öll svörin, en þetta mál er loksins leist eftir að hafa notað TCPView.
Það kom í ljós að vírusvörninn klikkaði eitthvað og var föst í uppdate loopu, sótti
alltaf nýustu uppfærsluna en hefur greinilega ekki náð að sannreina hana og því náð alltaf í hana aftur og aftur.
Það kom í ljós að vírusvörninn klikkaði eitthvað og var föst í uppdate loopu, sótti
alltaf nýustu uppfærsluna en hefur greinilega ekki náð að sannreina hana og því náð alltaf í hana aftur og aftur.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að monitora net tengingu?
Þetta var Comodo
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Fiktari
- Póstar: 54
- Skráði sig: Mán 06. Maí 2013 20:30
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að monitora net tengingu?
Langar að monitora og lækka net notkun mína (sofna með twitch í gangi sem dæmi).
Hérna er ég að reyna að koma upp reglu fyrir chrome að klukkan 01:00-08:00 ef netnotkun fer yfir 2 gb þá slekkur eða blokkar NetBalancer á chrome og ég get sofið án þess að hafa áhyggjur
spurning hvort að ég er að gera þetta rétt?
Hendi þessu hérna inn vegna svipaðra aðstæðna og þess að við eruð að tala um sama forrit .
Hérna er ég að reyna að koma upp reglu fyrir chrome að klukkan 01:00-08:00 ef netnotkun fer yfir 2 gb þá slekkur eða blokkar NetBalancer á chrome og ég get sofið án þess að hafa áhyggjur
spurning hvort að ég er að gera þetta rétt?
Hendi þessu hérna inn vegna svipaðra aðstæðna og þess að við eruð að tala um sama forrit .