Mat á ASUS RT-AC66U Dual-Band Router
Mat á ASUS RT-AC66U Dual-Band Router
Mér stendur til boða að fá ASUS RT-AC66U Dual-Band Wireless AC1750 Gigabit Router til að nota á Vodafone ljósleiðara til heimabrúks. Hafa menn þekkingu á þessum Router eða sambærilegum ASUS Routerum? Það virðast vera 2-3 útfærslur í gangi og ég var að velta fyrir mér hvort þessi AC staðall sé lítið kominn í gagnið hér á landi. Hann virðist einnig bjóða upp á 450Mbps á 802.11N staðli þannig að hann ætti að nýtast Wireless á eldri tengingar. Ef einhver getur commenterað á þetta væri það vel þegið.
i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mat á ASUS RT-AC66U Dual-Band Router
Fáðu þér frekar RT-AC56U, hann er nýkominn út og er með mun öflugri CPU eða dualcore 800MHz meðan AC66U hefur 600MHz. Mæli svo með að þú kynnir þér Merlin firmware.
Re: Mat á ASUS RT-AC66U Dual-Band Router
emmi skrifaði:Fáðu þér frekar RT-AC56U, hann er nýkominn út og er með mun öflugri CPU eða dualcore 800MHz meðan AC66U hefur 600MHz. Mæli svo með að þú kynnir þér Merlin firmware.
Nú er þetta eitthvað sem ég er að pæla líka í og var að skoða einmitt RT-AC66U. Mér lýst vel á RT-AC56U sem þú bendir á. Hefurðu einhverja persónulega reynslu á þeim?
Og einnig, myndirðu mæla með einhverjum sérstökum stað til að versla routera af erlendis, þar sem mér sýnist ég ekki í fljótu bragði sjá þessa týpu innanlands.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mat á ASUS RT-AC66U Dual-Band Router
Nei engin reynsla, Asus kynnti þá í byrjun Júní og þeir eru að detta á markaðinn. Ég lét Tölvutek panta eitt stykki fyrir mig, hann var ekki til hjá birgjanum úti en þeir forpöntuðu fyrir mig.
Hann fæst hjá NCIX en ég er ekki klár á því hvort þeir sendi til Íslands.
http://ncix.com/products/?sku=6149959&v ... ERNATIONAL
Hann fæst hjá NCIX en ég er ekki klár á því hvort þeir sendi til Íslands.
http://ncix.com/products/?sku=6149959&v ... ERNATIONAL
Re: Mat á ASUS RT-AC66U Dual-Band Router
Þakka þér fyrir ábendinguna, þessi var ekki inni hjá þeim birgjum sem ég var að skoðaFáðu þér frekar RT-AC56U, hann er nýkominn út og er með mun öflugri CPU eða dualcore 800MHz meðan AC66U hefur 600MHz.
RT-AC56U hefur eins og þú bendir á öflugri CPU, einnig með USB 3.0 port sem er plús og laus við þessi ógnvekjabdi 3 loftnet sem prýða RT-AC66U. Veistu verð á honum í US, er hann á svipuðu verði og RT-AC66U? Hvað með drægni (Signal strengtht) er hún svipuð eða hefur 66 betur?
i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mat á ASUS RT-AC66U Dual-Band Router
Ef ég ætti að giska á verð þá myndi ég segja svona $160-180 í USA.
Exclusive ASUS AiRadar technology intelligently strengthens connections based on the number of devices linked to the RT-AC56U and their position relative to the router. High-powered transmission amplification and beam packaging optimize signal stability and delivery in any direction. Compared to similar routers that do not feature ASUS AiRadar, the RT-AC56U extends Wi-Fi coverage by up to 150%, making it a good choice for larger homes and offices.
Re: Mat á ASUS RT-AC66U Dual-Band Router
Flott að heyra, ég ætla að skoða þetta betur.
EDIT: Ég kýldi bara á þetta, pantaði NCIX. Hingað heim skv. reiknivél á tollur.is ætti þetta að vera tæplega 35þús, sem er ekki svo slæmt.
EDIT: Ég kýldi bara á þetta, pantaði NCIX. Hingað heim skv. reiknivél á tollur.is ætti þetta að vera tæplega 35þús, sem er ekki svo slæmt.
Re: Mat á ASUS RT-AC66U Dual-Band Router
Fáðu þér frekar RT-AC56U, hann er nýkominn út og er með mun öflugri CPU eða dualcore 800MHz meðan AC66U hefur 600MHz.
Er búinn að vera að leita að RT-AC56U í Californíu án árangurs. NCIX bjóða hann í Kanada en hann er ekki inn á USA síðunni þeirra Hann er hvorki inn á Amason, Best Buy, Micro Center, TigerDirect eða Newegg þannig að ekki er nú mikið framboða á honum enn sem komið er. Ef einhver veit um einhvern sem á hann á lager, helst á San Fransisco svæðinu, væru upplýsingar vel þegnar. Ég held reyndar að þetta sé eins og að leita að nál í heystakk og varla fyrirhafnarinnar virði þar sem RT-AC66U fengið frábæra dóma og hefur (nánast) allt til að bera sem finnst í router í slíkum gæðaflokki.
i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5
Re: Mat á ASUS RT-AC66U Dual-Band Router
karvel skrifaði:Fáðu þér frekar RT-AC56U, hann er nýkominn út og er með mun öflugri CPU eða dualcore 800MHz meðan AC66U hefur 600MHz.
Er búinn að vera að leita að RT-AC56U í Californíu án árangurs. NCIX bjóða hann í Kanada en hann er ekki inn á USA síðunni þeirra Hann er hvorki inn á Amason, Best Buy, Micro Center, TigerDirect eða Newegg þannig að ekki er nú mikið framboða á honum enn sem komið er. Ef einhver veit um einhvern sem á hann á lager, helst á San Fransisco svæðinu, væru upplýsingar vel þegnar. Ég held reyndar að þetta sé eins og að leita að nál í heystakk og varla fyrirhafnarinnar virði þar sem RT-AC66U fengið frábæra dóma og hefur (nánast) allt til að bera sem finnst í router í slíkum gæðaflokki.
Senda NCIX ekki til US bara á international síðunni sinni? Minn fór allavegana í póst í gær frá þeim. Man þó reyndar ekki eftir að hafa valið sérstaklega einhverja international síðu.