Sælir sérfræðingar.
Var að velta fyrir mér hvort niðurhal á Linux stýrikerfum og uppfærslum telst sem innlent eða erlent niðurhal.
Þegar ég hef verið að hala slíku niður hefur mér skilist að þetta væri innlent, bæði með tilvísun á netþjóna og svo hraðinn.
En kannski ekki rétt hjá mér, eða hvað?
Niðurhal á Linux, innlent eða erlent.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Niðurhal á Linux, innlent eða erlent.
Það fer algjörlega eftir því hvaða spegla þú ert að nota.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Fös 21. Jan 2011 22:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: 201 Kópavogi
- Staða: Ótengdur
Re: Niðurhal á Linux, innlent eða erlent.
Setti mig í samband við Símann og fékk svar: Við getum ekki ábyrgst að þú sért að fá skrárnar af þjóni hjá okkur nema sé farið beint inná speglar.simnet.is
og þetta: ftp://ftp.rhnet.is/pub/ þetta virkar sem innlent ef þú vilt prufa eitthvað annað.
og þetta: ftp://ftp.rhnet.is/pub/ þetta virkar sem innlent ef þú vilt prufa eitthvað annað.