Það virðist vera eitthvað vandamál hérna á þessu heimili að skoðað reddit því að eftir að ég hef opnað 3 myndir af imgur þá neitar tölvan að hlaða upp fleiri imgur myndir.
Ég kemst inná síðuna en allt sem er embedded á síðunni hleðst ekki heldur upp. Þetta er sama sagan með öll tæki heimilisins. Það er technicolor router hérna sem tengir okkur við ljósnet símans en ekkert sem mér dettur í hug að geti valdið þessu eða hvaða lausn er.
Imgur hleðst ekki eftir að hafa opnað þrjár myndir
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Imgur hleðst ekki eftir að hafa opnað þrjár myndir
Prufaðu að festa ISP DNSinn inn á einni vél og sjáðu hvort það hefur áhrif. Geri ráð fyrir því að þú sért hjá Símanum og þá er það 212.30.200.199 og 212.30.200.200.
Re: Imgur hleðst ekki eftir að hafa opnað þrjár myndir
þetta virkaði fyrir mig... takk. gat ekki skoðað imgur... gerðist bara um daginn
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Imgur hleðst ekki eftir að hafa opnað þrjár myndir
AntiTrust skrifaði:Prufaðu að festa ISP DNSinn inn á einni vél og sjáðu hvort það hefur áhrif. Geri ráð fyrir því að þú sért hjá Símanum og þá er það 212.30.200.199 og 212.30.200.200.
Er eitthvað verra að nota google DNSinn, semsagt 8.8.8.8 og 8.8.4.4?
Hver er munurinn?
Afsakið þráðarstuld.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Imgur hleðst ekki eftir að hafa opnað þrjár myndir
Ef það virkar að festa DNSinn á vélinni þá hlýtur að vera e-ð að DNS cache-inu í routernum. Þeir sem eru á ljósneti geta endurstillt routerinn með því að halda reset takkanum inni í 7sek og hann mun sækja allar stillingar sjálfkrafa. Á að ganga bæði á Vodafone og Simnet tengingum. ADSL notendur þurfa líklega að enduruppsetja auðkenningu, þó ekki á Vodafone tengingum ef ég man rétt.