næ ekki að starta tölvuni eftir að netið crashaði


Höfundur
danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 287
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

næ ekki að starta tölvuni eftir að netið crashaði

Pósturaf danniornsmarason » Þri 09. Júl 2013 00:04

ég fæ alltaf upp þetta þegar það á að koma logon screen "sign-in process initialization failure"
er búinn að vera að lesa smá um þetta í gegnum google og skilst að þetta gerist af því að windows update náðist ekki að klára eða að það hafi komið error í því
sem útskírir af hverju þetta gerðist þegar netið crashaði

vitið þið eithvað hvað ég get gert annað en að setja stírikerfið aftur upp, er búinn að prófa allt sem mér dettur í hug
kemst ekki einusinni í "safe mode" (næ samt að opna cmdp.)


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |

Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: næ ekki að starta tölvuni eftir að netið crashaði

Pósturaf beggi90 » Þri 09. Júl 2013 00:15

Starta tölvunni upp með win disk og gera startup repair (/fixboot ef þetta er winxp)

Annars mæli ég með því að gera smá hardware scan yfir vélina, checka hvort hdd sé í lagi.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: næ ekki að starta tölvuni eftir að netið crashaði

Pósturaf AntiTrust » Þri 09. Júl 2013 00:21

Hvaða stýrikerfi?




joibs
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 18:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: næ ekki að starta tölvuni eftir að netið crashaði

Pósturaf joibs » Þri 09. Júl 2013 09:31

beggi90 skrifaði:Starta tölvunni upp með win disk og gera startup repair (/fixboot ef þetta er winxp)

Annars mæli ég með því að gera smá hardware scan yfir vélina, checka hvort hdd sé í lagi.


er búinn að gera þetta og það kemur upp að það sé ekki nægt minni.... (minnir að það séu ekki nema eithver 2-3gb laus)

og er búinn að gera eithver 2 scan sem ég náði að gera og bæði komu út ok
bara eins og það sé ekkert að

AntiTrust skrifaði:Hvaða stýrikerfi?

gleimdi að bæta því við að ég er með win8

annars megið þið líka heira í mér ef þið egið eithvern harðan disk sem þið eruð til í að láta frá ykkur á eithvað klink
þarf ekki að vera stór