Er í vandræðum með Mint 15, var að setja linux upp á lappann minn og btw líkar mjög vel að öllu leiti nema ég hef ekki aðgang að hdd sjálfum (sjá myndir) get ekki líst þessu öðruvísi.
veit að linux kerfið er á "File system" disknum, og ég er alveg nýr í þessu linux skráakerfi svo öll hjálp væri vel þegin.
Linux mint 15 hjálp
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 369
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
- Reputation: 25
- Staðsetning: 66°N
- Staða: Ótengdur
Re: Linux mint 15 hjálp
Gæti trúað að þetta sé windows "afgangur". Oft þegar þú kaupir lappi frá fyrirtæki X að þá henda þau upp smá partition sem inniheldur drivera o.fl.
En það er frekar erfitt að átti sig á því hvað þetta er nema að þú gefur okkur aðeins meiri upplýsingar, endilega keyrðu eftirfarandi:
En það er frekar erfitt að átti sig á því hvað þetta er nema að þú gefur okkur aðeins meiri upplýsingar, endilega keyrðu eftirfarandi:
Kóði: Velja allt
sudo parted -l
mount