Góða kvöldið
Þessi þráður hefur kannski komið inn hér áður en mér tókst allavega ekki að finna hann. En málið er að í dag fékk ég mér nýjan Galaxy S4 síma, nema hvað að ég næ ekki að tengjast routernum í húsinu mínu (SpeedTouch THOMSON ST585v6). Síminn finnur teninguna og signalið er excellent, en ég fæ ekki að tengjast því. Hinsvegar á ég svona NOVA "hnetu" og síminn nær auðveldlega að tengjast því Wi-Fi. Vitiði hvað þetta er í routernum sem kemur í veg fyrir það að síminn minn geti tengst ?
Get ekki tengst Wi-Fi með Samsung Galaxy S4
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Mið 06. Júl 2011 21:42
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Get ekki tengst Wi-Fi með Samsung Galaxy S4
ertu ekki að ruglast á D eða O - þetta er allt 0
Símvirki.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Mið 06. Júl 2011 21:42
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Get ekki tengst Wi-Fi með Samsung Galaxy S4
Það er alls ekki vandamálið, ég er með passann á hreinu, enda bara tölustafir sem ég valdi sjálfur á sínum tíma.
Re: Get ekki tengst Wi-Fi með Samsung Galaxy S4
Félagi minn lenti í þessu sama með sinn S4 á einhverjum router frá Hringdu og Zyxel router en gat tengst símanum mínum ef ég setti upp hotspot. Veit ekki hvort hann hafi fundið eitthvað út úr þessu en mér var fátt að detta í hug.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Mið 06. Júl 2011 21:42
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Get ekki tengst Wi-Fi með Samsung Galaxy S4
Er einmitt með Zyxel access point sem ég get heldur ekki tengst.. Mátt endilega komast að þessu fyrir mig!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Get ekki tengst Wi-Fi með Samsung Galaxy S4
Mjög líklega WEP / WPA2-PSK böggur. Android er mjög viðkvæmt að farið sé alveg 100% eftir staðlinum, prófaðu að breyta á milli stillinga og þá sérstaklega TKIP og AES ef það er möguleiki með WPA2-PSK. Já og venjulegt WPA gengur oft ekki á android.
Svona það sem ég er búinn að lenda í með nokkra android síma og routera.
Svona það sem ég er búinn að lenda í með nokkra android síma og routera.
-
- Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Get ekki tengst Wi-Fi með Samsung Galaxy S4
ef þú ert ekki að ná að tengjast routerinum og færð bara connection error.. prufaðu að fara á routerinn og breita nafninu á honum.. veit þetta hljómar ótrúlega
en þetta virkaði fyrir mig.. sama hvað var síminn neitaði að tengjast við routerinn,, upp úr þurru datt mér í hug að breita nafninu og sjá hvort að síminn myndi finna hann sem nýjann router og það svínvirkaði..
en þetta virkaði fyrir mig.. sama hvað var síminn neitaði að tengjast við routerinn,, upp úr þurru datt mér í hug að breita nafninu og sjá hvort að síminn myndi finna hann sem nýjann router og það svínvirkaði..
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Mið 06. Júl 2011 21:42
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Get ekki tengst Wi-Fi með Samsung Galaxy S4
Pandemic skrifaði:Mjög líklega WEP / WPA2-PSK böggur. Android er mjög viðkvæmt að farið sé alveg 100% eftir staðlinum, prófaðu að breyta á milli stillinga og þá sérstaklega TKIP og AES ef það er möguleiki með WPA2-PSK. Já og venjulegt WPA gengur oft ekki á android.
Svona það sem ég er búinn að lenda í með nokkra android síma og routera.
Hvernig breytir maður þessum stillingum ?
Re: Get ekki tengst Wi-Fi með Samsung Galaxy S4
Pandemic skrifaði:Mjög líklega WEP / WPA2-PSK böggur. Android er mjög viðkvæmt að farið sé alveg 100% eftir staðlinum, prófaðu að breyta á milli stillinga og þá sérstaklega TKIP og AES ef það er möguleiki með WPA2-PSK. Já og venjulegt WPA gengur oft ekki á android.
Svona það sem ég er búinn að lenda í með nokkra android síma og routera.
þekki þetta - ef ssid/pass er of 'flókið' geta orðið vandræði
profa að nota bara lágstafi og/eða tölur - eða eitthvað þannig
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Mið 06. Júl 2011 21:42
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Get ekki tengst Wi-Fi með Samsung Galaxy S4
tlord skrifaði:Pandemic skrifaði:Mjög líklega WEP / WPA2-PSK böggur. Android er mjög viðkvæmt að farið sé alveg 100% eftir staðlinum, prófaðu að breyta á milli stillinga og þá sérstaklega TKIP og AES ef það er möguleiki með WPA2-PSK. Já og venjulegt WPA gengur oft ekki á android.
Svona það sem ég er búinn að lenda í með nokkra android síma og routera.
þekki þetta - ef ssid/pass er of 'flókið' geta orðið vandræði
profa að nota bara lágstafi og/eða tölur - eða eitthvað þannig
Passið hjá mér er símanúmerið mitt þannig ég er ekkert að klikka á því í þessum 100 tilraunum sem ég hef reynt
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Get ekki tengst Wi-Fi með Samsung Galaxy S4
Var að lenda í þessu.. einmitt rétt í þessu.
Skipti út gömlum Planet 54mps Wifi fyrir Trendnet 639gr.
Gekk eins og í sögu, henti upp WiFi fyrir Wap-2, gaf því SS-ID ásamt lykilorði og Makkarnir fundu þetta umleið sem og IPhone en Android HTC One síminn minn fann þetta ekki.. samt fann Samsung Tablet 10.1 þetta.
Breytti Channel úr Auto í 1 og bjó mig undir að prófa meir (minnir að boðið sé upp á 16 channels) en síminn small inn við það eitt að velja channel 1, MacBook tölvan fann þetta sömuleiðis og á eftir að prófa iPhone ásamt Tablet-inum en reikna fastlega með að þetta sé komið.
Skipti út gömlum Planet 54mps Wifi fyrir Trendnet 639gr.
Gekk eins og í sögu, henti upp WiFi fyrir Wap-2, gaf því SS-ID ásamt lykilorði og Makkarnir fundu þetta umleið sem og IPhone en Android HTC One síminn minn fann þetta ekki.. samt fann Samsung Tablet 10.1 þetta.
Breytti Channel úr Auto í 1 og bjó mig undir að prófa meir (minnir að boðið sé upp á 16 channels) en síminn small inn við það eitt að velja channel 1, MacBook tölvan fann þetta sömuleiðis og á eftir að prófa iPhone ásamt Tablet-inum en reikna fastlega með að þetta sé komið.