Vantar aðstoð með reenaming á þáttum í XBMC


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Vantar aðstoð með reenaming á þáttum í XBMC

Pósturaf playman » Mán 17. Jún 2013 18:14

Er hérna með Monsters Vs. Aliens Seríu.
Þáttur 2 hjá mér er tvöfaldur (og fleyri), semsagt með 2 þætti í sér, Danger Wears a Diaper og The Toy From Another World.
Ég reyndi að reneima hann sem "Monsters.Vs.Aliens.S01E02 - Danger Wears a Diaper S01E03 - The Toy From Another World"
En XBMC sér hann bara sem þátt 2 og þáttur 3 kemur sem "S01E03 - The Toy From Another World" en er í raun þáttur 4 The Bath Effect og þáttur 5 The Fruit of All Evil.

Þetta er allt flokkað eftir þessu hérna http://thetvdb.com/?tab=season&seriesid ... 5498&lid=7

Nú er spurninginn sú, hverninn get ég látið XBMC skylja að þetta eru 2 þættir í einum, og þar að leiðandi koma nöfninn og þættirnir
rétt upp í XBMC?

Shæz ég rétt svo skil mig, vona bara að þið skyljið mig :woozy


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með reenaming á þáttum í XBMC

Pósturaf hfwf » Mán 17. Jún 2013 18:23

Gætiru ekki hent punkt í stað fyrir space? eða bandstrik niðri eða maske "Monsters.Vs.Aliens.S01E02-E03 - Danger Wears a Diaper - The Toy From Another World"




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með reenaming á þáttum í XBMC

Pósturaf axyne » Mán 17. Jún 2013 18:32

Mad Men - 6x01x02 - The Doorway

Virkar hjá mér, þáttur 1 og 2 benda þá í sama fælinn


Electronic and Computer Engineer


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með reenaming á þáttum í XBMC

Pósturaf playman » Mán 17. Jún 2013 18:56

hfwf skrifaði:Gætiru ekki hent punkt í stað fyrir space? eða bandstrik niðri eða maske "Monsters.Vs.Aliens.S01E02-E03 - Danger Wears a Diaper - The Toy From Another World"

Nei það virkar ekki heldur ](*,)

axyne skrifaði:Mad Men - 6x01x02 - The Doorway

Virkar hjá mér, þáttur 1 og 2 benda þá í sama fælinn

Neib virkar ekki heldur

Ætli maður neiðist ekki þá til þess að cuta þáttin í tvennt, vitiði um eitthvað einfalt forrit til þess?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með reenaming á þáttum í XBMC

Pósturaf hfwf » Mán 17. Jún 2013 19:27

http://www.aimonesoft.com/avicutter/ þessi gæti hentað þér, hef notað svipað tæki í þetta man þó ekki alveg en ætti að skila sömu niðurstöðu.




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með reenaming á þáttum í XBMC

Pósturaf playman » Mán 17. Jún 2013 20:14

hfwf skrifaði:http://www.aimonesoft.com/avicutter/ þessi gæti hentað þér, hef notað svipað tæki í þetta man þó ekki alveg en ætti að skila sömu niðurstöðu.

Hmm sá það ekki á síðunni, en supportar þetta MKV og MP4 fæla?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með reenaming á þáttum í XBMC

Pósturaf hfwf » Mán 17. Jún 2013 20:48

Snöggt á litið , nei, gætir google mkvcutter t.d ættir að finna eitthvað hentugt.

edit: sá http://www.aimonesoft.com/mp4cutter/ þetta á síðunni þó.




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með reenaming á þáttum í XBMC

Pósturaf playman » Mán 17. Jún 2013 21:17

ok takk :)


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með reenaming á þáttum í XBMC

Pósturaf mind » Þri 18. Jún 2013 00:52

Þetta er gert svona.
http://wiki.xbmc.org/index.php?title=Video_library/Naming_files/TV_shows#Multi-episode

100% að þetta virkar, ef það gerir það ekki ertu að gera eitthvað vitlaust þín megin.




BO55
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með reenaming á þáttum í XBMC

Pósturaf BO55 » Þri 18. Jún 2013 01:24

Þetta er snilldar forrit: http://www.therenamer.com/




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með reenaming á þáttum í XBMC

Pósturaf AntiTrust » Þri 18. Jún 2013 01:28

Ég hef minnst á þetta nokkrum sinnum áður, en ef þið viljið solid forrit sem downloadar, endurnefnir, flokkar og skefur eftir metadata fyrir fullt af media platforms, m.a. XBMC, þá er MediaCenterMaster það flottasta sem ég hef komist í tæri við.




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með reenaming á þáttum í XBMC

Pósturaf capteinninn » Þri 18. Jún 2013 02:15

BO55 skrifaði:Þetta er snilldar forrit: http://www.therenamer.com/


/thread




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með reenaming á þáttum í XBMC

Pósturaf playman » Þri 18. Jún 2013 10:48

mind skrifaði:Þetta er gert svona.
http://wiki.xbmc.org/index.php?title=Video_library/Naming_files/TV_shows#Multi-episode

100% að þetta virkar, ef það gerir það ekki ertu að gera eitthvað vitlaust þín megin.

Þetta var nú það fyrsta sem ég leitaði í, en það er eitthvað sem er að klikka greinilega.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með reenaming á þáttum í XBMC

Pósturaf mind » Þri 18. Jún 2013 18:27

playman skrifaði:
mind skrifaði:Þetta er gert svona.
http://wiki.xbmc.org/index.php?title=Video_library/Naming_files/TV_shows#Multi-episode

100% að þetta virkar, ef það gerir það ekki ertu að gera eitthvað vitlaust þín megin.

Þetta var nú það fyrsta sem ég leitaði í, en það er eitthvað sem er að klikka greinilega.



Stargate Universe - 1x01.1x02 - Air (1-2).avi

Beint copy af einhverju sem virkar, bæði í XBMC 11 og 12




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með reenaming á þáttum í XBMC

Pósturaf playman » Mið 19. Jún 2013 19:51

mind skrifaði:
playman skrifaði:
mind skrifaði:Þetta er gert svona.
http://wiki.xbmc.org/index.php?title=Video_library/Naming_files/TV_shows#Multi-episode

100% að þetta virkar, ef það gerir það ekki ertu að gera eitthvað vitlaust þín megin.

Þetta var nú það fyrsta sem ég leitaði í, en það er eitthvað sem er að klikka greinilega.



Stargate Universe - 1x01.1x02 - Air (1-2).avi

Beint copy af einhverju sem virkar, bæði í XBMC 11 og 12

Virkar núna hjá mér, hef greinilega ekki sett púnkt í 1x01.1x02
og einnig virkar naming ekki sem skyldi í files, virkar greynilega bara í library, því þar er þetta eins og þetta á að vera.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með reenaming á þáttum í XBMC

Pósturaf Oak » Mið 26. Jún 2013 22:12

Sickbread breytir nöfnunum hjá mér í Franklin & Bash - S03E01E02 - Coffee and Cream & Dead and Alive.mkv og þetta kemur rétt í library. Sem sagt skiptist í tvo í listanum.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64