Málið er það að ég er að nota antivir vírusvörnina og á 10 fresti poppar upp þessi leiðinda gluggi og segir mér að ég sé með trojan.
Ok ég updeita og scanna svo og hann finnur aldrei neitt.
Samt poppar þessu gluggi upp á 10 min fresti.
sjá mynd
Geturu ekki reynt að deleta þeim file sem kemur fram i error glugganum? Ef hann er in use farðu þá í processes í task manager og endaðu öll process sem þú kannast ekki við og reyndu síðan að deleta.
Þú verður að slökkva á system restore OG láta tölvuna eyða út system restore skjölunum. Eða hvort maður verður að eyða þeim út sjálfur. En það er nú eina lausnin, því windows leyfir ekki vírusskönnum að eiga við system restore skjölin.