Mac OS á USB/Disk á windows


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Mac OS á USB/Disk á windows

Pósturaf Dúlli » Lau 06. Apr 2013 19:13

Góðan dag ég var svo gáfaður og keypti mér mac tölvu fyrir nokkru og lenti í því að harði diskurinn bilaði, er búin að kaupa nýjan og sitja í en nú er ég að vesenast í því að sitja stýrikerfið upp næ engan vegin að gera bootable skrá og tölvan nær ekki að lesa það :/

Þannig ég er að vonast að eithver kann þetta hér, hef séð fólk hér tala af og til um þessar tölvur.

Bætt við :

Það virðist að fólk sé ekki að skilja hvað ég er að byðja þannig ætla að útskýra betur.

  • Er ekki með Mac stýrikerfis disk
  • Er með Mac uppsetningar skrá sem er á .dmg formi
  • Það sem ég vill er að sitja þessa .dmg skrá á usb og gera þennan usb lykill bootable
Síðast breytt af Dúlli á Lau 06. Apr 2013 21:31, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Mac OS á USB/Disk á windows

Pósturaf worghal » Lau 06. Apr 2013 19:15

þegar ég gerði þetta á macbook sem ég á þá var það frekar mikið plug and play bara.
setja disk í.
kveikja á tölvu,
setja upp OSX
done.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Mac OS á USB/Disk á windows

Pósturaf Dúlli » Lau 06. Apr 2013 19:18

Efni: Mac OS á USB/Disk á windows

worghal skrifaði:þegar ég gerði þetta á macbook sem ég á þá var það frekar mikið plug and play bara.
setja disk í.
kveikja á tölvu,
setja upp OSX
done.

Ef þú lest betur þá er ég að berjast við að gera fyrsta skrefið hehe, á engan disk og er með windows tölva og þarf að gera bootable USB lykil eða brenna á disk. :happy



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Mac OS á USB/Disk á windows

Pósturaf worghal » Lau 06. Apr 2013 19:20

semsagt þú keyptir notaða tölvu og fékst ekki uppsetninga diskana með ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Mac OS á USB/Disk á windows

Pósturaf Dúlli » Lau 06. Apr 2013 19:28

worghal skrifaði:semsagt þú keyptir notaða tölvu og fékst ekki uppsetninga diskana með ?
Mikið rétt, er samt búin að redda mér stýrikerfi og það er dmg skrá sem ég þarf að skella á disk en helst usb þar sem ég á enga diska :face

Smá spurning, fær maður eithvern tíma eithverja stýrikerfis diska þegar maður kaupir eithvað :?: hef aldrei lent í því :-k




hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Mac OS á USB/Disk á windows

Pósturaf hkr » Lau 06. Apr 2013 19:55

Ættir að geta fundið OS X ISO image á torrent og skellt því á bootable usb kubb.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Mac OS á USB/Disk á windows

Pósturaf Dúlli » Lau 06. Apr 2013 21:32

Það virðist að fólk sé ekki að skilja hvað ég er að byðja þannig ætla að útskýra betur.

  • Er ekki með Mac stýrikerfis disk
  • Er með Mac uppsetningar skrá sem er á .dmg formi
  • Það sem ég vill er að sitja þessa .dmg skrá á usb og gera þennan usb lykill bootable




akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Mac OS á USB/Disk á windows

Pósturaf akarnid » Lau 06. Apr 2013 22:11

Það er tvennt sem þú þarft að gera til að þetta sé hægt. Annars vegar þarftu að geta format-að drifið sem Mac Os Extended (aka HFS+). Það er ekki mikið um það á Windows, en skv þessu þá er hægt að nota diskutil til þess. En svo þarftu að geta sett boot sectorinn á drifið líka auk þess að hafa breytt Mac OS install skránni úr ISO yfir í Bootable Image form (skrá sem endar á .img) Það er eitthvað tech info um það hér en það virðist sem að þetta sé frekar mikið maus að ætla að gera þetta a Windows. Þekkiru ekki einhvern sem á makka? Það er 10-15 mín verk að gera þetta með öllum þessum Lion Bootable USB creation tólum þar.



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mac OS á USB/Disk á windows

Pósturaf Haxdal » Sun 07. Apr 2013 01:21

veit ekki hvernig þetta virkar almennilega á makka, en þú getur breytt dmg í iso og svo bara skrifað hana eða hent á USB lykil með t.d. sardu.

http://www.howtogeek.com/102983/how-to-convert-dmg-files-to-iso-files-on-windows/

var einmitt að gera þetta áðan því ég er að reyna koma MacOS X upp á vmware.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Mac OS á USB/Disk á windows

Pósturaf beggi90 » Sun 07. Apr 2013 01:40

Náðu þér í forrit sem heitir TransMac
Hef notað það nokkrum sinnum í þetta og svínvirkar, bæði usb og að brenna á diska.




Uralnanok
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Fim 18. Apr 2013 14:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mac OS á USB/Disk á windows

Pósturaf Uralnanok » Sun 09. Jún 2013 03:49

PowerIso breytir dmg í iso fyrir þig




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: Mac OS á USB/Disk á windows

Pósturaf Klemmi » Sun 09. Jún 2013 15:30

beggi90 skrifaði:Náðu þér í forrit sem heitir TransMac
Hef notað það nokkrum sinnum í þetta og svínvirkar, bæði usb og að brenna á diska.


x2

TransMac reddar þessu með nokkrum músarsmellum :)