W8 - Vandamál


Höfundur
RG3
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 31. Jan 2013 00:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

W8 - Vandamál

Pósturaf RG3 » Fös 17. Maí 2013 22:23

Þannig er það að ég uppfærði tölvuna mína í W8 fyrir ca 2-3 mánuðum, svo lendi ég í því að harði diskurinn minn skemmist með öllum gögnum á, ég sendi tölvuna í viðgerð og kemur hún til baka með nýjum hörðum disk, en þá er hún bara sett upp me W7.

Hvernig uppfæri ég aftur í W8 án þess að þurfa að kaupa uppfærsluna, ég veit ekkert um einhverja kóða eða lykilorð sem ég fékk þegar ég uppfærði, er þó með aðgang að síðunni þar sem maður kaupir þetta :D

Öll hjálp er vel þegin :)



Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: W8 - Vandamál

Pósturaf tveirmetrar » Fös 17. Maí 2013 22:30

Kíktu á email inboxið hjá þér.
Þar ætti að vera activation númerið sem þú fékst þegar þú upgreidaðir.
Dl þessu: http://windows.microsoft.com/is-is/wind ... -windows-8
Og þá ættiru að vera klár.


Hardware perri


Skippó
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: W8 - Vandamál

Pósturaf Skippó » Lau 18. Maí 2013 00:01

Eða bara að halda áfram að nota W7. ;)


Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.