bixer skrifaði:Televisionary skrifaði:Ég er að nota Xbian uppsetningu á einu boxi þetta virkar ljómandi vel hjá mér. Ég er einnig að keyra annað eintak bara með Debian uppsetningu og engu GUI. Ég var í einhverjum vandræðum með uppsetningu á innrauðum móttakara en leysti það tímabundið með því að nota "app" í iPhone.
Þriðja boxið mitt fer svo í þróun á "home automation" dóti. Á meðan Xbian boxið er ekki alveg 100% stable m.v. Apple TV.
Mig langar einmitt að fara út í home automation og xbmc en sé rosalega takmarkað sem ég get notað pi-ið í ef þið eruð með hugmyndir megið þið endilega kommenta. ætla allavega að stjórna ljósunum, láta skynja hvenær ég kem heim og minna mig á hvað ég þarf að gera þann daginn þegar ég "logga mig út"
er aðeins byrjaður að forrita þetta en er ekki kominn langt, geri örugglega þráð um þetta þegar ég flyt
Prufaðu þetta: https://www.youtube.com/watch?v=ZaLbHmoulGg