Get ekki tengst internetinu

Skjámynd

Höfundur
Prinsessa
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Mán 18. Apr 2011 19:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Get ekki tengst internetinu

Pósturaf Prinsessa » Þri 16. Apr 2013 21:23

Hæhæ ég á macbook 10.8.6 og allt í einu vill hún ekki tengjast netinu, hún sér neetið en ef ég geri passwordið þá kemur bara "See adminstrator"
Get bara tengst því með því að vera beintengd.
Hvaaaaaaaað er að tölvunni minni :( ?




Skari
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki tengst internetinu

Pósturaf Skari » Þri 16. Apr 2013 21:25

Er það þá ekki bara vitlaust password?



Skjámynd

Höfundur
Prinsessa
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Mán 18. Apr 2011 19:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki tengst internetinu

Pósturaf Prinsessa » Þri 16. Apr 2013 21:26

Það ætti ekki að vera, það eru fleiri tölvur tengdar hérna með sama password




stefan251
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 13:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki tengst internetinu

Pósturaf stefan251 » Þri 16. Apr 2013 21:35

prófaðu að hafa fyrir framan lo $ eða held að = virki stundum



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Get ekki tengst internetinu

Pósturaf GuðjónR » Þri 16. Apr 2013 21:40

Prinsessa skrifaði:Hæhæ ég á macbook 10.8.6 og allt í einu vill hún ekki tengjast netinu, hún sér neetið en ef ég geri passwordið þá kemur bara "See adminstrator"
Get bara tengst því með því að vera beintengd.
Hvaaaaaaaað er að tölvunni minni :( ?


10.8.6 ? á hvaða sérsamningi ertu hjá Apple?
Nýjasta kerfið er 10.8.3



Skjámynd

Höfundur
Prinsessa
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Mán 18. Apr 2011 19:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki tengst internetinu

Pósturaf Prinsessa » Þri 16. Apr 2013 21:43

Ég er prinsessa.. haha djok þetta var alveg óvart, ég meinti 10.6.8 :)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Get ekki tengst internetinu

Pósturaf GuðjónR » Þri 16. Apr 2013 21:52

Þetta klassíska...restarta?




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2408
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 154
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki tengst internetinu

Pósturaf littli-Jake » Þri 16. Apr 2013 23:07

GuðjónR skrifaði:Þetta klassíska...restarta?


Þarf Mac svoleiðis?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Höfundur
Prinsessa
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Mán 18. Apr 2011 19:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki tengst internetinu

Pósturaf Prinsessa » Mið 17. Apr 2013 07:13

Allt búið að reyna, en getur það ekki verið eitthvað í tölvunni sem þarf að laga eða ?




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2408
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 154
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki tengst internetinu

Pósturaf littli-Jake » Mið 17. Apr 2013 07:46

Prinsessa skrifaði:Allt búið að reyna, en getur það ekki verið eitthvað í tölvunni sem þarf að laga eða ?


Það er frekar lagsót að tölvan sem slík taki allt í einu upp á að bila svona. Búin að prófa að tengjast öðru neti?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Get ekki tengst internetinu

Pósturaf GuðjónR » Mið 17. Apr 2013 08:43

Tæknilega séð gæti Wi-Fi kortið verið bilað.

Ég myndi byrja á því að fara í disk utility og laga permission á hdd.
Ef það virkar ekki þá myndi ég resetta NVRAM / PRAM

Það er gert svona:
Resetting NVRAM / PRAM
Shut down your Mac.
Locate the following keys on the keyboard: Command (⌘), Option, P, and R. You will need to hold these keys down simultaneously in step 4.
Turn on the computer.
Press and hold the Command-Option-P-R keys before the gray screen appears.
Hold the keys down until the computer restarts and you hear the startup sound for the second time.
Release the keys.

Ef þetta virkar ekki farðu þá á apple síðuna og downlodaðu 10.6.8 combo fælnum, hann er rúmlega 1GB en það sem þetta gerir er að installerar 10.6.8 aftur án þess að skemma eða eyða út gögnunum þínum.
Linkur:
http://support.apple.com/kb/dl1399

Og muna að restarta...

Ef þetta virkar ekki þá verðuru að gera clean install á MacOs ... þú getur ef þú vilt tengt flakkara við tölvuna og gert clean install á hann, bootað svo upp frá honum og séð netkortið virkar. Ef allt er rétt stillt og ekkert virkar eftir þessar æfingar þá er wi-fi kortið líklegast grillað.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2408
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 154
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki tengst internetinu

Pósturaf littli-Jake » Mið 17. Apr 2013 08:48

GuðjónR skrifaði:Tæknilega séð gæti Wi-Fi kortið verið bilað.

Ég myndi byrja á því að fara í disk utility og laga permission á hdd.
Ef það virkar ekki þá myndi ég resetta NVRAM / PRAM

Það er gert svona:
Resetting NVRAM / PRAM
Shut down your Mac.
Locate the following keys on the keyboard: Command (⌘), Option, P, and R. You will need to hold these keys down simultaneously in step 4.
Turn on the computer.
Press and hold the Command-Option-P-R keys before the gray screen appears.
Hold the keys down until the computer restarts and you hear the startup sound for the second time.
Release the keys.

Ef þetta virkar ekki farðu þá á apple síðuna og downlodaðu 10.6.8 combo fælnum, hann er rúmlega 1GB en það sem þetta gerir er að installerar 10.6.8 aftur án þess að skemma eða eyða út gögnunum þínum.
Linkur:
http://support.apple.com/kb/dl1399

Og muna að restarta...

Ef þetta virkar ekki þá verðuru að gera clean install á MacOs ... þú getur ef þú vilt tengt flakkara við tölvuna og gert clean install á hann, bootað svo upp frá honum og séð netkortið virkar. Ef allt er rétt stillt og ekkert virkar eftir þessar æfingar þá er wi-fi kortið líklegast grillað.


Er nú ekki einfaldara að prófa bara að tengjast við annað net áður en þú ferð að senda dömuna í stýrikerfislagfæringar?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Get ekki tengst internetinu

Pósturaf GuðjónR » Mið 17. Apr 2013 08:59

Well, þetta áttu að vera einfaldar leiðbeiningar.
En ef það er ekki annað net á heimilinu?
Þessar leiðbeiningar eru mjög einfaldar, disk permission repair tekur svona mínútu.
Að resetta vram tekur eitt restart sem er max önnur mínúta.
Combofix upgradeið tekur aðeins meiri tíma. Ef það er ssd diskur í vélinni þá tekur það ekki nema 7-8 mín.

Ég myndi fara þessa leið án þess að hika. :happy




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2408
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 154
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki tengst internetinu

Pósturaf littli-Jake » Mið 17. Apr 2013 09:25

GuðjónR skrifaði:Well, þetta áttu að vera einfaldar leiðbeiningar.
En ef það er ekki annað net á heimilinu?
Þessar leiðbeiningar eru mjög einfaldar, disk permission repair tekur svona mínútu.
Að resetta vram tekur eitt restart sem er max önnur mínúta.
Combofix upgradeið tekur aðeins meiri tíma. Ef það er ssd diskur í vélinni þá tekur það ekki nema 7-8 mín.

Ég myndi fara þessa leið án þess að hika. :happy


Well. Kanski er þetta mjög basic ef þú átt maca en þar sem ég á ekki þannig ætla ég ekki að tjá mig.

En varðandi annað net á heimilinu? Þetta er nú fartölva og oftast er lítið mál að fara með þær milli staða. Ég geri ráð fyrir að Prinsesan eigi 2 eða 3 vini sem eru með þráðlaust net heima hjá sér.

Ef ekki má hún alveg koma í heimsókn til mín :sleezyjoe


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Get ekki tengst internetinu

Pósturaf GuðjónR » Mið 17. Apr 2013 09:42

littli-Jake skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Well, þetta áttu að vera einfaldar leiðbeiningar.
En ef það er ekki annað net á heimilinu?
Þessar leiðbeiningar eru mjög einfaldar, disk permission repair tekur svona mínútu.
Að resetta vram tekur eitt restart sem er max önnur mínúta.
Combofix upgradeið tekur aðeins meiri tíma. Ef það er ssd diskur í vélinni þá tekur það ekki nema 7-8 mín.

Ég myndi fara þessa leið án þess að hika. :happy


Well. Kanski er þetta mjög basic ef þú átt maca en þar sem ég á ekki þannig ætla ég ekki að tjá mig.

En varðandi annað net á heimilinu? Þetta er nú fartölva og oftast er lítið mál að fara með þær milli staða. Ég geri ráð fyrir að Prinsesan eigi 2 eða 3 vini sem eru með þráðlaust net heima hjá sér.

Ef ekki má hún alveg koma í heimsókn til mín :sleezyjoe

aha! þarna liggur hundurinn grafinn ;)



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 781
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 47
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki tengst internetinu

Pósturaf Squinchy » Mið 17. Apr 2013 09:50

Búið að endurræsa router ?


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki tengst internetinu

Pósturaf lukkuláki » Mið 17. Apr 2013 10:56

littli-Jake skrifaði:Það er frekar lagsót að tölvan sem slík taki allt í einu upp á að bila svona.


Já yfirleitt fær maður e-mail eða sms svona 2 vikum áður en hlutirnir bila :catgotmyballs


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2408
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 154
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki tengst internetinu

Pósturaf littli-Jake » Mið 17. Apr 2013 11:26

lukkuláki skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Það er frekar lagsót að tölvan sem slík taki allt í einu upp á að bila svona.

Já yfirleitt fær maður e-mail eða sms svona 2 vikum áður en hlutirnir bila :catgotmyballs

Hversu oft tekur vélbúnaður upp á því að bila án þess að lenda í neinu? Ég hef allavega ekki oft heirt um netkort sem allt í einu ákeða að fara í frí


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki tengst internetinu

Pósturaf lukkuláki » Mið 17. Apr 2013 11:48

littli-Jake skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Það er frekar lagsót að tölvan sem slík taki allt í einu upp á að bila svona.

Já yfirleitt fær maður e-mail eða sms svona 2 vikum áður en hlutirnir bila :catgotmyballs

Hversu oft tekur vélbúnaður upp á því að bila án þess að lenda í neinu? Ég hef allavega ekki oft heirt um netkort sem allt í einu ákeða að fara í frí


Rookie :)


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki tengst internetinu

Pósturaf worghal » Mið 17. Apr 2013 11:52

Eru allir stafirnir i caps hja ther i passwordinu?
Thad getur gerst ad madur faer ad tengjast en netid virkar ekki ef madur notar ekki caps a passwordid.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki tengst internetinu

Pósturaf AntiTrust » Mið 17. Apr 2013 12:19

littli-Jake skrifaði:Hversu oft tekur vélbúnaður upp á því að bila án þess að lenda í neinu? Ég hef allavega ekki oft heirt um netkort sem allt í einu ákeða að fara í frí


Uhm - hvað helduru að ábyrgðarviðgerðir coveri? Akkúrat slíkar bilanir.

Ég fæ svo furðulega oft þessa setningu; "Eh, skoh, bíddu - bilar þetta bara svona alltíeinu eðaa?" Mig langar stundum bara að spyrja á móti "Neeineineinei, alls ekki - fékkstu ekki símskeytið og almannavarnartilkynninguna?"

Þetta er svona svipað og búast við því að dekk kalli VARÚÐ VARÚÐ rétt áður en það springur :)




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki tengst internetinu

Pósturaf capteinninn » Mið 17. Apr 2013 12:59

Ég þurfti alltaf að gera $ fyrir framan password á gamla makkanum mínum einhverra hluta vegna.

Prófaðu annars að tengjast við annað þráðlaust net og sjáðu hvort það sé ekki frekar router vandamál en tölvuvandamál. Flestir nýlegir android símar eru með wifi tethering eða wifi hotspot stillingu, getur prófað að búa til merki þar og láta tölvuna tengjast við



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki tengst internetinu

Pósturaf Hargo » Mið 17. Apr 2013 15:56

AntiTrust skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Hversu oft tekur vélbúnaður upp á því að bila án þess að lenda í neinu? Ég hef allavega ekki oft heirt um netkort sem allt í einu ákeða að fara í frí


Uhm - hvað helduru að ábyrgðarviðgerðir coveri? Akkúrat slíkar bilanir.

Ég fæ svo furðulega oft þessa setningu; "Eh, skoh, bíddu - bilar þetta bara svona alltíeinu eðaa?" Mig langar stundum bara að spyrja á móti "Neeineineinei, alls ekki - fékkstu ekki símskeytið og almannavarnartilkynninguna?"

Þetta er svona svipað og búast við því að dekk kalli VARÚÐ VARÚÐ rétt áður en það springur :)


Hehe já maður heyrir þetta alltof oft.

"Hvernig getur móðurborðið verið bilað, þessi tölva er rosa lítið notuð!"
"Af hverju bilar þetta bara svona allt í einu?"

Það væri óskandi að allir íhlutir myndu láta mann vita fyrirfram áður en vélbúnaðarbilun væri að fara að eiga sér stað, en svo er ekki.

Ég hef allavega séð þau nokkur netkortin sem ákváðu bara að fara í "frí" og hætta að virka, án þess þó að ég sé að dæma netkortið í þessu tilfelli endilega ónýtt - en það er alveg möguleiki.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2408
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 154
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki tengst internetinu

Pósturaf littli-Jake » Mið 17. Apr 2013 17:42

Hey. Flamers. Ég geri mér alveg grein fyrir því að allt sem menn búa til getur bilað en það er samt sem áður ekki algengt að onbord netkort bili. Miklu líklegra að þetta sé vandamál með nettenginguna, password e-a. Hinsvegar ef að vélin kemst ekki inn á önnur internet heldur er allavega búið að fá það nánast á hreint að netið heima hjá henni er ekki vandamálið. Þetta er auðveldasta skrefið í áttina að því að einangra vandamálið.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180