Sælir vaktarar, Youtube hefur verið mjög hægt hjá mér síðustu daga/Viku, hann stoppar og bufferar á 15-20 sek fresti og stundum byrjar hann ekkert aftur, skiptir engu hvort videoin eru í 360p eða 720, get horft á 720/1080 video á Vimeo og öðrum síðum fullkomlega og niðurhalshraðinn minn er einnig í góðu lagi.
Er að nota Chrome á 64 bit win 7, búinn að cleara cache og cookies að engu breyttu, þetta er pottþétt eitthvað flash vesen sem ég kann ekki allveg nógu vel á
MBK
Óskar Thor
Youtube hægt.
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Youtube hægt.
oskar9 skrifaði:Sælir vaktarar, Youtube hefur verið mjög hægt hjá mér síðustu daga/Viku, hann stoppar og bufferar á 15-20 sek fresti og stundum byrjar hann ekkert aftur, skiptir engu hvort videoin eru í 360p eða 720, get horft á 720/1080 video á Vimeo og öðrum síðum fullkomlega og niðurhalshraðinn minn er einnig í góðu lagi.
Er að nota Chrome á 64 bit win 7, búinn að cleara cache og cookies að engu breyttu, þetta er pottþétt eitthvað flash vesen sem ég kann ekki allveg nógu vel á
MBK
Óskar Thor
Prófaðu að hægri klikka á myndbandið og slökkva á Hardware acceleration, gá hvort eitthvað breytist.
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Youtube hægt.
Lenti í svipuðu áðan reyndar á AppleTV2, youtube var rooosalega hægt. Spurning um hvort það tengist eitthvað þessu
http://www.ruv.is/frett/nordur-koreumen ... olvuarasir ??
Þetta er hraðin hjá mér þannig að það er ekki vandamálið
http://www.ruv.is/frett/nordur-koreumen ... olvuarasir ??
Þetta er hraðin hjá mér þannig að það er ekki vandamálið
Síðast breytt af roadwarrior á Sun 07. Apr 2013 19:35, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Youtube hægt.
Yawnk skrifaði:oskar9 skrifaði:Sælir vaktarar, Youtube hefur verið mjög hægt hjá mér síðustu daga/Viku, hann stoppar og bufferar á 15-20 sek fresti og stundum byrjar hann ekkert aftur, skiptir engu hvort videoin eru í 360p eða 720, get horft á 720/1080 video á Vimeo og öðrum síðum fullkomlega og niðurhalshraðinn minn er einnig í góðu lagi.
Er að nota Chrome á 64 bit win 7, búinn að cleara cache og cookies að engu breyttu, þetta er pottþétt eitthvað flash vesen sem ég kann ekki allveg nógu vel á
MBK
Óskar Thor
Prófaðu að hægri klikka á myndbandið og slökkva á Hardware acceleration, gá hvort eitthvað breytist.
Þetta virðist hafa reddað þessu. Takk kærlega
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"