Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf Zorky » Fös 05. Apr 2013 04:31

Ég væri til í invite til að prufa þetta




donzo
spjallið.is
Póstar: 429
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf donzo » Fös 05. Apr 2013 08:24

Væri til í að prófa þetta, megið henda manni eitt stórt invite :)




Cvureti
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 16:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf Cvureti » Fös 05. Apr 2013 09:58

Væri til í invite langar að prufa, ef það er ekki of seint. :)




Höfundur
Kaemkai
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mán 01. Apr 2013 23:06
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf Kaemkai » Fös 05. Apr 2013 11:17

Haxdal skrifaði:Ég er ekki að fíla default rútuna sem er pushað á mann (route add -net 0.0.0.0 10.4.20.x 128.0.0.0) þar sem ég vil ráða í gegnum pfSense hvaða tölvur/þjónustur fara í gegnum VPNið svo ég þurfti smá trix til að losna við hana en halda samt hinum rútunum sem þurfa að vera :)

Þetta gæti hjálpað einhverjum öðrum sem vilja stjórna hvað fer í gegnum VPNið og hvað ekki, bætir bara þessu tvennu í configgið.. þetta sér um að eyða 0.0.0.0 rútunni eftir að tengingin er komin upp.
script-security 3 system
route-up "route del -net 0.0.0.0/1"


Eyddu líka 128.0.0.0/1, við pushum bæði 0.0.0.0/1 og 128.0.0.0/1.



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf Haxdal » Fös 05. Apr 2013 13:17

Kaemkai skrifaði:
Haxdal skrifaði:<snip>


Eyddu líka 128.0.0.0/1, við pushum bæði 0.0.0.0/1 og 128.0.0.0/1.


Takk fyrir þetta, þessi rúta fór framhjá mér þegar ég var að bardúsa í þessu í nótt :)

edit: failaði quoteið :)
Síðast breytt af Haxdal á Fös 05. Apr 2013 16:25, breytt samtals 1 sinni.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

svavaroe
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fös 23. Feb 2007 15:20
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf svavaroe » Fös 05. Apr 2013 14:05

Fyrir þá sem eru að nota OS X og vilja að Íslensk net fari ekki í gegnum Lokun.is
þá er hægt að nota eftirfarandi scriptu með viðkomandi .config

Best er að nota TunnelBlick (https://code.google.com/p/tunnelblick/) , kostar ekkert.
Viscosity client kostar.

Ef þið viljið nota ykkar eiginn DNS miðlara, þar að segja ykkar núverandi DNS stillingar
þá er best að stilla "Set DNS/WINS" yfir í "Do not set Nameserver"

Mynd


Getið sótt script'ið' hér : http://bit.ly/ZhTXKg

Best er að vista það undir möppu notendans. t.d. /Users/notandi/
og passa að scriptan hafi +x réttindi (execute).

Í terminal er nóg að gera :

Kóði: Velja allt

chmod a+x /Users/notandi/lokun_is_islroute.sh

p.s. passa að skipta út notandi fyrir viðeigandi username.


Bæta svo við í OpenVPN configið ykkar eftirfarandi :

Kóði: Velja allt

up "/Users/notandi/lokun_is_islroute.sh add"
down "/Users/notandi/lokun_is_islroute.sh delete"

p.s. passa að skipta út notandi fyrir viðeigandi username.




benediktkr
Ofur-Nörd
Póstar: 279
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf benediktkr » Fös 05. Apr 2013 16:07

Upp kom bilum hjá okkar hýsingaraðila. Þeir eru að vinna í lagfæringu as we speak og við komum vonandi upp aftur mjög fljótlega.




benediktkr
Ofur-Nörd
Póstar: 279
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf benediktkr » Fös 05. Apr 2013 16:48

Þeir sem fygljast með okkur á facebook hafa væntanlega séð að 3 af 4 vpn serverum eru komnir í loftið. Það er mikil traffík að flæða gegn um þá núna. Einhver sem er að lenda í vandamálum tengt þessu?




Höfundur
Kaemkai
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mán 01. Apr 2013 23:06
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf Kaemkai » Fös 05. Apr 2013 19:52

svavaroe skrifaði:Fyrir þá sem eru að nota OS X og vilja að Íslensk net fari ekki í gegnum Lokun.is
þá er hægt að nota eftirfarandi scriptu með viðkomandi .config

Best er að nota TunnelBlick (https://code.google.com/p/tunnelblick/) , kostar ekkert.
Viscosity client kostar.

Ef þið viljið nota ykkar eiginn DNS miðlara, þar að segja ykkar núverandi DNS stillingar
þá er best að stilla "Set DNS/WINS" yfir í "Do not set Nameserver"

Mynd


Getið sótt script'ið' hér : http://bit.ly/ZhTXKg

Best er að vista það undir möppu notendans. t.d. /Users/notandi/
og passa að scriptan hafi +x réttindi (execute).

Í terminal er nóg að gera :

Kóði: Velja allt

chmod a+x /Users/notandi/lokun_is_islroute.sh

p.s. passa að skipta út notandi fyrir viðeigandi username.


Bæta svo við í OpenVPN configið ykkar eftirfarandi :

Kóði: Velja allt

up "/Users/notandi/lokun_is_islroute.sh add"
down "/Users/notandi/lokun_is_islroute.sh delete"

p.s. passa að skipta út notandi fyrir viðeigandi username.



Takk innilega fyrir þennan póst, má ég linka í hann frá síðunni þar sem er hægt að downloada config.zip?




Kruder
Fiktari
Póstar: 61
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 00:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf Kruder » Fös 05. Apr 2013 19:55

Er ennþá hægt að fá invite?



Skjámynd

svavaroe
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fös 23. Feb 2007 15:20
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf svavaroe » Fös 05. Apr 2013 20:29

Kaemkai skrifaði:
svavaroe skrifaði:Fyrir þá sem eru að nota OS X og vilja að Íslensk net fari ekki í gegnum Lokun.is
þá er hægt að nota eftirfarandi scriptu með viðkomandi .config

Best er að nota TunnelBlick (https://code.google.com/p/tunnelblick/) , kostar ekkert.
Viscosity client kostar.

Ef þið viljið nota ykkar eiginn DNS miðlara, þar að segja ykkar núverandi DNS stillingar
þá er best að stilla "Set DNS/WINS" yfir í "Do not set Nameserver"

Mynd


Getið sótt script'ið' hér : http://bit.ly/ZhTXKg

Best er að vista það undir möppu notendans. t.d. /Users/notandi/
og passa að scriptan hafi +x réttindi (execute).

Í terminal er nóg að gera :

Kóði: Velja allt

chmod a+x /Users/notandi/lokun_is_islroute.sh

p.s. passa að skipta út notandi fyrir viðeigandi username.


Bæta svo við í OpenVPN configið ykkar eftirfarandi :

Kóði: Velja allt

up "/Users/notandi/lokun_is_islroute.sh add"
down "/Users/notandi/lokun_is_islroute.sh delete"

p.s. passa að skipta út notandi fyrir viðeigandi username.



Takk innilega fyrir þennan póst, má ég linka í hann frá síðunni þar sem er hægt að downloada config.zip?


Ekki vandamálið. Vesegú.




Skuggomann
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mið 03. Apr 2013 19:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf Skuggomann » Fös 05. Apr 2013 21:07

Vodafone - ljós 100 / Gagnaveitan:
Mynd




benediktkr
Ofur-Nörd
Póstar: 279
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf benediktkr » Lau 06. Apr 2013 02:00

worghal skrifaði:ég er af einhverjum ástæðum að fá betri hraða á torrenti með lokun í gangi frekar en að vera bara beint á hringdu.
er að fá hræðilegann hraða á torrenti sem fer frá 20kb/s upp í 160kb/s með hringdu, en þetta torrent er með hræðilegann hraða hvort sem er, lélegir seeders eða eitthvað.
en þegar ég set lokun í gang þá fer hraðinn ekki undir 50kb/s og hæðst 260kb/s


Missti af þessu, gaman að heyra!



Skjámynd

Svansson
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
Reputation: 0
Staðsetning: Hérna
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf Svansson » Lau 06. Apr 2013 12:02

Væri til í invite


550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i


netverjinn
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 07. Apr 2013 11:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf netverjinn » Sun 07. Apr 2013 11:18

Þetta sem Lokun er að gera gengur ekki upp. Þetta er ég held sjóræningastarfsemi sem brýtur samninga hefur mér verið sagt. Ég held að Greenqloud megi þetta ekki




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf AntiTrust » Sun 07. Apr 2013 11:34

netverjinn skrifaði:Þetta sem Lokun er að gera gengur ekki upp. Þetta er ég held sjóræningastarfsemi sem brýtur samninga hefur mér verið sagt. Ég held að Greenqloud megi þetta ekki


"Að ég held.. " - "hefur mér verið sagt."

Ef þú ætlar að gagnrýna þjónustu/fyrirtæki og hvað þá kalla starfsemi þess ólögmæta, hafðu þá amk betri rök fyrir þér en þetta. Þess fyrir utan þá hljómar þetta eins og hin mesta vitleysa.




netverjinn
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 07. Apr 2013 11:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf netverjinn » Sun 07. Apr 2013 12:11

Þetta er því miður satt, áreiðanlegar heimildir. Maður getur ekki heimildarmanna en þær eru traustar.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf GuðjónR » Sun 07. Apr 2013 12:19

netverjinn skrifaði:Þetta er því miður satt, áreiðanlegar heimildir. Maður getur ekki heimildarmanna en þær eru traustar.

Og hvað gerist þá næst?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf AntiTrust » Sun 07. Apr 2013 13:22

netverjinn skrifaði:Þetta er því miður satt, áreiðanlegar heimildir. Maður getur ekki heimildarmanna en þær eru traustar.


Þetta eru nú meiri kjánalegheitin. Ef það eru til áreiðanlegar heimildir, þá liggja þær í lagabókum og ekki þörf á neinum heimildarmönnum.



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf fallen » Sun 07. Apr 2013 13:31

netverjinn skrifaði:Þetta sem Lokun er að gera gengur ekki upp. Þetta er ég held sjóræningastarfsemi sem brýtur samninga hefur mér verið sagt. Ég held að Greenqloud megi þetta ekki


Hvernig í fjandanum ætlar þú að skilgreina VPN þjónustu sem sjóræningjastarfsemi? Veistu ekki hvað VPN er/gerir?
Drullaðu þér út með þessa fáfræði og ömurlega tilraun til hræðsluáróðurs.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf kizi86 » Sun 07. Apr 2013 13:52

netverjinn skrifaði:Þetta sem Lokun er að gera gengur ekki upp. Þetta er ég held sjóræningastarfsemi sem brýtur samninga hefur mér verið sagt. Ég held að Greenqloud megi þetta ekki

greinilega aðgangur sem hefur verið stofnaður BARA í þeim EINA tilgangi að rægja þessa þjónustu sem Lokun stendur fyrir..


minnir mjög svo mikið á hann zobbah þegar hann byrjaði með sinn skítaþráð til að klekkja á samkeppnisaðilanum með undirförulum hætti..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf playman » Sun 07. Apr 2013 14:28

netverjinn skrifaði:Þetta sem Lokun er að gera gengur ekki upp. Þetta er ég held sjóræningastarfsemi sem brýtur samninga hefur mér verið sagt. Ég held að Greenqloud megi þetta ekki

Þetta seigir nú bara allt, hann veit ekkert hvað hann er að tala um.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


benediktkr
Ofur-Nörd
Póstar: 279
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf benediktkr » Sun 07. Apr 2013 18:23

Takk fyrir, gaman að finna fyrir stuðningi ykkar.



Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf tanketom » Mán 08. Apr 2013 15:15

Mynd

helvíti fínt, er með 50mb ljósnet hjá Tal


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do


Casziel
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 00:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf Casziel » Mán 08. Apr 2013 21:56

Væri allveg til í að prufa.