Vesen með klónun og ethernet stillingar.


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Vesen með klónun og ethernet stillingar.

Pósturaf playman » Fös 05. Apr 2013 14:08

Sælir.
Er með hérna 21 eins vélar sem þarf að enduruppsetja, og ég er að nota clonezilla til þess að klóna.
Allt gengur í sögu fyrir utan eitt leiðindar vandamál.
Þegar að ég er búin að klóna (restore image) þá vill ethernetið ekki virka.

Þegar að tölvan startar upp eftir klónun og ég skoða ipconfig í cmd þá kemur upp IP 192.168.*.* (einhver bull tala í restina)
en ég er á 10.10.56.* IP.
Þegar að ég skoða ethernet settings þá er allt stillt á auto, en windowsið vill samt ekki tengjast ethernetinu?
Og því þarf ég að manually stilla in IP og DNS til þess að activeita windowsið og svo breyta því til baka aftur í auto.

Afhverju gerist þetta?
Er ekkert hægt að breyta þessu?
Þegar að ég setti upp fyrstu vélina, sem ég tók afritið af, þá lenti ég aldrey í því að þurfa að breita IPuni,
Þannig að ég skil ekki afhverju þetta er að gerast með klónin.

PS. Það er ekki til umræðu að breyta mínu neti í 192.168.0.1 (nenni ekki að setja upp gateway og allt það, eða að þurfa að hafa samband við ISP
og þurfa að láta þá logga sig inná routerin og breyta stillingum, og svo breyta stillingum í öllum hinum vélunum og forritum)


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með klónun og ethernet stillingar.

Pósturaf Benzmann » Fös 05. Apr 2013 14:13

þegar þú tekur image af vélunum þá þarftu að hafa þær stilltar á DHCP minnir mig


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með klónun og ethernet stillingar.

Pósturaf AntiTrust » Fös 05. Apr 2013 14:16

Hmm, getur verið að klónin séu að fá MAC addressuna á orginalinum?



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með klónun og ethernet stillingar.

Pósturaf ponzer » Fös 05. Apr 2013 15:06

Leitaðu af tóli sem heitir NewSID frá Sysinternals og keyrðu það á allar vélarnar sem þú ert búinn að klóna og sjáðu hvort þetta lagist ekki.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með klónun og ethernet stillingar.

Pósturaf playman » Fös 05. Apr 2013 15:18

Benzmann skrifaði:þegar þú tekur image af vélunum þá þarftu að hafa þær stilltar á DHCP minnir mig

Hverninn er það gert? gætirðu útskírt nánar? :oops:

AntiTrust skrifaði:Hmm, getur verið að klónin séu að fá MAC addressuna á orginalinum?

Tjah nú veit ég ekki :oops: á það að valda einhverjum vandræðum?
Það hlítur þá vera laungu búið að "fixa" það ef að það er alltaf vandamál?
Annars er ég soldið grænn í þessum málum.

ponzer skrifaði:Leitaðu af tóli sem heitir NewSID frá Sysinternals og keyrðu það á allar vélarnar sem þú ert búinn að klóna og sjáðu hvort þetta lagist ekki.

Prófa að skoða það á mánudagin, en hefði samt vilja getað sleppt því að þurfa að keyra "óþarfa" forrit eftir klónun


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með klónun og ethernet stillingar.

Pósturaf Minuz1 » Fös 05. Apr 2013 16:52

playman skrifaði:
Benzmann skrifaði:þegar þú tekur image af vélunum þá þarftu að hafa þær stilltar á DHCP minnir mig

Hverninn er það gert? gætirðu útskírt nánar? :oops:

AntiTrust skrifaði:Hmm, getur verið að klónin séu að fá MAC addressuna á orginalinum?

Tjah nú veit ég ekki :oops: á það að valda einhverjum vandræðum?
Það hlítur þá vera laungu búið að "fixa" það ef að það er alltaf vandamál?
Annars er ég soldið grænn í þessum málum.

ponzer skrifaði:Leitaðu af tóli sem heitir NewSID frá Sysinternals og keyrðu það á allar vélarnar sem þú ert búinn að klóna og sjáðu hvort þetta lagist ekki.

Prófa að skoða það á mánudagin, en hefði samt vilja getað sleppt því að þurfa að keyra "óþarfa" forrit eftir klónun


Þarft nýtt SID

http://technet.microsoft.com/en-us/sysi ... 97418.aspx


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


Blíða
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 06. Mar 2013 22:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með klónun og ethernet stillingar.

Pósturaf Blíða » Fös 05. Apr 2013 17:03

Sysprep ?
Bara hugmynd




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með klónun og ethernet stillingar.

Pósturaf playman » Fös 05. Apr 2013 22:52

Spurning um að skoða sysprep, skillst að það sé með SID í sér.

Skoða þetta allt saman á mánudaginn, takk allir/öll


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1523
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með klónun og ethernet stillingar.

Pósturaf vesi » Fös 05. Apr 2013 22:57

playman skrifaði:Spurning um að skoða sysprep, skillst að það sé með SID í sér.

Skoða þetta allt saman á mánudaginn, takk allir/öll


Ef þú sysprepar með generalize færðu nýja Sid tölu
http://social.technet.microsoft.com/Forums/en-US/winserverDS/thread/412bd67a-f420-4c71-bbea-889fd13532db/


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Tengdur

Re: Vesen með klónun og ethernet stillingar.

Pósturaf Revenant » Fös 05. Apr 2013 22:59

Ég lenti í svipuðu vandamáli eftir V2V tilfærslu á einum server sem ég er með. Dugaði að "uninstalla" netkortinu (í device manager) og setja það aftur upp og þá gat ég tengst vélinni.




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með klónun og ethernet stillingar.

Pósturaf playman » Fös 05. Apr 2013 23:03

vesi skrifaði:
playman skrifaði:Spurning um að skoða sysprep, skillst að það sé með SID í sér.

Skoða þetta allt saman á mánudaginn, takk allir/öll


Ef þú sysprepar með generalize færðu nýja Sid tölu
http://social.technet.microsoft.com/Forums/en-US/winserverDS/thread/412bd67a-f420-4c71-bbea-889fd13532db/

Glæsilegt takk fyrir það.

Revenant skrifaði:Ég lenti í svipuðu vandamáli eftir V2V tilfærslu á einum server sem ég er með. Dugaði að "uninstalla" netkortinu (í device manager) og setja það aftur upp og þá gat ég tengst vélinni.

Það er bara svipað og ég gerði, semsagt að manually setja inn IP og DNS


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9