Sælir,
eins og titill segir þá er ég í NAS hugleiðingum og vantar ykkar hjálp og hugmyndir.
hvað mynduð þið gera ....
1.kaupa tilbúið NAS box....þá hvaða
2. finna gamla tölvu og gera úr henni NAS með FreeNAS software
3.........
endilega skjótið inn ykkar hugmynd
Er tilbúinn að henda ca. 100kall með öllu í þetta, en fínt væri að komast af með minna
NAS hugleiðingar
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: NAS hugleiðingar
Ef þig langar að fikta og leika þér, og hefur tíma til, afhverju ekki að púzzla saman FreeNas bara?
Depending á hvað þú eyðir miklum peningum í tölvuna sjálfa, ef illa gengur þá geturu svosem alltaf hent henni bara og keypt e-ð "box" í staðinn.
Þú þarft í öllum tilfellum að kaupa diskana hvort eð er.
Ég persónulega, fór (og myndi fara aftur) leiðina að kaupa "tilbúið" box.
Og basically eftir að hafa talað við heilan hóp af liði sem hafði haft tíma og nennu í að kynna sér allt mögulegt sem er í boði, þá var niðurstaðan á þann veg að ég ætti að velja á milli QNAP eða Synology.
Hvorugt er neitt sérstaklega ódýrt.
En ef mig misminnir ekki, þá er Nýherji að selja Synology, eða var amk.
Depending á hvað þú eyðir miklum peningum í tölvuna sjálfa, ef illa gengur þá geturu svosem alltaf hent henni bara og keypt e-ð "box" í staðinn.
Þú þarft í öllum tilfellum að kaupa diskana hvort eð er.
Ég persónulega, fór (og myndi fara aftur) leiðina að kaupa "tilbúið" box.
Og basically eftir að hafa talað við heilan hóp af liði sem hafði haft tíma og nennu í að kynna sér allt mögulegt sem er í boði, þá var niðurstaðan á þann veg að ég ætti að velja á milli QNAP eða Synology.
Hvorugt er neitt sérstaklega ódýrt.
En ef mig misminnir ekki, þá er Nýherji að selja Synology, eða var amk.
Mkay.
Re: NAS hugleiðingar
fer eftir þörfum, keypti sjálfur netgear router wndr3700 (NAS support) og skellti stórum flakkara í usb raufina, nægir vel hér á bæ ;o)
Less is more... more or less
-
- spjallið.is
- Póstar: 473
- Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
- Reputation: 8
- Staðsetning: Hef ekki glóru!
- Staða: Ótengdur
Re: NAS hugleiðingar
Er í þessum hugleiðingum sjálfur. Var að spá í Synology eða byggja sjálfur, hef ákveðið að byggja sjálfur til að geta sjórnað hlutunum sjálfur (plús það að brasa smá, læra og fá þetta til að líta út eins og ég vill). Aðal málið fyrir mig var að geta stækkað geymsluplássið nánast endalaust án vandræða og sérstaklega að auðvelt sé að setja upp backup þjónustu fyrir fjölskyldu og vini.
Hérna er spurningaþráðurinn minn: viewtopic.php?f=17&t=53874
Hérna er spurningaþráðurinn minn: viewtopic.php?f=17&t=53874
Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
Re: NAS hugleiðingar
Núna er smá pæling með diska hvort ætti ég að kaupa
WD RED 3 TB 64 MB NAS 36.950
eða
Seagate 3.0 TB 64MB 7200sn 23.750
munar talsvert miklu á verði er maður betur staddur með RED eða hver er helsti munur ?
WD RED 3 TB 64 MB NAS 36.950
eða
Seagate 3.0 TB 64MB 7200sn 23.750
munar talsvert miklu á verði er maður betur staddur með RED eða hver er helsti munur ?
Re: NAS hugleiðingar
Róbert skrifaði:Núna er smá pæling með diska hvort ætti ég að kaupa
WD RED 3 TB 64 MB NAS 36.950
eða
Seagate 3.0 TB 64MB 7200sn 23.750
munar talsvert miklu á verði er maður betur staddur með RED eða hver er helsti munur ?
fáðu þér WD RED þeir eru gerðir fyrir server og nas notkun
hér er myndband sem útskýrir það sem ég er að tala um mjög vel
http://www.youtube.com/watch?v=Heec-tsqc1E
- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling
-
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: NAS hugleiðingar
Er með tvo svona RED diska og er mjög sáttur með þá. Ég væri hinsvegar ábyggilega líka mjög sáttur með seagate diskana. Hefur svosem bara orð framleiðandans fyrir því að þeir séu betri. Ætli þetta sé ekki spurning um að vega og meta það vs. verð.
Róbert skrifaði:Núna er smá pæling með diska hvort ætti ég að kaupa
WD RED 3 TB 64 MB NAS 36.950
eða
Seagate 3.0 TB 64MB 7200sn 23.750
munar talsvert miklu á verði er maður betur staddur með RED eða hver er helsti munur ?