[MÁ EYÐA] Innlent download á forrit sem býr til Bootable USB


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

[MÁ EYÐA] Innlent download á forrit sem býr til Bootable USB

Pósturaf capteinninn » Lau 30. Mar 2013 16:35

Er með gamla Mac Mini sem er alveg steindauð og ég á í erfiðleikum með að setja hana í gang.

Mig vantar eitthvað forrit eins og LiLi eða eitthvað álíka til að búa til bootable usb.
Er búinn með download kvótann minn en langar að fara í að gera þetta núna svo ég spyr einfaldlega hvort þið vitið um link á innlent download á einhverju forriti til að búa til bootable usb?

BJÓ TIL NÝJAN ÞRÁÐ ÞVÍ ÞESSI ER ORÐINN ÚRELTUR, ENDILEGA EYÐA ÞESSUM
Síðast breytt af capteinninn á Mán 01. Apr 2013 17:54, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Innlent download á forrit sem býr til Bootable USB

Pósturaf tdog » Lau 30. Mar 2013 17:07

Hvaða týpa af MM er þetta?




Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Innlent download á forrit sem býr til Bootable USB

Pósturaf capteinninn » Lau 30. Mar 2013 18:16

Minnir að þetta sé fyrsta útgáfan af Intel Mac Mini.

Náði einhvernveginn að mixa þannig að hún vildi ekki ræsa sig. Ég tók hana í sundur og tók harða diskinn úr og prófaði að formatta hann til að setja upp Ubuntu á honum eða eitthvað til að koma henni í gang en það virkaði ekki.

Geisladiskadrifið er bilað á henni og ég er með OSX stýrikerfisdisk sem ég er búinn að henda inná tölvuna til að setja á USB kubb til að prófa að reyna að installa því þannig inn á tölvuna fyrst ekkert annað virkar.

Ef þú veist einhverja betri aðferð við að gera þetta væri það mjög vel þegið, langar mikið að fá hana til að virka sem media center frammi í stofu



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Innlent download á forrit sem býr til Bootable USB

Pósturaf tdog » Lau 30. Mar 2013 18:18

Ertu búinn að prófa að halda C inni þegar þú bootar, restetta pram og nvram og smc?




Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Innlent download á forrit sem býr til Bootable USB

Pósturaf capteinninn » Lau 30. Mar 2013 18:28

Mjög langt síðan ég var síðast að vinna í þessu en mig minnir að engir takkar í bootinu virkuðu eins og þeir áttu að gera, tölvan var bara með hvítan skjá að vinna og það fór aldrei ef ég hélt inni einhverjum tökkum.

Gæti ég installað Win7 beint á tölvuna þegar það er ekkert á disknum með því að gera þetta sem þú talar um ?




Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Innlent download á forrit sem býr til Bootable USB

Pósturaf capteinninn » Mán 01. Apr 2013 16:27

Var að prófa að reyna að keyra hana í gang núna en það virkaði ekki.

Alveg sama hvað ég ýti á fæ ég svona grátt bannmerki á hvítan skjá. Einhver með lausnir?

Edit*
Prófaði að ýta á Alt takkann (er bara með pc lyklaborð) og þá fékk ég möguleika að keyra af USB en svo fékk ég bara bannmerkið aftur þegar ég valdi eitthvað, ætla að prófa að setja upp USB kubbinn með Ubuntu eða einhverju öðru og sjá hvort ég nái að keyra þetta í gang þannig