Vandræði með Linux Ubuntu


Höfundur
kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Vandræði með Linux Ubuntu

Pósturaf kjarrig » Lau 23. Feb 2013 16:56

Sælir félagar,
Spurning hvort að þið getið komið með einhverjar hugmyndir fyrir mig. Ég henti upp Linux Ubuntu á vél sem ég er með. Allt í góðu, bætti Windows GUI á vélina, ef ég man rétt GNOME. Svo hefur verið vandamál að ef ég hef verið að bæta við diskum, þá frýs Linux-inn hjá mér. Ég hef endað með því að setja það þrisvar upp, og núna hefur það gengið fínt. En svo setti ég nýja harðan disk í, ræsi upp vélina, fer í BIOS-inn, og nýi diskurinn sést þar. Fer úr BIOS, og ræsi upp vélina aftur, þá kemur bara upp þar sem þú getur valið um hvaða stýrikerfið þú vilt velja um, er bara með Linux, þ.a. þá hefur Linux-inn verið ræstur upp, en núna hangir þetta bara, og ég nenni varla að setja þetta upp enn einu sinni. Allar hugmyndir vel þegnar.

með kveðju,

Kjartan




Höfundur
kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Linux Ubuntu

Pósturaf kjarrig » Þri 26. Feb 2013 09:38

Endað með því að henda þessu upp aftur. Má bara loka þessum þræði eða henda