Vesen með outlook


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með outlook

Pósturaf jardel » Mið 30. Jan 2013 00:42

playman skrifaði:Varstu búin að fara eftir þessu?
https://support.google.com/mail/bin/ans ... swer=77695
Að mér best vitandi þá verður þú að virkja IMAP

hérna eru stillingarnar sem ég nota, og þær koma svona default.




þegar ég gerði styllingarnar sem þú notar þá fæ ég error frá vírusvörninni sem ég nota.

Nú fæ ég þessa villumeldingu frá Avast vírusvörninni.

avast: has deteced a secure connection from your mail program (process wlmail.exe) to the SMTP server.

This type of connection cannot be checked for viruses.
Please disable SSL/TLS in your mail cliend so that the
Mail Scanner can scan your mail. The Mail Scanner will
provide the SSL/TLS security itself.




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með outlook

Pósturaf playman » Mið 30. Jan 2013 09:37

Nú nota ég ekki avast, og hef persónulega ekki mikið álit á avast, en það er bara ég.
Sjálfur nota ég comodo internet security, og fékk einga svona villumeldingu.

En ef ég hefði fengið þessa villu þá hefði ég örugglega farið eftir henni og
breyt þessum stillingum eins og talað er um.
Spurning hvað aðrir vaktarar seygja við þessu.

En eftir stutt googl þá fann ég þetta hérna, prófaðu að skoða þetta
http://forums.cnet.com/7723-6132_102-502498/avast/


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með outlook

Pósturaf jardel » Fim 31. Jan 2013 00:09

takk playman skoðaði þetta

Ég fæ þennan error núna

Villur komu upp þegar umbeðin verk voru unnin. Nánari upplýsingar eru í villulistanum hér að neðan.

Ekki var hægt að senda eða taka á móti skeytum fyrir. Gmail. ( ) reikninginn.
Niðurhal hausa i möppunni. allur póstur er ekki lokið. Ekki var hægt að samtilla skeytarflögg i skyndiminni við IMAP-þjón.

Svar þjóns: Þjóninn svaraði ekki IMAP- skipunninni áður en tengingunni var slitið.
Þjón "imap.gmail.com
windows live mail villu auðkenni 0x800ccc0f
samskiptareglur: IMAP
Tengi 993
Örugg (SSL) JÁ




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með outlook

Pósturaf playman » Fim 31. Jan 2013 00:37

Þú verður að afsaka en það er alveg hræðilegt að lesa úr villum sem eru á íslensku :/

Farðu yfir allar stillingarnar aftur og double tjekkaðu hvort að það sé ekki villa einhverstaðar.

Ef það lagar ekkert skoðaðu þá þetta hérna.
http://support.microsoft.com/kb/813514


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með outlook

Pósturaf jardel » Sun 03. Feb 2013 02:38

Ekki var hægt að senda eða taka á móti skeytum fyrir „Gmail )“ reikninginn. Niðurhali hausa í möppunni „Allur póstur“ er ekki lokið. Ekki var hægt að samstilla skeytaflögg í skyndiminni við IMAP-þjón.

Svar þjóns: Þjónninn svaraði ekki IMAP-skipuninni áður en tengingunni var slitið.
Þjónn: 'imap.gmail.com'
Windows Live Mail villuauðkenni: 0x800CCC0F
Samskiptareglur: IMAP
Tengi: 993
Örugg (SSL): Já

kannast engin við þetta? Ég fæ þetta en og stundum sendist póstur.




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með outlook

Pósturaf playman » Sun 03. Feb 2013 02:56

Varstu búin að stilla þetta þannig að Avast sér um SSL fyrir Wlmail?
Ef svo er prófaðu að breyta því aftur til baka og slökkva svo á Avast mail scanner, sjáðu svo hvort að það breyti einhverju.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með outlook

Pósturaf jardel » Sun 03. Feb 2013 21:54

var að prufa það núna, það verður fróðlegt að sjá hvort að það breyti einhverju