CrossOver Linux/Mac frítt í sólarhring, okt 31


Höfundur
loxins
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Mán 22. Okt 2012 20:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

CrossOver Linux/Mac frítt í sólarhring, okt 31

Pósturaf loxins » Mið 31. Okt 2012 08:07

um að gera að nýta sér þetta frá Codeweavers

On Wednesday, Oct. 31, 2012, beginning at 00:00 Central Time (-5 GMT), anyone visiting CodeWeavers’ Flock The Vote promotional web site (flock.codeweavers.com) will be able to download a free, fully functional copy of either CrossOver Mac or CrossOver Linux. Each copy comes complete with 12 months of support and product upgrades. The offer will continue for 24 hours, from 00:00 to 23:59, Oct. 31, 2012.

http://www.codeweavers.com/about/genera ... /20121029/

þarfnast register á http://flock.codeweavers.com/



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: CrossOver Linux/Mac frítt í sólarhring, okt 31

Pósturaf Frost » Mið 31. Okt 2012 08:37

Ef ég er að skilja þetta rétt ætti ég þá að geta keyrt Windows file-a í Mac og Linux með þessu forriti?

Ætti ég þá að geta keyrt Microsoft Office í Ubuntu? :)


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: CrossOver Linux/Mac frítt í sólarhring, okt 31

Pósturaf Gislinn » Mið 31. Okt 2012 10:04

Frost skrifaði:Ætti ég þá að geta keyrt Microsoft Office í Ubuntu? :)


Þú getur keyrt Office í gegnum WINE, það er alltaf frítt, ekki bara í dag. :-"

Annars þá getur þú keyrt sum forrit (og leiki) í gegnum Wine og Crossover á linux (Crossover er líka til fyrir Mac til að keyra windows forrit í MacOS).


common sense is not so common.

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: CrossOver Linux/Mac frítt í sólarhring, okt 31

Pósturaf Frost » Mið 31. Okt 2012 10:07

Gislinn skrifaði:
Frost skrifaði:Ætti ég þá að geta keyrt Microsoft Office í Ubuntu? :)


Þú getur keyrt Office í gegnum WINE, það er alltaf frítt, ekki bara í dag. :-"

Annars þá getur þú keyrt sum forrit (og leiki) í gegnum Wine og Crossover á linux (Crossover er líka til fyrir Mac til að keyra windows forrit í MacOS).


Var búinn að gleyma að WINE væri til :lol:


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: CrossOver Linux/Mac frítt í sólarhring, okt 31

Pósturaf kizi86 » Mið 31. Okt 2012 12:01

takk kærlega fyrir að benda manni á svona snilld :)


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

skarih
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mið 06. Apr 2011 21:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: CrossOver Linux/Mac frítt í sólarhring, okt 31

Pósturaf skarih » Mið 23. Jan 2013 10:06

hver er munurinn á þessu og vine?

Er þetta ekki bara sami hluturinn?


intel i7 2600k @ 3,9ghrz, 2TB WD, 8 GIG ram, 120GB Corsair Force SSD, BENQ 24"photo sense HD, Hanns G 22" <3


marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: CrossOver Linux/Mac frítt í sólarhring, okt 31

Pósturaf marijuana » Lau 26. Jan 2013 22:11

skarih skrifaði:hver er munurinn á þessu og vine?

Er þetta ekki bara sami hluturinn?


Þetta á víst að vera einhvað fullkomnara en WINE. Annars að keyra Windows Software á Linux er heimskulegt yfirhöfuð.