Lof á netspjall vodafone!

Skjámynd

Höfundur
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Lof á netspjall vodafone!

Pósturaf eriksnaer » Fös 25. Jan 2013 21:21

Sælir, mér fannst bara rétt að koma þessu hér inn til að sýna hversu góða þjónustu Vodafone er að bjóða uppá með internet!

Ég semsagt var að reyna að opna port, og hann gerði það sem hann gerði sem varð til þess að ég fékk 100% greiningu á því hvað var vesenið!

Ég semsagt talaði við Grím á netspjalli Vodafone og hann gerði það sem hann gat í router og stillti allt þar rétt, svo þegar það var komið í það mesta sem hann gat gert, þá gerði hann ekki að sem margir aðrir hefðu gert... Hann hætti ekki fyrr en hann var kominn á "dead end". Ég semsagt hleypti honum inn á tölvuna mína svo hann gæti séð hvort að hún væri vesenið en ekki routerinn og hann fann 100% út hvað í tölvunni það var og sagði mér hvað ég þyrfti að gera til að laga það.. (er ekki kominn svo langt að laga það samt... Ákvað að skrifa þetta fyrst...)

Betri þjónustu hef ég ekki fengið hjá neinu fjarskiptafyrirtæki!

Kv. Erik Snær

Ps. Mæli hiklaust með Vodafone ef fólk er að hugsa sér að skipta um símfyrirtæki eða er að fá sér nýja tengingu!


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme

Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Lof á netspjall vodafone!

Pósturaf GrimurD » Fös 25. Jan 2013 21:24

np!


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Lof á netspjall vodafone!

Pósturaf intenz » Fös 25. Jan 2013 21:25

Ég er eiginlega meiri Símamaður, takk samt


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Lof á netspjall vodafone!

Pósturaf Hargo » Fös 25. Jan 2013 21:32

Í öll þau skipti sem ég hef þurft að leita aðstoðar hjá Vodafone hefur þjónustan verið afbragðs góð. Ég hef allavega ekki hugsað mér til hreyfings undanfarin ár.




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 932
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 144
Staða: Ótengdur

Re: Lof á netspjall vodafone!

Pósturaf Orri » Fös 25. Jan 2013 21:40

Netspjallið er algjör snilld, yfirleitt mikið sneggri að fá aðstoð þar en í símaverinu. Verst þegar netið er niðri þá neyðist maður víst til að hringja :)




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 932
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 144
Staða: Ótengdur

Re: Lof á netspjall vodafone!

Pósturaf Orri » Fös 25. Jan 2013 21:40

double post ](*,) #-o



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lof á netspjall vodafone!

Pósturaf hagur » Fös 25. Jan 2013 21:50

Sammála. Í þau örfáu skipti sem ég hef þurft einhverskonar aðstoð frá Vodafone, þá hefur netspjallið reddað mér fljótt og vel.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Lof á netspjall vodafone!

Pósturaf AntiTrust » Fös 25. Jan 2013 21:58

Þess má geta að umræddur starfsmaður er háttvirtur vaktari sem gengur hér undir notendanafninu GrimurD.

EDIT: Heeh. Sá ekki að kvikindið hafði eignað sér credit sjálfur.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Lof á netspjall vodafone!

Pósturaf tdog » Fös 25. Jan 2013 22:55

Hann hefur pottþétt skrifað þakkarpóstinn sjálfur þegar hann var að remóta ;)




Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Lof á netspjall vodafone!

Pósturaf Vignirorn13 » Fös 25. Jan 2013 22:59

tdog skrifaði:Hann hefur pottþétt skrifað þakkarpóstinn sjálfur þegar hann var að remóta ;)


Hahah, Já pottþétt!! :) :happy



Skjámynd

Höfundur
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Lof á netspjall vodafone!

Pósturaf eriksnaer » Fös 25. Jan 2013 23:03

tdog skrifaði:Hann hefur pottþétt skrifað þakkarpóstinn sjálfur þegar hann var að remóta ;)


Hahaha, neii, hann gerði ekkert svoleiðis, ég fylgdist með öllu sem hann gerði og ég gerði þennan post eftir að hann lauk sínu ;)


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme

Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lof á netspjall vodafone!

Pósturaf bAZik » Fös 25. Jan 2013 23:06

Þessi Grímur, ÞVÍLÍKUR MAÐUR!



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Lof á netspjall vodafone!

Pósturaf tdog » Fös 25. Jan 2013 23:10

eriksnaer skrifaði:
tdog skrifaði:Hann hefur pottþétt skrifað þakkarpóstinn sjálfur þegar hann var að remóta ;)


Hahaha, neii, hann gerði ekkert svoleiðis, ég fylgdist með öllu sem hann gerði og ég gerði þennan post eftir að hann lauk sínu ;)

Hættu nú, Grímur :)




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Lof á netspjall vodafone!

Pósturaf AntiTrust » Fös 25. Jan 2013 23:11

Fyrirsögn DV á morgun:

STARFSMENN NETVEITA BRJÓTAST INN Á TÖLVUR VIÐSKIPTAVINA TIL EINKANOTA!

:P



Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Lof á netspjall vodafone!

Pósturaf GrimurD » Fös 25. Jan 2013 23:12

AntiTrust skrifaði:Fyrirsögn DV á morgun:

STARFSMENN NETVEITA BRJÓTAST INN Á TÖLVUR VIÐSKIPTAVINA TIL EINKANOTA!

:P

... ekki fyndið!


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Lof á netspjall vodafone!

Pósturaf worghal » Fös 25. Jan 2013 23:14

GrimurD skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Fyrirsögn DV á morgun:

STARFSMENN NETVEITA BRJÓTAST INN Á TÖLVUR VIÐSKIPTAVINA TIL EINKANOTA!

:P

... ekki fyndið!

jú kommon, kanski svona pínu pons :D
annars vel gert hjá þér að leisa vandann til enda :happy
lætur mig sakna stöðugleika vodafone tengingar :(


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Lof á netspjall vodafone!

Pósturaf gardar » Lau 26. Jan 2013 03:45

GrimurD skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Fyrirsögn DV á morgun:

STARFSMENN NETVEITA BRJÓTAST INN Á TÖLVUR VIÐSKIPTAVINA TIL EINKANOTA!

:P

... ekki fyndið!



Er farið að renna á þig tvær grímur?




dave57
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 25. Júl 2009 18:10
Reputation: 1
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Lof á netspjall vodafone!

Pósturaf dave57 » Lau 26. Jan 2013 11:42

Merkilegur þráður,

ég fékk einmitt bestu tækniþjónustu hjá Vodafone sem ég hef fengið núna í haust, búninn að vera í viðskiptum þar síðustu 8 - 10 ári

Vandamálið var (að mínu viti) mjög furðulegt. Eftir að ég fékk nýja fartölvu virkaði þráðlausa neti bara á innlendum IP tölum. Þegar ég var tengdur með snúru,
var allt í góðu á sömu vélinni og tönnur Wifi tæki virkuðu eðlilega.

Eftir að við sendum nokkra pósta framm og til baka, renndi starfsmaðurinn við heima hjá mér í eigin tíma, eftir vinnu og skipti um routerinn og prófað þetta með mér.
Sagðist búa í nágreninu og ekkert muna um þetta. Komið í lag á met tíma og ég þurfti ekki að sendast inní Reykjavík eftir nýjum router.

Fór og fletti í póstinum hjá mér og sjálfsögðu var þetta Grímur....


Samtíningur af alls konar rusli

Skjámynd

Höfundur
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Lof á netspjall vodafone!

Pósturaf eriksnaer » Lau 26. Jan 2013 16:32

dave57 skrifaði:Fór og fletti í póstinum hjá mér og sjálfsögðu var þetta Grímur....


Já, hann Grímur er snillingur hvað svona varðar ;)

Hættir ekki fyrr en hann kominn til botns í málinu :) Bara ef allir þjónustufulltrúar færu svona, allstaðar, þá væri allt svo mikið þæginlegra...


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Lof á netspjall vodafone!

Pósturaf hfwf » Lau 26. Jan 2013 16:39

Gaman að lesa um svona þjónustu, hana vantar á svo mörgum stöðum.