WHS2011 & remote tenging


Höfundur
steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

WHS2011 & remote tenging

Pósturaf steinarorri » Fim 24. Jan 2013 17:19

Sælir, er með uppsett Windows Homeserver 2011 á vél hérna heima og er að velta því fyrir mér hvort það sé hægt að hafa drif á servernum mappað í my computer á lappa sem virki ekki bara á heimanetinu heldur yfir internetið líka? Þ.e.a.s. þannig að t.d. music mappan verði þarna hvort sem ég er heima, í skólanum eða vinnunni?
Mynd



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: WHS2011 & remote tenging

Pósturaf hagur » Fim 24. Jan 2013 17:58

Já, mjög auðvelt með VPN. Þú setur upp VPN service á WHS 2011 og þá getur VPN-að þig þangað inn frá lappanum þínum hvar sem er, svo framarlega sem þau port sem sem VPN-ið fer í gegnum eru opin.

http://thedigitalmediazone.com/2012/03/ ... rver-2011/




Höfundur
steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: WHS2011 & remote tenging

Pósturaf steinarorri » Fim 24. Jan 2013 23:10

Takk, reyni þetta :)




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: WHS2011 & remote tenging

Pósturaf AntiTrust » Fim 24. Jan 2013 23:22

Gætir líka prufað að setja upp subsonic þjónustu, getur farið inná það í gegnum http (opið allstaðar) og streymt bæði þannig og með forritum í tölvu og síma.




Höfundur
steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: WHS2011 & remote tenging

Pósturaf steinarorri » Fim 24. Jan 2013 23:43

Takk fyrir það, en þetta var einmitt það sem ég var að leita að. Hélt alltaf að VPN væri bara að tengjast tölvunni sem remote desktop :megasmile .
Ég nota Plex fyrir tónlist og bíómyndir en vantaði bara drag&drop interface fyrir skjöl og svona.