Forrit til að monitera álag á CPU og GPU


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Forrit til að monitera álag á CPU og GPU

Pósturaf littli-Jake » Sun 20. Jan 2013 10:52

Var að velta fyrir mér hvort að það væri til einhverskonar tracer svo ég gæti séð hversu mikið ég er að keira skjákortið og örran við ákveðna vinslu/leikjaspilun.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að monitera álag á CPU og GPU

Pósturaf KrissiP » Sun 20. Jan 2013 11:20

Msi afterburner fyrir Gpu og Speedfan fyrir cpu?


I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að monitera álag á CPU og GPU

Pósturaf Eiiki » Sun 20. Jan 2013 12:02

Er ekki alveg klár á hvað er best fyrir gpu en fyrir cpu hefur virkað fínt fyrir mig í w7 að opna task manager og fara í performance. Þar sérðu hvað örgjörvinn er að vinna mikið og grafískt yfirlit fyrir hvern kjarna.


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að monitera álag á CPU og GPU

Pósturaf hkr » Sun 20. Jan 2013 12:31

Gætir prufað GPU-Z fyrir skjákortið: http://www.techpowerup.com/gpuz/




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að monitera álag á CPU og GPU

Pósturaf littli-Jake » Sun 20. Jan 2013 15:06

Eiiki skrifaði:Er ekki alveg klár á hvað er best fyrir gpu en fyrir cpu hefur virkað fínt fyrir mig í w7 að opna task manager og fara í performance. Þar sérðu hvað örgjörvinn er að vinna mikið og grafískt yfirlit fyrir hvern kjarna.


Jújú. Það virkar ágætlega en ég var að hugsa meira um eitthvað sem sýnir mér history yfir meira en síðustu 20 sek.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að monitera álag á CPU og GPU

Pósturaf gardar » Sun 20. Jan 2013 15:32