Þarf að gera mér crossover internet-kapal, til þess að færa gögn á milli tölva þar sem ég á ekki usb eða flakkara sem er nægilega stór....
Er einhver hérna sem getur sett mynd hér sem er auðvelt að skilja því myndir af þessu sem ég finn á google eru frekar skrýtnar.... (finnst mér)
Kv. Erik
Hvernig set ég saman í crossover ?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Hvernig set ég saman í crossover ?
Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig set ég saman í crossover ?
Einhvernvegin minnir mig að mörg nútíma netkort geti notað venjulega CAT kapla í tölva-tölva samskipti, þurfi ekki Crossover kapal. Eða bara tengja báðar tölvurnar með CAT kapli í næsta ADSL/Ljósleiðara router.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig set ég saman í crossover ?
Daz skrifaði:Einhvernvegin minnir mig að mörg nútíma netkort geti notað venjulega CAT kapla í tölva-tölva samskipti, þurfi ekki Crossover kapal. Eða bara tengja báðar tölvurnar með CAT kapli í næsta ADSL/Ljósleiðara router.
Okei, ég kann bara á þessa crossover leið, en man ekki tengiröðina svo ég er alveg lost... :/
Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme
-
- Geek
- Póstar: 843
- Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
- Reputation: 15
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig set ég saman í crossover ?
http://jttechonline.com/forum/index.php?id=273
held að það skipti ekki máli en það er venjulega notuð leið A (sem er merkt á myndinni)
held að það skipti ekki máli en það er venjulega notuð leið A (sem er merkt á myndinni)
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig set ég saman í crossover ?
Hef nú ekki gert þetta sjálfur, en sýnist þetta bara snúast um að skipta græna parinu út fyrir appelsínugula.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig set ég saman í crossover ?
Jon1 skrifaði:http://jttechonline.com/forum/index.php?id=273
held að það skipti ekki máli en það er venjulega notuð leið A (sem er merkt á myndinni)
http://dhika.cikul.or.id/wp-content/upl ... s-rj45.gif Eg gerði kapal með þessarri röð sem er ekki eins og röðin sem þú sendir... En virkar mín ?
Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig set ég saman í crossover ?
Sallarólegur skrifaði:Hef nú ekki gert þetta sjálfur, en sýnist þetta bara snúast um að skipta græna parinu út fyrir appelsínugula.
Gott... Þá er þetta komið, takk fyrir þetta!
Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme