ISP að blocka allt nema eigin DNS


Höfundur
binnist
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Lau 23. Maí 2009 19:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

ISP að blocka allt nema eigin DNS

Pósturaf binnist » Mán 14. Jan 2013 20:26

Vitið þið hvort að að sé mögulegt hjá ISP að blocka öll önnur DNS en þeirra eigin?

Ætlaði að setja upp tunlr dns-inn en það virðist ekki virka

Var á íslandi yfir jól og áramót og þar virkaði þetta fínt, gat horft á BBC iPlayer, Hulu og allt án vandamála. Kem heim til danmerkur. Allar síður virka eðlilega en um leið og ég reyni að spila efni af td BBC iPlayer að þá er ég "utan Bretlands"

Er búinn að prufa bæði Playmo, UnoDNS og það virkar ekki heldur

Ef ISP geta þetta, er einhver leið fyrir mig að komast fram hjá því?




Höfundur
binnist
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Lau 23. Maí 2009 19:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ISP að blocka allt nema eigin DNS

Pósturaf binnist » Þri 15. Jan 2013 15:47

Er búinn að tala við ISP og þeir segja að það sé ekkert lokað á neitt hjá sér.
Hef prófað 5 mismunandi dns servera en engin þeirra virðist virka.
Sé það alltaf breytast þegar ég skoða nslookup, svo það virðist ekki vera málið.

Nettengingin sem ég er á er basically eitt stórt hotspot (bý á kollegie) svo ég hef engan aðgang að neinu sem heitir router.

Er það samt ekki rétt skilið hjá mér að ef að það er faststillur dns á routernum og ég með annann dns á tölvunni minni, ætti tölvu dns-inn ekki að override þennan sem er á routernum?



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: ISP að blocka allt nema eigin DNS

Pósturaf ponzer » Þri 15. Jan 2013 16:10

prófaðu að nota nslookup á þessa DNS servera sem þú ætlar að prófa og query'a þessar þjónustur sem þú ert að reyna að nota.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: ISP að blocka allt nema eigin DNS

Pósturaf dandri » Þri 15. Jan 2013 16:11

Þú þarft eflaust að tala við administratorinn í skólanum þinum.


AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750