Er gentoo jafn flókið og það virðist vera í uppsetningu?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Mán 19. Júl 2004 15:17
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Er gentoo jafn flókið og það virðist vera í uppsetningu?
Ég hef aðeins prufað að keyra Redhat og setti það inn á einu kveldi en mér hefur aldrey tekist að setja inn gentoo eina sem ég finn á netinu er 100 síðna leiðbeiningar. Mig langar sírt mikið að prufa gentoo en ég var að velta fyrir mér hvort ég væri að mikla þetta fyrir mér eða hvort þetta væri í raun og veru einfaldlega flókið.
Ég biðst afsökunar á öllum hugsanlegum stafsettningarvillum í þessu texta ég hef alla tíð sökkað í íslensku.
Ég biðst afsökunar á öllum hugsanlegum stafsettningarvillum í þessu texta ég hef alla tíð sökkað í íslensku.
axyne skrifaði:MezzUp skrifaði:IceCaveman skrifaði:MezzUp skrifaði:nennir að eyða smá tíma í það.....
hmm, hvernig hefði ég átt að orða þetta betur?
ég held hann hafi verið að undirstrika það að það er tímaeyðsla að eyða tíma í gentoo. ? allavega skildu ég það þannig
jamms, hélt það kannske,, en það make'ar samt ekki alveg sens
halanegri, same here
-
- has spoken...
- Póstar: 179
- Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 23:56
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég byrjaði á gentoo og hef því ekki reynslu af öðrum linux distróum en þetta tók einhverja daga í fyrsta skiptið, eftir það er þetta mun auðveldara og lærir þú alveg helling á tölur í leiðinini.
icave: er semsagt tímaeyðsla í þínum augum að læra meira á tölvur en "ok/yes/next/finish"?
Hate to break it to you en þú lærir aldrei neitt á tölvur með því að nota einungis windows, amk gengur ferlið svona 50x hægara fyrir sig.
icave: er semsagt tímaeyðsla í þínum augum að læra meira á tölvur en "ok/yes/next/finish"?
Hate to break it to you en þú lærir aldrei neitt á tölvur með því að nota einungis windows, amk gengur ferlið svona 50x hægara fyrir sig.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: VKóp
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
forums.gentoo.is
góðar íslenskar leiðbeiningar þarna og svo er það alltaf #gentoo.is á ircnet yfirleitt mjög góð hjálp þar og nooba vænir stjórnendur híhí hef allavega fengið slatta hjálp hjá þeim
góðar íslenskar leiðbeiningar þarna og svo er það alltaf #gentoo.is á ircnet yfirleitt mjög góð hjálp þar og nooba vænir stjórnendur híhí hef allavega fengið slatta hjálp hjá þeim
mehehehehehe ?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
pjesi skrifaði:Ég byrjaði á gentoo og hef því ekki reynslu af öðrum linux distróum en þetta tók einhverja daga í fyrsta skiptið, eftir það er þetta mun auðveldara og lærir þú alveg helling á tölur í leiðinini.
icave: er semsagt tímaeyðsla í þínum augum að læra meira á tölvur en "ok/yes/next/finish"?
Hate to break it to you en þú lærir aldrei neitt á tölvur með því að nota einungis windows, amk gengur ferlið svona 50x hægara fyrir sig.
Ég bara lærði ekki baun um tölvur (annað en stýrikerfið sjálft) við að setja gentoo upp og nota það aðeins, en þetta er góð leið til að læra mikið um linux.
Ég geri ráð fyrir því að þú viljir nota Gentoo til að fá "Slim Bloatfree" uppsetningu. Ég mæli með Vector Linux til að fá það sama fram. Uppsetning tekur 20 min og er idiotproof (ef þú veist hvar harði diskurinn þinn er í uppsetningu). Byggir á Slackware. Ég setti þetta á 300MHz fartölvu nýlega og þetta svínvirkar. PNP allt saman.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
- Reputation: 0
- Staðsetning: Err Vaff Ká
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
KinD^ skrifaði:forums.gentoo.is
góðar íslenskar leiðbeiningar þarna og svo er það alltaf #gentoo.is á ircnet yfirleitt mjög góð hjálp þar og nooba vænir stjórnendur híhí hef allavega fengið slatta hjálp hjá þeim
Btw, leiðbeiningarnar þar eru gamlar, hér er nýjasta útgáfan:
http://www.hafmeyja.com/gentoo_install.txt
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
-
- spjallið.is
- Póstar: 415
- Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
- Reputation: 0
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
HaHaHa! Ég nýbúinn að setja upp Gentoo kerfi með einhverjum frat leiðbeiningum og hjálp frá málhöltum manni sem kann hvorki íslensku né ensku...
Það fyrsta sem ég gerði eftir að kerfið var búið að compila kde var að fara á netið og skoða vaktina... og hér er ég og þarna eru þessar fínu íslensku leiðbeiningar *grenj*
Jæja, svona er þetta bara...
Það fyrsta sem ég gerði eftir að kerfið var búið að compila kde var að fara á netið og skoða vaktina... og hér er ég og þarna eru þessar fínu íslensku leiðbeiningar *grenj*
Jæja, svona er þetta bara...
OC fanboy