Að greina netnotkun á tölvur?
Að greina netnotkun á tölvur?
Hvernig get ég séð hvaða tölvur og hversu mikið gagnamagn hver tölva er að hala niður? Er til eitthvað forrit sem greinir þetta? Er á ljóssleiðara (LINKSYS E4200) hjá Vodafone og er að lenda í þvi að gagnamagnið 40GB er að klárast óeðlilega hratt þessa dagana. 4 tölvur eru á heimilinu (2 Wireless) og enginn kannast við að vera að hala neitt niður af erlendum síðum þannig að mér er í mun að sjá það svart á hvitu hvar þessa mikla notkun á sér stað. Vonandi getur einhver á vaktinni bent mér á leiðir eða þá kannski að það sé einfaldlega ekki hægt að skoða þetta frá einni tölvu til annarrar.
i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5
Re: Að greina netnotkun á tölvur?
http://lifehacker.com/5917367/how-can-i ... ng-at-home
Ég nota Networx á hverja tölvu og legg svo bara saman.
Ég nota Networx á hverja tölvu og legg svo bara saman.
Re: Að greina netnotkun á tölvur?
IL2 skrifaði:http://lifehacker.com/5917367/how-can-i-find-out-how-much-bandwidth-im-using-at-home
Ég nota Networx á hverja tölvu og legg svo bara saman.
sniðugt forrit!
svo ég sé alveg örugglega að skilja þetta rétt er þá "received" = niðurhalið?