ÉG byðst fyrirfram velvirðingar á því ef þessi þráður hefur farið á vitlausann stað. Ég leitaði hér á vaktinni og fannst eins og þetta væri rétti staðurinn. datt í hug leikjasalurinn.. en fannst þetta eiga betur við.
Ég er með 4 börn á aldrinum 5 - 12ára. og erum með eina gamla wii og eina nýja SP3. Leikirnir eru dýrir. og krakkarnir ganga illa um leikina. gleyma að setja þá í hulstrin, rispa og týna diskunum. við eigum hátt í 20 wii leiki. og leikir eru dýrir. Svo Ég fór á netið,. fann flott softmod. og moddaði Wii vélina mína með USB LOADER tengid við hana harðan disk og setti leikina inn á Harðadiskinn. Nú týnast þeir ekki né rispast og eru alltaf aðengilegir. þvílík snilld. Sá yngsti sem er 5 ára getur nú valið sér leiki án nokkura vandræða.
ÉG er með 5 leiki í SP3 eldri krakkarnir eru meira í henni. og mig langaði til þess að gera backup af leikjunum fyrir PS3. Þetta er hálfgerður frumskógur að finna hvernig ég modda SP3. Er einhver hér sem hefur moddað SP3 vélina sína. Eða getið þið bent mér á "idiot prúff" Tutoríal. Ég get bjargað mér ef ég er með solid efni í höndunum.
Og já . Ég geri mér grein fyrir því að vélin dettur úr ábyrgð við slíka uppfærslu. þessvegna vil ég vanda til verka og gera þetta vel.
Allar ábendingar eru vel þegnar. og væri gaman að fá reynslusögur einnig.
bk
ÉG
Softmod PS3
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Softmod PS3
ef ég fer með rétt mál þá gerir það, að modda ps3, ógerlegt að spila á netinu, allavega á PSN (playstation network).
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:52
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akranes
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Softmod PS3
ok. Við spilum ekkért á netinu. svo það væri lítil fórn. Ég veit bara ekki um neinn sem hefur gert þetta. og hvort þetta er í raun yfir höfuð hægt.
ég kann alveg voðalega lítið á tölvur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
- Reputation: 51
- Staða: Ótengdur
Re: Softmod PS3
Er víst ekki hægt að softmodda PS3 nema þær sem eru með 3.55 firmware. Er víst hægt fyrir sumar ps3 vélar að downgrade-a þær en það fer eftir hvaða týpa þær eru og þá þarf að lóða flasher á þær.
Ég hef aldrei gert þetta sjálfur en þetta eru þær takmörkuðu upplýsingar sem ég hef sankað að mér í sambandi við PS3 moddun.
Ég hef aldrei gert þetta sjálfur en þetta eru þær takmörkuðu upplýsingar sem ég hef sankað að mér í sambandi við PS3 moddun.
Re: Softmod PS3
Reyndar er hægt að gera eitt. þú getur keypt þér E3 flasher. þarft reyndar að taka alla ps3 vélinna í sundur og plögga því í móðurborðið. ekkert lóðerí dæmi í gangi. og svo ættiru að geta downgradað vélinna í 3.55 firmware. og framhaldi af því geturu sett upp fjöldan allan af Custom firmware. Einning er hægt að spila leiki í dag á netinnu þegar softmoddun hefur átt sér stað
ég hef gert þetta við þrjár vélar og notaði ég sama E3 flasherinn til verks. og spilar einn tölvan nánast daglega á netinnu ekkert vesen. Ef þú ert mikið að pæla í þessu þá ráðleg ég þér að Googla E3 flasher fyrir ps3 ... custom firmware eins og Rogero 4.30 v 2.03 er með það í minni get spilað alla leiki sem ég hef náð í . einnig eru Rebug með góð custom firmware. alla vega Rogero og Rebug hafa gott orð á sér og hefur ekki fréttst mikið af Brick vesen frá þeim..
Svo til að toppa þetta ættiru að leita eftir Multiman fyrir ps3. Þetta er allveg fáranlegt app í ps3. skoðaðu það þetta er forritið til að geta spilað leikinna og margt hægt að gera í því... Til að spila leikinna á netinnu þá þarftu að leita að Multiman Stealth útgáfunna. gerði eina tölvu svoleiðis og strákurinn sem á hana spilar ekki leikinna nema vera online. so far ekkert vesen.
ættir að vita ögn lítið meira um þetta en ég ráðlegg þér að Googla þetta og kynnar þér þetta betur annars virkar alltaf að fara á psgroove.com eða ps3hax.net þar færðu daglega fréttir um forrit og ný custom firmware eða allt sem tengist hack heiminum í ps3
ég hef gert þetta við þrjár vélar og notaði ég sama E3 flasherinn til verks. og spilar einn tölvan nánast daglega á netinnu ekkert vesen. Ef þú ert mikið að pæla í þessu þá ráðleg ég þér að Googla E3 flasher fyrir ps3 ... custom firmware eins og Rogero 4.30 v 2.03 er með það í minni get spilað alla leiki sem ég hef náð í . einnig eru Rebug með góð custom firmware. alla vega Rogero og Rebug hafa gott orð á sér og hefur ekki fréttst mikið af Brick vesen frá þeim..
Svo til að toppa þetta ættiru að leita eftir Multiman fyrir ps3. Þetta er allveg fáranlegt app í ps3. skoðaðu það þetta er forritið til að geta spilað leikinna og margt hægt að gera í því... Til að spila leikinna á netinnu þá þarftu að leita að Multiman Stealth útgáfunna. gerði eina tölvu svoleiðis og strákurinn sem á hana spilar ekki leikinna nema vera online. so far ekkert vesen.
ættir að vita ögn lítið meira um þetta en ég ráðlegg þér að Googla þetta og kynnar þér þetta betur annars virkar alltaf að fara á psgroove.com eða ps3hax.net þar færðu daglega fréttir um forrit og ný custom firmware eða allt sem tengist hack heiminum í ps3
Re: Softmod PS3
Ég keypti mér einmitt svona solderless E-flasher um daginn. Fannst þér ekkert mál að plögga þessu í?
-
- Bannaður
- Póstar: 20
- Skráði sig: Þri 01. Jan 2013 15:49
- Reputation: 0
- Staðsetning: hvar sem er fyrir utan tolvuna :)
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Softmod PS3
Arkidas ég horfði á þetta video http://www.youtube.com/watch?v=w9ZnSobfYcw meðan ég var að þessu hafði þetta nánast step by step video fyrstu 2 skiptinn og þetta rann í gegn voðalega lítið mál og þetta video sýnir eiginlega hvað þetta er nánast idiot proof
-
- Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Mán 20. Ágú 2012 16:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Softmod PS3
http://www.facebook.com/ps3jailcom/post ... 2074943049 skv svörum þeirra á að vera hægt að jailbreaka úr því stýrikerfi sem maður er í núna.
En það sem mér langar að vita er hvernig maður fixar no applicable data found ?
En það sem mér langar að vita er hvernig maður fixar no applicable data found ?
Re: Softmod PS3
Er ekki rétt, eins og áður kom fram leitaðu að áreiðanlegum source t.d ps3 hax,ps3scene ofl það eru helling af náungum á netinu sem hafa gaman af því að bulla og láta fólk bricka tölvuna sína.
Það er vitað að það þarf "flasher" til að downgradea eftir 3,55.
Það er vitað að það þarf "flasher" til að downgradea eftir 3,55.
Tech Addicted...
Re: Softmod PS3
Því miður þá leynast skíthælar alls staðar í kringum okkur við komust ekki hjá því en ég beið með að uppfæra mína 3.55 kmew vél upp í 4.30 firmware góðan mánuð til að sjá rewievs hjá fólki og líka bara sjá hvort það væri mikið um brick í gangi. ég tók líka fram Rogero og Rebug hafa öruggustu firmware að mínu mati versta af öllu ég gæti allveg eins verið einn af þessum bjánum sem elska að láta fólk bricka tölvur sínar
-
- Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Mán 20. Ágú 2012 16:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Softmod PS3
Er með PS3 CFW 3.55 (Hermes) Ætli ég geti gert beint update frá því með Rogero CFW 4.30 ?
Skilst líka að ég þufri að gera rename á Rogero CFW 4.30 PUP Fælinn áður en ég hendi honum inn á USB lykil í PS3/UPDATE möppuna og geri update?
Skilst líka að ég þufri að gera rename á Rogero CFW 4.30 PUP Fælinn áður en ég hendi honum inn á USB lykil í PS3/UPDATE möppuna og geri update?
Re: Softmod PS3
Það eru ágætis tutorials fyrir uppgrade á þessu á netinu ef að þú googlar þetta þá fynnuru þetta, enn ég held að þú þurfir að fara á eithvað millistig úr 3,55 í 4,31 ég bara man þetta ekki í augnablikinu.
Með flasherinn þá held ég ekki og fynnst það reyndar afar hæpið þar sem að þetta er ekki það stór markaður...
Með flasherinn þá held ég ekki og fynnst það reyndar afar hæpið þar sem að þetta er ekki það stór markaður...
Tech Addicted...