Garri skrifaði:Málið er ekki að setja upp Windows.. það er bara smá mál. Málið er að tína til og setja upp öll þessi stóru og smáu forrit sem nauðsynlegt er á professional vinnuvstöðvum. Las á einhverjum spjallþræði að menn væru einhverja klukkutíma (eða daga) að setja upp þróunarumhverfi eins og það sem ég er með. Ég er með nokkur þróunarumhverfi sem hvert um sig er að nota pakka víða og búið að uppfæra margar kynslóðir eftir allskonar leiðum frá orginal pökkum.
þú ættir kannski að skoða önnur stýrikerfi...