Windows 8 Gott eða slæmt?


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf AntiTrust » Fös 02. Nóv 2012 19:45

Kjáni skrifaði:Er það must að vera tengdur við eithvað ? og hvernig á maður að tengjast net laus ? þar sem maður notar stundum fartölvunna til að læra í vinnuni í matar tímanum og nú er það ekki möguleiki nema ég kaupi net eða eithvað í þá átt.


Nei, það er ekki must. Þú getur alltaf loggað þig inn á local account þótt hann sé tengdur við online account burtséð frá netsambandi. En það er ýmislegt flott sem maður fær með því að linka sig við online account, margt sem syncast á milli véla t.d. og aðgangurinn að W8 Store er takmarkaður við að vera með online account tengdan við eða loggaður inn á slíkum.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf audiophile » Lau 03. Nóv 2012 09:14

Finnst alveg glatað að nota þetta á fartölvu/borðtölvu.

Held ég haldi mig við Windows 7 þangað til að eitthvað breytist eða Windows 9 kemur.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 03. Nóv 2012 15:10

Svona er þetta svo mikið betra :)

Mynd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf bAZik » Lau 03. Nóv 2012 15:11

AciD_RaiN skrifaði:Svona er þetta svo mikið betra :)

Mynd

Nei



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf hagur » Lau 03. Nóv 2012 16:13

AciD_RaiN skrifaði:Svona er þetta svo mikið betra :)

Mynd


Hvar fékkstu þetta?




darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf darkppl » Lau 03. Nóv 2012 16:15

Start8 heitir það


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf arons4 » Lau 03. Nóv 2012 19:56

hagur skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Svona er þetta svo mikið betra :)

Mynd


Hvar fékkstu þetta?

viewtopic.php?f=15&t=50558&start=150#p475892
hint hint :P




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf arons4 » Lau 03. Nóv 2012 19:56

hagur skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Svona er þetta svo mikið betra :)

Mynd


Hvar fékkstu þetta?

viewtopic.php?f=15&t=50558&start=150#p475892
hint hint :P




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf Garri » Lau 03. Nóv 2012 23:31

Sælir

Gaman væri sjá rökin hjá þeim sem hafa uppfært úr Windows 7 í Windows 8, hvaða kosti þeir sjá eftir uppfærsluna og hvaða galla miðað við Windows 7 sem virðist vera nokkuð gott stýrikerfi.

Er búinn að lesa mér til að Windows 8 á að vera sneggra upp og eins sneggra niður, eins ljóst að desktoppið er mikið öðruvísi nema menn fari í Start8 appið, hraðinn virðist vera svipaður en hvað með hluti eins og samhæfni (compatability)?, samskipti við M$, verður til dæmis að vera með account hjá þeim til að fá uppfærslur?




donzo
spjallið.is
Póstar: 429
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf donzo » Lau 03. Nóv 2012 23:36

Garri skrifaði:Sælir

Gaman væri sjá rökin hjá þeim sem hafa uppfært úr Windows 7 í Windows 8, hvaða kosti þeir sjá eftir uppfærsluna og hvaða galla miðað við Windows 7 sem virðist vera nokkuð gott stýrikerfi.

Er búinn að lesa mér til að Windows 8 á að vera sneggra upp og eins sneggra niður, eins ljóst að desktoppið er mikið öðruvísi nema menn fari í Start8 appið, hraðinn virðist vera svipaður en hvað með hluti eins og samhæfni (compatability)?, samskipti við M$, verður til dæmis að vera með account hjá þeim til að fá uppfærslur?


Held að ég fari nú bara til baka í W7, er ekki að ná að installa sum programs/leikjum etc og ég er lengri að starta w8 upp enn þegar ég var með w7 :l, þetta er ekkert svaka upgrade enn fannst bara 2500kr fyrir "legit" windows os var worth it ;$ enn held að ég geymi bara keyið fyrir later.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 03. Nóv 2012 23:38

doNzo skrifaði:
Garri skrifaði:Sælir

Gaman væri sjá rökin hjá þeim sem hafa uppfært úr Windows 7 í Windows 8, hvaða kosti þeir sjá eftir uppfærsluna og hvaða galla miðað við Windows 7 sem virðist vera nokkuð gott stýrikerfi.

Er búinn að lesa mér til að Windows 8 á að vera sneggra upp og eins sneggra niður, eins ljóst að desktoppið er mikið öðruvísi nema menn fari í Start8 appið, hraðinn virðist vera svipaður en hvað með hluti eins og samhæfni (compatability)?, samskipti við M$, verður til dæmis að vera með account hjá þeim til að fá uppfærslur?


Held að ég fari nú bara til baka í W7, er ekki að ná að installa sum programs/leikjum etc og ég er lengri að starta w8 upp enn þegar ég var með w7 :l, þetta er ekkert svaka upgrade enn fannst bara 2500kr fyrir "legit" windows os var worth it ;$ enn held að ég geymi bara keyið fyrir later.

Ég er einmitt í sömu hugleiðingum... Það er fullt af sniðugum fídusum sem maður er farinn að rekast á en ég held ég bíði allavegana eftir SP1 af þessu :P


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3172
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 04. Nóv 2012 00:29

Garri skrifaði:Sælir

Gaman væri sjá rökin hjá þeim sem hafa uppfært úr Windows 7 í Windows 8, hvaða kosti þeir sjá eftir uppfærsluna og hvaða galla miðað við Windows 7 sem virðist vera nokkuð gott stýrikerfi.

Er búinn að lesa mér til að Windows 8 á að vera sneggra upp og eins sneggra niður, eins ljóst að desktoppið er mikið öðruvísi nema menn fari í Start8 appið, hraðinn virðist vera svipaður en hvað með hluti eins og samhæfni (compatability)?, samskipti við M$, verður til dæmis að vera með account hjá þeim til að fá uppfærslur?


Mér finnst þæginlegt að geta notað hyper-v í Windows8 þegar ég er að vinna með virtual vélar í test umhverfi , er vanur að nota það umhverfi þar sem ég vandi mig á að henda virtual vélum á Server2008 í hyper-v. Hins vegar er ég ekki búinn að mynda mér skoðun á hvað hentar betur almennt ætla að gefa því sirka mánuð áður en ég mynda mér skoðun.


Just do IT
  √

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 09. Nóv 2012 20:53

Hefur einhver lent í því að apps í Windows Store installist ekki? Segja bara "downloading" en ekkert gerist.



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf gRIMwORLD » Mán 12. Nóv 2012 18:57

Garri skrifaði:Sælir

Gaman væri sjá rökin hjá þeim sem hafa uppfært úr Windows 7 í Windows 8, hvaða kosti þeir sjá eftir uppfærsluna og hvaða galla miðað við Windows 7 sem virðist vera nokkuð gott stýrikerfi.

Er búinn að lesa mér til að Windows 8 á að vera sneggra upp og eins sneggra niður, eins ljóst að desktoppið er mikið öðruvísi nema menn fari í Start8 appið, hraðinn virðist vera svipaður en hvað með hluti eins og samhæfni (compatability)?, samskipti við M$, verður til dæmis að vera með account hjá þeim til að fá uppfærslur?


Þú þarft ekki að vera með account til að sækja "Windows Updates" en þú þarft account til að sækja apps í Windows Store. Þú þarft hinsvegar ekki að logga þig inn með MS account heldur stillir inn accountinn í "settings" í Store appinu.
WIN+C -> Settings


IBM PS/2 8086


hundur
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Sun 30. Maí 2004 01:31
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf hundur » Fim 22. Nóv 2012 12:12

Nú er ég nýbúinn að installa Windows 8 og finnst þetta flott að sumu leyti. En mér finnst óþægilegt að þetta nýja Metro menu opnist í full screen, er einhver séns að breyta því? Ég er svo með tvo skjái, og ég held að það væri mjög flott ef ég gæti alltaf látið Metróið opnast á aukaskjánum. Vitiði til þess að þetta sé hægt? 8-[




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf AntiTrust » Fim 22. Nóv 2012 12:29

hundur skrifaði:Nú er ég nýbúinn að installa Windows 8 og finnst þetta flott að sumu leyti. En mér finnst óþægilegt að þetta nýja Metro menu opnist í full screen, er einhver séns að breyta því? Ég er svo með tvo skjái, og ég held að það væri mjög flott ef ég gæti alltaf látið Metróið opnast á aukaskjánum. Vitiði til þess að þetta sé hægt? 8-[


Þú getur valið um hvor skjárinn er aðal skjár, sem stýrir því hvar Metro-appið opnast. Vandamálið virðist hinsvegar vera það að ef þú dregur fullscreen/Metro app yfir á annan skjá, þá verður sá skjár þar með aðalskjár. Stór bug, sérstaklega m.v. að þetta var ekki í dev preview útgáfu. Ég hef hingað til ekki fundið neina leið til þess að opna Metro öpp á 2-3 skjám á sama tíma, sem er stór galli.



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf noizer » Fös 23. Nóv 2012 16:11

Setti upp Windows 8 á fartölvuna mína í morgun og er búinn að vera að fikta í þessu í allan dag. Finnst þetta fínt hingað til, tók ekki langan tíma að venjast þessu.
Tölvan er líka mun hraðari að ræsa sig, sem ég er ekkert að hata.
Er svo búinn að vera að nota innbyggða Messenger til að spjalla á Facebook og þarf því ekki að vera loggaður inn á Facebook í vafra. En til þess að gera það þurfti ég að tengjast MSN fyrst sem er frekar kjánalegt, hef ekki loggað mig inná það í mörg ár og svo byrjaði einhver sem ég hef greinilega verið með á MSN að tala við mig...




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf AntiTrust » Fös 23. Nóv 2012 16:15

noizer skrifaði:Setti upp Windows 8 á fartölvuna mína í morgun og er búinn að vera að fikta í þessu í allan dag. Finnst þetta fínt hingað til, tók ekki langan tíma að venjast þessu.
Tölvan er líka mun hraðari að ræsa sig, sem ég er ekkert að hata.
Er svo búinn að vera að nota innbyggða Messenger til að spjalla á Facebook og þarf því ekki að vera loggaður inn á Facebook í vafra. En til þess að gera það þurfti ég að tengjast MSN fyrst sem er frekar kjánalegt, hef ekki loggað mig inná það í mörg ár og svo byrjaði einhver sem ég hef greinilega verið með á MSN að tala við mig...


Microsoft á dag Skype og er búið að tilkynna að MSN Live messenger þjónustan mun leggjast alveg af á næsta ári, með nýjustu útgáfu af Skype geturu líka rætt við MSN contactana þína. Svo þessi MSN tenging er orðin/verður alveg óþörf innan skamms.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf intenz » Fös 30. Nóv 2012 00:04

Ég er alltaf að fíla Microsoft betur og betur...



i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf cure » Fös 30. Nóv 2012 01:34

Get ég haft windows 8 bara svipað útlýdandi og win 7, meina hvort það sé ekki hægt að disable þetta ógeð Mynd einhvernveginn ?



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf gRIMwORLD » Fös 30. Nóv 2012 02:44

Það eru alveg til forrit eins og RetroUI og annað frá Stardock sem ég man ekki hvað heitir. Mæli samt með því að kynnast þessu betur, finnst nýja menuið mun betra en star menuið í win 7.


IBM PS/2 8086

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf Jón Ragnar » Fös 30. Nóv 2012 08:21

cure skrifaði:Get ég haft windows 8 bara svipað útlýdandi og win 7, meina hvort það sé ekki hægt að disable þetta ógeð Mynd einhvernveginn ?



Henda bara draslinu sem þú notar ekkert þarna

Eftir að ég tók til og setti tiles fyrir það sem ég nota mest þá er ég sáttur :happy



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf upg8 » Fös 30. Nóv 2012 08:29

Hér er ágætt myndband sem sýnir að þetta kerfi virkar mjög vel þótt ekki sé notast við snertiskjái.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf cure » Fös 30. Nóv 2012 09:40

Ætla að skoða þetta :D þakka ykkur fyrir.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 10. Des 2012 22:22

Veit einhver um góðan metro tónlistarspilara? Þessi innbyggði er ekki alveg að gera sig.