Forrit til að setja tónlist inn á iPod


Höfundur
thiwas
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 05. Apr 2005 18:35
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Forrit til að setja tónlist inn á iPod

Pósturaf thiwas » Sun 02. Des 2012 17:15

Sælir,

Ég var að velta fyrir mér hvort þið vissuð um einhverja leið til að koma lögum inn á iPod 6th gen. án þess að nota þetta ógeðslega iTunes rusl,
Heyrði um að það var hægt að nota Winamp einhvern tímann en það var fyrir löngu síðan og ég virðist ekki finna neitt markvert ef ég googla þetta.

Er einhver leið fyrir mig til að gera þetta án iTunes ???



Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að setja tónlist inn á iPod

Pósturaf rango » Sun 02. Des 2012 17:19





krissiman
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Fim 21. Jún 2012 21:28
Reputation: 1
Staðsetning: 104 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að setja tónlist inn á iPod

Pósturaf krissiman » Sun 02. Des 2012 17:22

Þú ættir að geta notað mediamonkey í þetta er samt ekki alveg 100% viss :D



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að setja tónlist inn á iPod

Pósturaf ZiRiuS » Sun 02. Des 2012 17:22

Ég nota Winamp



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að setja tónlist inn á iPod

Pósturaf Squinchy » Sun 02. Des 2012 17:23

ZiRiuS skrifaði:Ég nota Winamp


Same, works fine


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS


Pascal
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Fös 30. Júl 2010 22:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að setja tónlist inn á iPod

Pósturaf Pascal » Sun 02. Des 2012 17:27

Squinchy skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Ég nota Winamp


Same, works fine


Same



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að setja tónlist inn á iPod

Pósturaf beatmaster » Sun 02. Des 2012 17:42

Ég hef lengi notað forrit sem að heitir Sharepod með góðum árangri


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að setja tónlist inn á iPod

Pósturaf noizer » Sun 02. Des 2012 17:48

Ég nota Foobar2000, verður ekki mikið betra.



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að setja tónlist inn á iPod

Pósturaf Xovius » Sun 02. Des 2012 17:55

Ég notaði Winamp um tíma og það virkaði fínt...



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að setja tónlist inn á iPod

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 02. Des 2012 18:06

Notaði Winamp á sinum tíma og það poppar upp í hvert einasta skipti þegar ég sting usb lykli í tölvuna hvort ég vilji nota hann með Winamp svo ég býst við því að það virki ennþá.




Mister M
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Sun 02. Des 2012 19:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að setja tónlist inn á iPod

Pósturaf Mister M » Sun 02. Des 2012 19:13

Notaðu itunes 11 það laggar ekki lengur og mun fallegra notendaviðmót. :D Itunes 10 laggaði rosalega mikið hjá mér uppfærði í itunes 11 laggar ekki neitt.
http://www.apple.com/itunes/



Skjámynd

ozil
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Sun 17. Jún 2012 16:41
Reputation: 0
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að setja tónlist inn á iPod

Pósturaf ozil » Sun 02. Des 2012 19:25

Foobar2000 er málið!




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að setja tónlist inn á iPod

Pósturaf axyne » Mán 03. Des 2012 00:59

Sharepod fær mitt atkvæði.


Electronic and Computer Engineer