Er að reyna að koma eldri ibm thinkpad vél á netið


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Er að reyna að koma eldri ibm thinkpad vél á netið

Pósturaf jardel » Fim 29. Nóv 2012 15:17

Ég er nýbúinn að setja windowsið upp nýtt frá grunni vantar drivera. Ég kem ómögulega tölvunni á netið þráðlaust finn ekki driverinn fyrir wireless netið er einhver hérna sem getur hjálpað mér. Held alveg örugglega tölvan er t 40



Skjámynd

Domnix
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Mán 05. Mar 2012 23:51
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að reyna að koma eldri ibm thinkpad vél á netið

Pósturaf Domnix » Fim 29. Nóv 2012 15:23

http://support.lenovo.com/en_US/downloa ... tor=expand

veldu laptops, t series, t40 og rétt machine type.. ætti allt að vera þarna :)



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Er að reyna að koma eldri ibm thinkpad vél á netið

Pósturaf gRIMwORLD » Fim 29. Nóv 2012 15:29

Ef það dugir ekki þá bara opna coverið undir vélinni eða kíkja undir lyklaborðið og sjá hvernig netkort þú ert með, ef þetta er intel þá sækiru driver þangað osfrv


IBM PS/2 8086


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er að reyna að koma eldri ibm thinkpad vél á netið

Pósturaf jardel » Fim 29. Nóv 2012 16:03

ég finn hvergi heitið á tölvunni er búinn að láta 2 aðra líka lesa undir tölvuna finn þetta ekki.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Er að reyna að koma eldri ibm thinkpad vél á netið

Pósturaf AntiTrust » Fim 29. Nóv 2012 16:05

Lítur svona út:

Mynd

Slærð Type númerið inn á síðunni hjá þeim.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er að reyna að koma eldri ibm thinkpad vél á netið

Pósturaf jardel » Fim 29. Nóv 2012 16:19

2722-GDG S/N FX -34929 03/07

Þetta er nr. Ég er greinilega svo tölvuheftur ég finn ekki heitið á vélinni né drivera.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Er að reyna að koma eldri ibm thinkpad vél á netið

Pósturaf AntiTrust » Fim 29. Nóv 2012 16:22

jardel skrifaði:2722-GDG S/N FX -34929 03/07

Þetta er nr. Ég er greinilega svo tölvuheftur ég finn ekki heitið á vélinni né drivera.


Átt bara að slá inn vélarheiti. S/N er seríalnúmerið.

Eina sem þú slærð inn er "2722-GDG"



Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Er að reyna að koma eldri ibm thinkpad vél á netið

Pósturaf Zpand3x » Fim 29. Nóv 2012 16:26

2722-GDG er R40
http://support.lenovo.com/en_US/detail. ... MIGR-46024

googlaði "ibm driver 2722" :P efsti linkurinn :D


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er að reyna að koma eldri ibm thinkpad vél á netið

Pósturaf jardel » Fim 29. Nóv 2012 17:04

Ég þakka ykkur fyrir á ekki að vera nóg að keyra upp exe skrána á viðkomandi driver?
Eða þarf ég að gera eitthvað fleira?



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Er að reyna að koma eldri ibm thinkpad vél á netið

Pósturaf gardar » Fim 29. Nóv 2012 17:13

Gætir þurft að breyta router í WEP ef þú kemst ekki inn, margir eldri driverar sem styðja ekki WPA




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Er að reyna að koma eldri ibm thinkpad vél á netið

Pósturaf AntiTrust » Fim 29. Nóv 2012 17:15

gardar skrifaði:Gætir þurft að breyta router í WEP ef þú kemst ekki inn, margir eldri driverar sem styðja ekki WPA


Svo ég sé leiðinlega picky, þá eru það líka chipsetin sjálf á netkortum sem eru eldri en 2005-2006 sem styðja ekki WPA/WPA2.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er að reyna að koma eldri ibm thinkpad vél á netið

Pósturaf jardel » Fim 29. Nóv 2012 17:22

vandamálið er það að ég get ekki kveikt á þráðlausa netinu á vélinni og ég finn hvergi hvar ég skrái network keyið?
þetta er stilt á wep i routernum og fyrir gamla kerfið




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Er að reyna að koma eldri ibm thinkpad vél á netið

Pósturaf AntiTrust » Fim 29. Nóv 2012 17:22

jardel skrifaði:vandamálið er það að ég get ekki kveikt á þráðlausa netinu á vélinni og ég finn hvergi hvar ég skrái network keyið?
þetta er stilt á wep i routernum og fyrir gamla kerfið


Það gæti verið takki á hliðinni til að kveikja/slökkva á WiFi kortinu. Sýnir device manager/Network connections WLAN kort?




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er að reyna að koma eldri ibm thinkpad vél á netið

Pósturaf jardel » Fim 29. Nóv 2012 17:28

i device manager undir network adapters stendur 1394 net apater
og þegar ég smelli á 1394 net apater, fæ ég this device is working properly

f5 takkinn sýnir merki af þráðlausu neti. Hann virkar ekki núna eftir að ég setti upp nýtt windows xp.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Er að reyna að koma eldri ibm thinkpad vél á netið

Pósturaf AntiTrust » Fim 29. Nóv 2012 17:34

jardel skrifaði:i device manager undir network adapters stendur 1394 net apater
og þegar ég smelli á 1394 net apater, fæ ég this device is working properly

f5 takkinn sýnir merki af þráðlausu neti. Hann virkar ekki núna eftir að ég setti upp nýtt windows xp.


1394 er firewire tengið, ekki þráðlaust net. Þú ert greinilega ekki ennþá búinn að setja upp þráðlausa netkortið.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er að reyna að koma eldri ibm thinkpad vél á netið

Pósturaf jardel » Fim 29. Nóv 2012 17:38

AntiTrust skrifaði:
jardel skrifaði:i device manager undir network adapters stendur 1394 net apater
og þegar ég smelli á 1394 net apater, fæ ég this device is working properly

f5 takkinn sýnir merki af þráðlausu neti. Hann virkar ekki núna eftir að ég setti upp nýtt windows xp.


1394 er firewire tengið, ekki þráðlaust net. Þú ert greinilega ekki ennþá búinn að setja upp þráðlausa netkortið.



Ég er búinn að prufa 2 héðan.

Networking: Wireless LAN
Driver Operating System Released
Cisco Systems Mini PCI Wireless LAN driver for Windows 98/Me/2000/XP - ThinkPad ... Learn more

Version
: 3.8.26.01

Cisco Systems Mini PCI Wireless LAN driver
Read me

Windows 98
Windows XP
Windows 2000
27 Aug 2004
Cisco Systems Mini PCI Wireless LAN driver for Windows NT - ThinkPad R32, T30, T40, T41, T42, X30, X31 ... Learn more

Version
: 3.5.13

Wireless LAN Software for Cisco Wireless LAN MiniPCI Card for Windows NT 4.0
Read me

Windows NT
26 Oct 2004
High Rate Wireless LAN Mini PCI driver for Windows 95/98/Me/NT/2000/XP - ThinkPad A3*, G40, R40/e, T23, X22, X23, X24 ... Learn more

Version
: 2.0.9.2228

IBM High Rate Wireless LAN Mini PCI adapter driver
Read me

Windows 95
Windows NT
Windows 98
Windows 2000
Windows ME
Windows XP
03 Dec 2003
Intel PRO/Wireless LAN 2100 3B Mini PCI adapter software for Windows 2000/XP - ThinkPad R40, R50, R50e, R50p, R51, T40, T40p, T41, T41p, T42, T42p, X31, X40 ... Learn more

Version
: 1.2.4.41

Intel PRO/Wireless LAN 2100 3B Mini PCI Adapter Software
Read me

Windows 2000
Windows XP
08 Aug 2006
Intel PRO/Wireless LAN 2100 3B Mini PCI adapter software for Windows 98/SE - ThinkPad R40, T40, T41, T42, X31 ... Learn more

Version
: 1.1.6.0

Version 1.1.6.0 - Intel(R) PRO/Wireless LAN 2100 3B Mini PCI Adapter Software for Windows 98/98SE
Read me

Windows 98
17 Apr 2003
Intel PRO/Wireless LAN 2100 3B Mini PCI adapter software for Windows NT - ThinkPad R40 (2722, 2723, 2724), T40, T41, T42, X31 ... Learn more

Version
: 1.1.5.0

Intel PRO/Wireless LAN 2100 3B Mini PCI adapter software for Windows NT4.0
Read me

Windows NT
24 Apr 2003
Wireless LAN software - ThinkPad 802.11ab, 802.11abg, and 802.11bg for Windows 2000 and XP - ThinkPad G40, R40, R50, R50p, R51, R51e, T40, T40p, T41, T41p, T42, T42p, X31, X40, X41 ... Learn more

Version
: 4.1.2.156

ThinkPad Wireless LAN Adapter Software (11a/b, 11a/b/g)
Read me

Windows 2000
Windows XP


Frá þessari síðu http://support.lenovo.com/en_US/detail. ... MIGR-46024
undir Networking: Wireless LAN



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Er að reyna að koma eldri ibm thinkpad vél á netið

Pósturaf gardar » Fim 29. Nóv 2012 17:40

AntiTrust skrifaði:
gardar skrifaði:Gætir þurft að breyta router í WEP ef þú kemst ekki inn, margir eldri driverar sem styðja ekki WPA


Svo ég sé leiðinlega picky, þá eru það líka chipsetin sjálf á netkortum sem eru eldri en 2005-2006 sem styðja ekki WPA/WPA2.



Vissulega getur það verið vandamálið en oft er það einfaldlega driverinn sem styður ekki WPA :)



Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Er að reyna að koma eldri ibm thinkpad vél á netið

Pósturaf Zpand3x » Fim 29. Nóv 2012 17:52



i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Er að reyna að koma eldri ibm thinkpad vél á netið

Pósturaf AntiTrust » Fim 29. Nóv 2012 17:55

Hugsanlega er til hardware detection tól frá Lenovo sem gefur þér upp hvaða netkort er í, ef ekki verðuru að athuga það með því að fletta upp í pcidevicedatabase hardware vendor og ID (sem sést í device manager) eða með því að skoða netkortið sjálft, sem er held ég undir lyklaborðinu.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er að reyna að koma eldri ibm thinkpad vél á netið

Pósturaf jardel » Fim 29. Nóv 2012 18:14

AntiTrust skrifaði:Hugsanlega er til hardware detection tól frá Lenovo sem gefur þér upp hvaða netkort er í, ef ekki verðuru að athuga það með því að fletta upp í pcidevicedatabase hardware vendor og ID (sem sést í device manager) eða með því að skoða netkortið sjálft, sem er held ég undir lyklaborðinu.


finn þetta ekki i device manager vil helst komast hjá því að taka netkortið úr vélinni




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er að reyna að koma eldri ibm thinkpad vél á netið

Pósturaf jardel » Fim 29. Nóv 2012 23:58

Þetta er mjög sérstakt og skrýtið finnst mér



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Er að reyna að koma eldri ibm thinkpad vél á netið

Pósturaf gRIMwORLD » Fös 30. Nóv 2012 02:07

Nær undantekningalaust þegar ég heyri, "finn ekki wifi device í device manager" á lenovo vélum þá er búið að slökkva á wifi með hardware takkanum, hann er framan á tölvunni eða á hliðinni, getur verið frekar lítill og ekki augljós ef þú veist ekki hvað þú átt að vera að horfa á.


IBM PS/2 8086


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er að reyna að koma eldri ibm thinkpad vél á netið

Pósturaf jardel » Fös 30. Nóv 2012 14:01

gRIMwORLD skrifaði:Nær undantekningalaust þegar ég heyri, "finn ekki wifi device í device manager" á lenovo vélum þá er búið að slökkva á wifi með hardware takkanum, hann er framan á tölvunni eða á hliðinni, getur verið frekar lítill og ekki augljós ef þú veist ekki hvað þú átt að vera að horfa á.


Ég held að ég þekki wifi takkan nokkuð vel ef það er f5 á lyklaborðinu




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er að reyna að koma eldri ibm thinkpad vél á netið

Pósturaf jardel » Fös 30. Nóv 2012 16:09

fór með vélina til tölvusérfræðings og hann gat ekki fundið út úr þessu en vildi alls ekki meina að þráðlausa netið væri bilað.




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Er að reyna að koma eldri ibm thinkpad vél á netið

Pósturaf Gislinn » Fös 30. Nóv 2012 17:12

jardel skrifaði:
gRIMwORLD skrifaði:Nær undantekningalaust þegar ég heyri, "finn ekki wifi device í device manager" á lenovo vélum þá er búið að slökkva á wifi með hardware takkanum, hann er framan á tölvunni eða á hliðinni, getur verið frekar lítill og ekki augljós ef þú veist ekki hvað þú átt að vera að horfa á.


Ég held að ég þekki wifi takkan nokkuð vel ef það er f5 á lyklaborðinu


Á minni thinkpad þá er bæði software enable/disable sem er gert með FN+F5 takkanum, en það er líka hardware enable/disable (99.5% öruggur á að það sé hardware) wireless sem er á hliðinni.


common sense is not so common.