Er að spá að búa til target fyrir offsite backup heima hjá mér (Afrit eiga að afritast á minn heimavöll frá annari staðsetningu niðrí bæ svo það sé enginn misskilningur ) . Það sem ég er að pæla að ég held að ég sé kominn með nokkurn veginn á hreint hvernig á að stilla til Onsite backup fyrir Freenas serverinn minn sem samanstendur af 3 X 2 tb í Zfs Raid-z.
Þetta er það sem ég mun configga fyrir onsite backup
Bý til grúppu á freenas backupgroup
Bý til user backupuser (set hann í grúppuna backupgroup)
Breyti netbios nafninu á Cifs service í Windowsbackup (í Cifs settings á Freenas servernum)
Fer í sharing >> Windows (Cifs) og adda Windows (Cifs) share og kalla það Windowsbackup
Fer í Storage og breyti permission á Volume sem ég ætla að vista backup-in og set "backupgroup" í owner group í settings stillingunum á Freenas
Næst geri ég Create new ZFS dataset og vel það volume sem backup á að afritast á og kalla það "windowsbackup" breyti permisson á því og stilli owner "backupuser" og owner "backupgroup" á þetta dataset, gef group Write permisson og stilli ACL "Windows"
þá er network Slóðin \\windowsbackup\windowsbackup
Heimild: http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=7dduLz_eYGY#!
Hins vegar vill ég spurja þá sem vita , hvað ber að hafa í huga þegar ég ætla mér að stilla til offsite backup og afrita client vél á mitt backup-target. Hvað þarf ég að stilla á router og hvað þarf ég að stilla á freenas t.d ef ég ætla mér að notast við forrit í líkingu og Logmein backup https://secure.logmein.com/UK/products/backup/#RemoteDeployment Megið líka koma með hugmyndir um software sem gott væri að nota.
Freenas pælingar
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3172
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Freenas pælingar
Ég hef verið að nota Duplicati fyrir offsite backup, hefur sína kosti og galla en ég er mjög hrifinn af því hversu versatile það er, getur bakkað upp á SMB, SkyDrive, Google Drive, FTP, Amazon S3 og fleira. Býður upp á incremental backup (sem er mjög mikilvægt þegar kemur að offsite backup) og dulkóðun og ýmsar aðgangslæsingar.
Besta er, þetta er pínulítið forrit með pínulítið footprint, alveg frítt og restore function-ið virkar fullkomnlega, hef margoft keyrt það í gegn eftir crash á heimilisvélum eða format bara þess vegna, skilar öllu sínu á rétta staði.
Sjá meira hér: http://www.duplicati.com/
Besta er, þetta er pínulítið forrit með pínulítið footprint, alveg frítt og restore function-ið virkar fullkomnlega, hef margoft keyrt það í gegn eftir crash á heimilisvélum eða format bara þess vegna, skilar öllu sínu á rétta staði.
Sjá meira hér: http://www.duplicati.com/
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3172
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3172
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Freenas pælingar
Var að spá hvernig það væri þegar maður er að breyta hefðbundinni server vél (járn) í virtual vél, t.d fyrir Vmware esxi eða Hyper-V ,hvort það er nóg að clone-a diskinn með forriti í líkingu við Norton Ghost eða Clonezilla.
Er aðallega að spá í þessu þar sem ég er að notast við Freenas sem fileserver sem á geyma virtual vélar og er að huga að því að setja upp annaðhvort Vmware esxi eða Hyper-v (á annari vél) til þess að setja upp Test umhverfi fyrir alls konar servera.
Er að spá hvort maður þarf að styðjast við vmware eða hyper-v til að breyta vélunum í virtual vélar eða er nóg að importa clone-aða disknum inní þetta umhverfi (sem maður myndi clone-a með Ghost eða Clonezilla).
Er aðallega að spá í þessu þar sem ég er að notast við Freenas sem fileserver sem á geyma virtual vélar og er að huga að því að setja upp annaðhvort Vmware esxi eða Hyper-v (á annari vél) til þess að setja upp Test umhverfi fyrir alls konar servera.
Er að spá hvort maður þarf að styðjast við vmware eða hyper-v til að breyta vélunum í virtual vélar eða er nóg að importa clone-aða disknum inní þetta umhverfi (sem maður myndi clone-a með Ghost eða Clonezilla).
Just do IT
√
√