Netkapplar


Höfundur
oskarandri
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 25. Maí 2010 14:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Netkapplar

Pósturaf oskarandri » Þri 20. Nóv 2012 16:50

Hellú....

Hvar mynduð þið halda að væri hagkvæmast að kaupa í dag Cat 5e eða Cat 6 í metravís.... er nokkuð vit í öðru en að nota bara Cat 6 ef maður er að leggja svona í hús í dag :-k

Kv.
Óskar Andri


1. Intel i5 3570K, AsRock H77 Pro4/MVP, 16GB RAM, Samsun 840 Pro 128GB, 3TB storage
2. Lenovo Thinkpad T500 Mushkin 8GB RAM, Mushkin 60GB SSD Win7
http://is.oskarandri.com


steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Netkapplar

Pósturaf steinarorri » Þri 20. Nóv 2012 17:24

Ég keypti hjá computer.is
Cat5e er á 135kr/m og Cat6 á 160kr/m



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Netkapplar

Pósturaf tdog » Þri 20. Nóv 2012 18:02

ískraft!



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Netkapplar

Pósturaf Minuz1 » Þri 20. Nóv 2012 22:45

oskarandri skrifaði:Hellú....

Hvar mynduð þið halda að væri hagkvæmast að kaupa í dag Cat 5e eða Cat 6 í metravís.... er nokkuð vit í öðru en að nota bara Cat 6 ef maður er að leggja svona í hús í dag :-k

Kv.
Óskar Andri


Þarft meiri kunnáttu á að leggja Cat 6, þarft að kynna þér það frekar vel áður en þú byrjar (miðað við það sem ég hef séð fólk skrifa á vaktin.is)
Cat 5e er auðvelt og einfalt.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Netkapplar

Pósturaf hagur » Þri 20. Nóv 2012 23:00

Minuz1 skrifaði:
oskarandri skrifaði:Hellú....

Hvar mynduð þið halda að væri hagkvæmast að kaupa í dag Cat 5e eða Cat 6 í metravís.... er nokkuð vit í öðru en að nota bara Cat 6 ef maður er að leggja svona í hús í dag :-k

Kv.
Óskar Andri


Þarft meiri kunnáttu á að leggja Cat 6, þarft að kynna þér það frekar vel áður en þú byrjar (miðað við það sem ég hef séð fólk skrifa á vaktin.is)
Cat 5e er auðvelt og einfalt.


Tjah, held það sé nú orðim aukið. Ég lagði CAT6 í allt hjá mér án þess að pæla sérstaklega í því. Aðal munurinn er að CAT6 strengurinn er mikið stífari og ómeðfærilegri. In theory þá má hann ekki heldur vera sveigður í 90 gráðu horn o.þ.h. Ég var nú ekki mikið að spá í því, og þetta virkar allt fullkomlega hérna hjá mér.




Höfundur
oskarandri
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 25. Maí 2010 14:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Netkapplar

Pósturaf oskarandri » Fim 22. Nóv 2012 12:17

Takk fyrir ábendingarnar.... Ég endaði á því að kaupa 100m rúllu af Cat5e hjá snillingunum í íhlutum í skipholti, fékk líka hjá þeim RJ45 tengi og töng til að krumpa tengin á fínu verði. Mæli með að tékka á þeim líka með svona dót...

Þar sem að flest öll tækin og þar á meðal routerinn eru bara 10/100base sá ég ekki neina ástæðu til að fara í Cat6.... þetta er heldur ekkert krítískt kerfi... bara heimanet :megasmile
Síðast breytt af oskarandri á Fim 22. Nóv 2012 12:35, breytt samtals 1 sinni.


1. Intel i5 3570K, AsRock H77 Pro4/MVP, 16GB RAM, Samsun 840 Pro 128GB, 3TB storage
2. Lenovo Thinkpad T500 Mushkin 8GB RAM, Mushkin 60GB SSD Win7
http://is.oskarandri.com


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Netkapplar

Pósturaf playman » Fim 22. Nóv 2012 12:31

oskarandri skrifaði:Þar sem að flest öll tækin og þar á meðal routerinn eru bara 10/100base sá ég ekki neina ástæðu til að fara í Cat6.... þetta er heldur ekkert krítískt kerfi... bara heimanet :megasmile

Cat5 ræður alveg við 10/100/1000, en Cat6 meyra future proof, þar sem að hann á að geta skilað 10/100/1000+
Persónulega sé ég einga ástæðu til þess að setja Cat6 í heimahús, það eru þónokkuð mörg ár þar til að þess gerist þörf.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Netkapplar

Pósturaf tdog » Fim 22. Nóv 2012 12:40

oskarandri skrifaði:Takk fyrir ábendingarnar.... Ég endaði á því að kaupa 100m rúllu af Cat5e hjá snillingunum í íhlutum í skipholti, fékk líka hjá þeim RJ45 tengi og töng til að krumpa tengin á fínu verði. Mæli með að tékka á þeim líka með svona dót...

Þar sem að flest öll tækin og þar á meðal routerinn eru bara 10/100base sá ég ekki neina ástæðu til að fara í Cat6.... þetta er heldur ekkert krítískt kerfi... bara heimanet :megasmile


Hvernig voru verðin í Íhlutum?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Netkapplar

Pósturaf AntiTrust » Fim 22. Nóv 2012 12:53

tdog skrifaði:
Hvernig voru verðin í Íhlutum?


Ég keypti mér 100m rúllu af Cat6 fyrir þónokkru síðan hjá Computer.is, borgaði 119kr pr/m. Fannst það helvíti fair verð bara. Fór þó reyndar í aðra verslun til að kaupa molana, fannst þeir fulldýrir á yfir 200kr stykkið.




Höfundur
oskarandri
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 25. Maí 2010 14:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Netkapplar

Pósturaf oskarandri » Fim 22. Nóv 2012 13:04

tdog skrifaði:
oskarandri skrifaði:Takk fyrir ábendingarnar.... Ég endaði á því að kaupa 100m rúllu af Cat5e hjá snillingunum í íhlutum í skipholti, fékk líka hjá þeim RJ45 tengi og töng til að krumpa tengin á fínu verði. Mæli með að tékka á þeim líka með svona dót...

Þar sem að flest öll tækin og þar á meðal routerinn eru bara 10/100base sá ég ekki neina ástæðu til að fara í Cat6.... þetta er heldur ekkert krítískt kerfi... bara heimanet :megasmile


Hvernig voru verðin í Íhlutum?


Ég er ekki með reikninginn fyrir framan mig en rúllan var á eitthvað um 8.000,- sem er þá vel innan við 100 kr meterinn (spurði þá nú ekki hvort þeir áttu meira af þessu). Mig minnir að Ískraft hafi verið með meterin á eitthvað um 99 kr. Algengt verð í tölvuverslunum fannst mér vera í kringum 130 kr meterinn fyrir Cat5e. Ég fór nú ekki alveg búð úr búð, ég var sáttur við verðið hjá þeim í ihlutum. Mig minnir að töngin hafi verið í kringum 2.500.


1. Intel i5 3570K, AsRock H77 Pro4/MVP, 16GB RAM, Samsun 840 Pro 128GB, 3TB storage
2. Lenovo Thinkpad T500 Mushkin 8GB RAM, Mushkin 60GB SSD Win7
http://is.oskarandri.com