Sælir/Sælar
Var að velta fyrir mér hvort eitthver af ykkur gæti bent mér á einfalt í notkun video editing forrit. Þ.e að maður þurfi ekki að eyða of miklum tíma í að læra á forritið til að klippa saman Video sem maður tekur uppá snjallsímann og þess háttar.
Maður vill geta bætt inn tónlist og að sjálfsögðu klippa út búta úr Video-inu. Væri ágætt ef þið gætuð bent á eitthvað forrit og jafnvel gott tutorial með kennslu á forritið.
Ráðleggingar um einfalt video editing forrit
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3172
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar um einfalt video editing forrit
fyrir byrjendur: windows (live) movie maker.
fyrir lengra komna: Sony Vegas.
einfalt<gott.
fyrir lengra komna: Sony Vegas.
einfalt<gott.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|