Apple kynningin 23 okt. 2012

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16545
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2127
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Apple kynningin 23 okt. 2012

Pósturaf GuðjónR » Mið 24. Okt 2012 13:51

Tiger skrifaði:Hefði Retina skjár ekki verið beoynd 4K upplausn :)

Spurning...allaveganna 4k.
Gallinn við Retina er augljóslega sá að fæst forrit styðja svona svakalega upplausn.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Apple kynningin 23 okt. 2012

Pósturaf tdog » Mið 24. Okt 2012 15:10

Mér líst illa á þessa þróun, ég vil geta stækkað mitt vinnsluminni sjálfur, ég vil getað spilað geisladiska, ég vill getað fjarlægt minn harða disk þegar mér sýnist.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16545
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2127
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Apple kynningin 23 okt. 2012

Pósturaf GuðjónR » Mið 24. Okt 2012 15:30

tdog skrifaði:Mér líst illa á þessa þróun, ég vil geta stækkað mitt vinnsluminni sjálfur, ég vil getað spilað geisladiska, ég vill getað fjarlægt minn harða disk þegar mér sýnist.

Þú ert allt of kröfuharður :klessa



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Apple kynningin 23 okt. 2012

Pósturaf zetor » Mið 24. Okt 2012 16:18

ég bíð spenntur eftir ifixt. Sérstaklega varðadi nýja imac.