Að reinstalla WinXP þegar maður kemst ekki í BIOS
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 24
- Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 22:36
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Að reinstalla WinXP þegar maður kemst ekki í BIOS
Ég var að spá í að reinstalla XP útaf þessu, http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=4633 .En þegar ég ýti á End í starup þá gerist ekkert, kemst ekkert inní BIOS, þannig að hvernig á ég að fara að því að reinstalla XP ef ég kemst ekki í BIOS?
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
- Reputation: 0
- Staðsetning: Atlantshaf
- Staða: Ótengdur
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 234
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hornafjörður
- Staða: Ótengdur
_Brainy_ skrifaði:Þið allir ég er búinn að redda þessu
Hvað var að? það er gaman og góður siður þegar menn spyrja ráða og komast fram úr vandanum að deila lausninni okkur hinum til fróðleiks og spara kannski einhverjum öðrum vandræði í leiðinni.
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir