Win 98 vesen

Skjámynd

Höfundur
ofi
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 12:11
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Win 98 vesen

Pósturaf ofi » Fim 01. Júl 2004 10:11


Er með win98
Ég setti upp hjá mér Opera browser, unistallaði honum, hreinsaði úr regerstry alla fæla sem tendust Operu, eitthvað hefur gerst, ég get ekki séð images eða logoin á myndafælum, myndin kemur ekki upp þegar ég tvísmelli á mynd.




KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Reputation: 0
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf KinD^ » Fim 01. Júl 2004 10:40

ha ?


mehehehehehe ?

Skjámynd

Höfundur
ofi
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 12:11
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ofi » Fim 01. Júl 2004 10:53

já, það er engin furða að þú segir Ha!

Allir myndafæla .jpg .gif og fl. sjást ekki

sjá hér
Mynd

allir þessir fælar eru myndir .jpg



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1701
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 01. Júl 2004 12:07

Þú hefur verið búinn að stilla windows þannig að .jpg skrár væru tengdar Opera. Windows sækir icon fyrir skrár úr því forriti sem er með 'file assosiation' (eða hvernig sem það er nú skrifað) á viðkomandi skrár endingu.. Þegar þú eyddir Opera þá eyddirðu þessari tenginu í leiðinni.

Ef þú ferð í windows explorer->tools->Folder Options (í XP.. minnir að þetta sé eitthvað svipað í Win98) þá geturðu sagt Windows að .jpg skrár skulu opnast (default, ef þú tvísmellir á þær) með einhverju forriti. í XP er líka hægt að gera þetta ef þú hægrismellir á (gefið að þú sért með rétthenda mús) skránna.. veljir 'open with..' og svo 'choose program..'. Þar velurðu forrit og svo hakar við 'Always use the selected program to open this kind of a file'. Þá ertu búinn að tengja forrit við skráar endingu, örugglega svipuð virkni í Win98. Prófaðu bara að tvísmella á .jpg skrá og þá áttu að fá þennann 'Open with..' glugga, ef Windows er ekki með 'file assosiation' á .jpg skrár virkt..



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 01. Júl 2004 21:17

ég get ekkert sagt nema GUÐ MINN GÓÐUR! hvað meinaru með að vera að nota næstum 8 ára gamalt stýrikerfi!?!?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
ofi
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 12:11
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ofi » Fös 02. Júl 2004 01:54

ég vissi að þetta myndi nú koma, þetta er ekki vélin mín, sjálfur er ég með xp.