Besta ljósleiðaraþjónustan?

Skjámynd

Höfundur
audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Besta ljósleiðaraþjónustan?

Pósturaf audiophile » Lau 29. Sep 2012 15:14

Jæja, finnst Hringdu ekki vera að standa sig hvað varðar hraða erlendis og sérstaklega torrent. Ljósnetið var miklu betra. Ég veit að ljósleiðarinn ræður við miklu meira og ef ég sæki eitthvað innlendis fæ ég töluvert betri hraða.

Þannig að ég spyr, af hverju eru Hringdu svona lélegir og hvaða aðili býður betri tengingu? Ég er alveg tilbúinn að borga meira fyrir gæði.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Besta ljósleiðaraþjónustan?

Pósturaf SolidFeather » Lau 29. Sep 2012 15:22

Vodafone er allaveganna að standa sig vel hjá mér.



Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Besta ljósleiðaraþjónustan?

Pósturaf beggi90 » Lau 29. Sep 2012 15:53

Vodafone er mjög fínt hérna.
Reyndar var það skelfilegt með hvíta vox ógeðinu en um leið og ég fékk mér betri router varð allt perfect.



Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besta ljósleiðaraþjónustan?

Pósturaf bAZik » Lau 29. Sep 2012 16:31

Vodafone fær mín meðmæli líka. Er með ljós hjá þeim og nota AirPort Extreme sem router, 100% uptime.



Skjámynd

valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Besta ljósleiðaraþjónustan?

Pósturaf valdij » Lau 29. Sep 2012 16:32

Hringiðan, dýrara en "you get what u pay for"



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Besta ljósleiðaraþjónustan?

Pósturaf gardar » Lau 29. Sep 2012 17:14

Síminn er með lang besta route-ið svo að það er ekki skrýtið að þú hafir fengið betri hraða úr landi með vdsl frá þeim. Þú átt því miður ekki kost 'a ljósleiðara frá þeim í gegnum heimilistengingu.

valdij skrifaði:Hringiðan, dýrara en "you get what u pay for"


Hringiðan var með lítinn link og ömurlegt route úr landi síðast þegar ég vissi svo að nei þú færð ekki það sem þú ert að borga fyrir þar.



Skjámynd

Höfundur
audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Besta ljósleiðaraþjónustan?

Pósturaf audiophile » Lau 29. Sep 2012 18:09

Ég er alveg sáttur við latency hjá Hringdu, alveg draumur að spila BF3 miðað við Ljósnetið, en það er bara eitthvað með hraðann. Ætla að reyna að finna út úr þessu með þeim áður en ég fer eitthvað að hoppa í sæng hjá næsta.


Have spacesuit. Will travel.