Ég er í smá tilraunastarfssemi, ég er búinn að koma mér upp vefþjóni (Apache) og eina sem sést á servernum Index útlit af möppu sem inniheldur video file-a.
Það virðist vera algjörlega tilviljunarkennt hvort að browser reyni að downloada file-num eða streama hann þegar ýtt er á link, hvað er það sem veldur þessu, er það browserinn eða server side mál ? Ég vil semsagt að default-ið sé að file-inn sé streamaður í browsernum.
Vona að þetta sé svona þokkalega skiljanlegt
Video streaming - "Index" síða
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Video streaming - "Index" síða
Ultimately þá er það vafrinn sem ræður hvað hann gerir ... fer líka eftir því hvaða video format þetta er og hvaða plugin vafrinn er með til að spila.
Það er hægt að segja vafranum til með því að láta vefþjóninn senda út Content-disposition header með value-ið "inline", en það á að segja vafranum að opna skjalið/birta frekar en að prompta fyrir download.
Hugsa að það sé lítið mál að láta Apache senda þennan auka header út með skránum. En á endanum er það vafrinn sem ræður.
Það er hægt að segja vafranum til með því að láta vefþjóninn senda út Content-disposition header með value-ið "inline", en það á að segja vafranum að opna skjalið/birta frekar en að prompta fyrir download.
Hugsa að það sé lítið mál að láta Apache senda þennan auka header út með skránum. En á endanum er það vafrinn sem ræður.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 453
- Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Video streaming - "Index" síða
hagur skrifaði:Ultimately þá er það vafrinn sem ræður hvað hann gerir ... fer líka eftir því hvaða video format þetta er og hvaða plugin vafrinn er með til að spila.
Það er hægt að segja vafranum til með því að láta vefþjóninn senda út Content-disposition header með value-ið "inline", en það á að segja vafranum að opna skjalið/birta frekar en að prompta fyrir download.
Hugsa að það sé lítið mál að láta Apache senda þennan auka header út með skránum. En á endanum er það vafrinn sem ræður.
Snilld, takk fyrir þetta - Ég er búinn að græja þetta inn í Apache og þá ætti þetta ekki að vera vesen, svo lengi sem ég nota rétta vafrann
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Video streaming - "Index" síða
Tss - Nota bara Subsonic í þetta maður! Flott transcoding, nokkrir mismunandi players sem hægt er að velja úr, artwork, flott user system, og líka download feature.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 453
- Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Video streaming - "Index" síða
AntiTrust skrifaði:Tss - Nota bara Subsonic í þetta maður! Flott transcoding, nokkrir mismunandi players sem hægt er að velja úr, artwork, flott user system, og líka download feature.
Þetta er eh sem ég þarf að skoða! takk fyrir þetta :]